1 / 11

Samfélagsleg áhrif laxeldis á sunnanverðum Vestfjörðum

Samfélagsleg áhrif laxeldis á sunnanverðum Vestfjörðum Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar. Breyttir tímar. Ný atvinnutækifæri. Fjölgun íbúa. Laxeldi Kalkþörungar Ferðaþjónusta. Áhugaleysi stjórnvalda. Samdráttur í þjónustu. Áhugaleysi. Hvar eru samgöngurnar?

alodie
Download Presentation

Samfélagsleg áhrif laxeldis á sunnanverðum Vestfjörðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samfélagsleg áhrif laxeldis á sunnanverðum Vestfjörðum Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar

  2. Breyttir tímar • Ný atvinnutækifæri. • Fjölgun íbúa. • Laxeldi • Kalkþörungar • Ferðaþjónusta.

  3. Áhugaleysi stjórnvalda • Samdráttur í þjónustu. • Áhugaleysi. • Hvar eru samgöngurnar? • Það liggur á göngum milli norðurs og suðurs! • Það vantar fjármagn í rannsóknir og vöktun!

  4. Framtíðarsýn Vesturbyggðar er skýr!

  5. Umhverfisvitund íbúa vaxandi • Grænfána og Bláfánavottun skóla og hafna. • Aukin áhersla lögð á umhverfismál í rekstri sveitarfélagsins. • Sorpflokkun. • Græn skref hjá stofnunum sveitarfélagsins. • Earth Check vottun fyrir Vestfirði. • Mikilvægt fyrir sjálfsmynd íbúa. • Mikilvægt í markaðssetningu. • Mikilvægt fyrir framtíðina.

  6. Vesturbyggð bindur vonir við fiskeldi • Arðbær • Hófleg skattheimta • Lækkun opinberra gjalda. • Viljum vandaða uppbyggingu. • Gott samstarf við fyrirtækin.

  7. Ný tækifæri!

  8. Fyrirtækin „okkar“! • Fjarðalax • Arnarlax • Dýrfiskur • Tungusilungur

  9. Veltuaukning samfélagsins • 150 bein ársverk • 80 milljónir í útsvarstekjur. • 130 afleidd störf • Í dag starfa ríflega 70 einstaklingar við laxeldi. • Á næstu árum um 200 starfsmenn. • Útflutningstekjur um 20 milljarðar. • 30 milljónir til hafnarsjóðs.

  10. Vaxtarverkir • Vöntun á húsnæði. • Kjarkmiklir verktakar óskast! • Stjórnendur kjósa aðra búsetu. • Vantar fleiri störf fyrir háskólamenntaðar konur. • Mikill kynjahalli. • Minnkum fordóma gagnvart landsbyggð. • Laxeldið verður að ná fótfestu. • Sameiginlegt verkefni.

  11. Takk fyrir

More Related