110 likes | 250 Views
Samfélagsleg áhrif laxeldis á sunnanverðum Vestfjörðum Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar. Breyttir tímar. Ný atvinnutækifæri. Fjölgun íbúa. Laxeldi Kalkþörungar Ferðaþjónusta. Áhugaleysi stjórnvalda. Samdráttur í þjónustu. Áhugaleysi. Hvar eru samgöngurnar?
E N D
Samfélagsleg áhrif laxeldis á sunnanverðum Vestfjörðum Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar
Breyttir tímar • Ný atvinnutækifæri. • Fjölgun íbúa. • Laxeldi • Kalkþörungar • Ferðaþjónusta.
Áhugaleysi stjórnvalda • Samdráttur í þjónustu. • Áhugaleysi. • Hvar eru samgöngurnar? • Það liggur á göngum milli norðurs og suðurs! • Það vantar fjármagn í rannsóknir og vöktun!
Umhverfisvitund íbúa vaxandi • Grænfána og Bláfánavottun skóla og hafna. • Aukin áhersla lögð á umhverfismál í rekstri sveitarfélagsins. • Sorpflokkun. • Græn skref hjá stofnunum sveitarfélagsins. • Earth Check vottun fyrir Vestfirði. • Mikilvægt fyrir sjálfsmynd íbúa. • Mikilvægt í markaðssetningu. • Mikilvægt fyrir framtíðina.
Vesturbyggð bindur vonir við fiskeldi • Arðbær • Hófleg skattheimta • Lækkun opinberra gjalda. • Viljum vandaða uppbyggingu. • Gott samstarf við fyrirtækin.
Fyrirtækin „okkar“! • Fjarðalax • Arnarlax • Dýrfiskur • Tungusilungur
Veltuaukning samfélagsins • 150 bein ársverk • 80 milljónir í útsvarstekjur. • 130 afleidd störf • Í dag starfa ríflega 70 einstaklingar við laxeldi. • Á næstu árum um 200 starfsmenn. • Útflutningstekjur um 20 milljarðar. • 30 milljónir til hafnarsjóðs.
Vaxtarverkir • Vöntun á húsnæði. • Kjarkmiklir verktakar óskast! • Stjórnendur kjósa aðra búsetu. • Vantar fleiri störf fyrir háskólamenntaðar konur. • Mikill kynjahalli. • Minnkum fordóma gagnvart landsbyggð. • Laxeldið verður að ná fótfestu. • Sameiginlegt verkefni.