130 likes | 289 Views
Vinna starfshóps á vegum fjármálaráðuneytisins varðandi skattlagningu ökutækja og eldsneytis. Ingvi Már Pálsson Apríl 2008. Starfshópur fjármálaráðherra. Falið að gera tillögur um heildarstefnu að því er varðar skattlagningu ökutækja og eldsneytis.
E N D
Vinna starfshóps á vegum fjármálaráðuneytisins varðandi skattlagningu ökutækja og eldsneytis Ingvi Már Pálsson Apríl 2008
Starfshópur fjármálaráðherra • Falið að gera tillögur um heildarstefnu að því er varðar skattlagningu ökutækja og eldsneytis. • Með heildarendurskoðun löggjafar á þessu sviði gefst tækifæri til þess að móta stefnu til frambúðar í þessum málaflokki. • Gera tillögur um samræmda skattlagningu ökutækja og eldsneytis sem hafi eftirfarandi markmið að leiðarljósi: • hvetja til notkunar vistvænna ökutækja, • hvetja til orkusparnaðar, • hvetja til minnkunar á losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum, • hvetja til aukinnar notkunar innlendra orkugjafa, • fjármagna uppbyggingu og viðhald vegakerfisins, • þjóna áfram sem almenn tekjuöflun fyrir ríkissjóð.
Vinna starfshópsins frá hausti 2007 • Skipaður fulltrúum þriggja ráðuneyta • Upplýsingaöflun • Samráðsferli • Fundir með 28 hagsmunaaðilum
Drög að efnisyfirliti skýrslu starfshóps • 1. Inngangur • 2. Núverandi skattlagning eldsneytis og ökutækja og tekjur af henni • 3. Tölfræðilegar upplýsingar • 4. Samanburður á skattlagningu ökutækja og eldsneytis í nágrannalöndum Íslands • 5. Markmiðssetning stjórnvalda • 6. Samráð við hagsmunaaðila • 7. Helstu álitaefni • 8. Valkostir og tillögur að samræmdri skattlagningu ökutækja og eldsneytis • 9. Mat á áhrifum nýs fyrirkomulags • 10. Samantekt
Fjórar stoðir skattlagningar • Starfshópurinn hefur unnið út frá núgildandi fjórum stoðum í skattlagningu ökutækja og eldsneytis • stofngjald (vörugjald af ökutækjum) • árgjald (bifreiðagjald) • eldsneytisgjald (vörugjöld af eldsneyti og olíugjald) • notkunargjald (kílómetragjald) • Ný og samræmd skattlagning ökutækja og eldsneytis nær því til allra þessara þátta og eðli máls samkvæmt eru margir valkostir færir varðandi útfærslu
Valkostir – ökutæki (stofngjöld) • CO2 losunargjald í stað vörugjalda á ökutæki ? • skráð CO2 losun í stað skráðs rúmtaks aflvélar • að evrópskri fyrirmynd • Bil losunar CO2 (g/km) Vörugjald í dag (%)* Losunargjald • A 0-100 30 ? • B 100-120 30 ? • C 121-140 30 ? • D 141-160 30 ? • E 161-180 30 ? • F 181-200 30/45 ? • G 201-220 30/45 ? • H 221-250 45 ? • I Yfir 250 45 ?
Bensínbifreiðar CO2 losun g/km Citroën C1 1,0i SX 109 Peugeot 107 1,0 109 Toyota Aygo 1,0 109 Kia Picanto 1,0 LX 123 Toyota Yaris 1,0 127 Volkswagen Polo 143 Opel Vectra 1,6 163 Volvo V50 1,6 171 Daihatsu Terios 1,3 185 Honda CR-V 2,0 192 Subaru Legacy 2.0R 202 Toyota RAV4 2,0 202 Suzuki Grand Vitara 210 Subaru Forester 220 BMW X3 2,0i 223 Volvo XC90 3,2 281 Subaru B9 Tribeca 291 Toyota Land Cruiser 305 Porsche Cayenne 324 Range Rover 352 Dísilbifreiðar CO2 losun g/km Citroën C3 1,4 HDI 115 Ford Fiesta 1,4 TDCI 116 Peugeot 206 1,4 HDi 116 Hyundai Getz 1.5 118 Toyota Yaris 1,4 119 Volkswagen Polo 1,4 119 Hyundai Accent 1,5 120 Renault Megane 1,5 120 Volvo S40 1,6 D 129 Skoda Octavia 1,9 132 Volvo V50 1,6 D 132 Volvo XC90 D5 217 Nissan Pathfinder 2,5 238 Toyota Land Cruiser 244 Mitsubishi Pajero 3,2 246 Jeep Grand Cherokee 270 Range Rover 271 Volkswagen Touareg 275 Audi Q7 3,0 TDI 282 Nissan Patrol 3,0 TDi 288 Dæmi um losunartölur ökutækja
Valkostir – ökutæki (stofngjöld) • Afstaða til undanþága ? • 35 sérgreind frávik frá vörugjaldi af ökutækjum í dag í sex liðum
Valkostir – ökutæki (árgjöld) • Árgjald – bifreiðagjald • Fari eftir losun CO2 í stað þyngdar ? • Nýskráðir eða allir ? • Undanþágur
Valkostir - eldsneyti • Kolefnisskattur á jarðefnaeldsneyti ? • að evrópskri fyrirmynd • álitamál um gjaldatilfærslur
Valkostir - notkunargjöld • Gjaldtaka á ökutæki yfir 10 tonn – notkunargjald (kílómetragjald) • Miða gjaldtöku þyngri ökutækja við GPS mælingar ?
Framhald málsins • Umfjöllun starfshópsins hugsuð sem grunnur fyrir frekari ákvarðanatöku í málinu, þ.e. að á grunni þeirra valkosta sem reifaðir eru verði unnt að vinna frumvörp til laga í samræmi við frekari ákvarðanatöku • Þrír starfshópar að störfum: • samræmda skattlagningu • almenningssamgöngur • landflutninga