120 likes | 320 Views
Raforka - vinna. Kafli 10. Hvað er orka?. Orka er skilgreind sem magn vinnu sem þarf til að breyta ástandi eðlisfræðilegs kerfis. Orka er hæfileikinn til að framkvæma vinnu. Orka eyðist ekki heldur breytist aðeins úr einni mynd í aðra. Orka.
E N D
Raforka - vinna Kafli 10. Ívar valbergsson
Hvað er orka? • Orka er skilgreind sem magn vinnu sem þarf til að breyta ástandi eðlisfræðilegs kerfis. • Orka er hæfileikinn til að framkvæma vinnu. • Orka eyðist ekki heldur breytist aðeins úr einni mynd í aðra. Ívar valbergsson
Orka • Hlutur sem getur framkvæmt vinnu hefur fólgna í sér ORKU. • Orkumagn er stöðugt, þ.e. Orkan getur hvorki eyðst né orðið til. • Orkan getur breyst úr einni mynd í aðra. Ívar valbergsson
Stöðuorka Ívar valbergsson
Hreyfiorku breytt í raforku Ívar valbergsson
Varmaorka Ívar valbergsson
E=mc2 Ívar valbergsson
Raforka er margfeldi rafmagnsafls á tíma W = U * I * t eða W = P * t • W = Orka [ws eða kwh] • P = afl [W eða kw] • T = tími í [s fyrir sek. eða h fyrir klst. ) • Ws wattsekúnda = joule Ívar valbergsson
Sýnidæmi • Skólastofa tekur 1800W afl af netinu. • Meðalnotkun á dag er 8 tímar. • Stofan er í notkun 200 daga á ári. • Hve mikil er árleg raforkunotkun? • Hver er orkukostnaður við lýsinguna ef hver kwh kostar 9,13 kr. ? Ívar valbergsson
Lausn • Fyrst er að reikna heildar notkunartíma á ári í klst., þ.e. margfalda saman daga og notkunartíma á dag: Notkunnartími á ári = dagar * klst. = 200 * 8 = 1600klst. Nú má setja inn í orkuformúluna: W = P/1000*h = 1800/1000 * 1600 = 2880 kwh • Kostnaður á ári verður: Kostn. = W * kr. = 2880 * 9,13 = 26294,4 kr. Ívar Valbergsson
P = V*c*γ*Δt /(t*k*ή) • P = afl [w] • V = rúmtak í millilítrum [ml] eða lítrum [l] • C = eðlisvarmi efnis • γ = eðlisþyngd efnis • Δt = hitabreyting [°C] • t = tími [s] • k = 0,24 ef V er í ml en k = 0,86 ef V er í l. • ή = nýtni [%] Ívar valbergsson
Sýnidæmi • Hve aflmikið hitaald þarf til hita 0,5 l af vatni upp um 20°C ef nýtni tækisins er 0, 926 og hitunartími 5 mínútur eða 300 sek. • Lausn: P = V*c*γ*Δt /(t*k*ή) P = 500*1*1*20 / (300*0,24*0,926) = 150 W Ívar valbergsson