1 / 12

Raforka - vinna

Raforka - vinna. Kafli 10. Hvað er orka?. Orka er skilgreind sem magn vinnu sem þarf til að breyta ástandi eðlisfræðilegs kerfis. Orka er hæfileikinn til að framkvæma vinnu. Orka eyðist ekki heldur breytist aðeins úr einni mynd í aðra. Orka.

dillan
Download Presentation

Raforka - vinna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Raforka - vinna Kafli 10. Ívar valbergsson

  2. Hvað er orka? • Orka er skilgreind sem magn vinnu sem þarf til að breyta ástandi eðlisfræðilegs kerfis. • Orka er hæfileikinn til að framkvæma vinnu. • Orka eyðist ekki heldur breytist aðeins úr einni mynd í aðra. Ívar valbergsson

  3. Orka • Hlutur sem getur framkvæmt vinnu hefur fólgna í sér ORKU. • Orkumagn er stöðugt, þ.e. Orkan getur hvorki eyðst né orðið til. • Orkan getur breyst úr einni mynd í aðra. Ívar valbergsson

  4. Stöðuorka Ívar valbergsson

  5. Hreyfiorku breytt í raforku Ívar valbergsson

  6. Varmaorka Ívar valbergsson

  7. E=mc2 Ívar valbergsson

  8. Raforka er margfeldi rafmagnsafls á tíma W = U * I * t eða W = P * t • W = Orka [ws eða kwh] • P = afl [W eða kw] • T = tími í [s fyrir sek. eða h fyrir klst. ) • Ws wattsekúnda = joule Ívar valbergsson

  9. Sýnidæmi • Skólastofa tekur 1800W afl af netinu. • Meðalnotkun á dag er 8 tímar. • Stofan er í notkun 200 daga á ári. • Hve mikil er árleg raforkunotkun? • Hver er orkukostnaður við lýsinguna ef hver kwh kostar 9,13 kr. ? Ívar valbergsson

  10. Lausn • Fyrst er að reikna heildar notkunartíma á ári í klst., þ.e. margfalda saman daga og notkunartíma á dag: Notkunnartími á ári = dagar * klst. = 200 * 8 = 1600klst. Nú má setja inn í orkuformúluna: W = P/1000*h = 1800/1000 * 1600 = 2880 kwh • Kostnaður á ári verður: Kostn. = W * kr. = 2880 * 9,13 = 26294,4 kr. Ívar Valbergsson

  11. P = V*c*γ*Δt /(t*k*ή) • P = afl [w] • V = rúmtak í millilítrum [ml] eða lítrum [l] • C = eðlisvarmi efnis • γ = eðlisþyngd efnis • Δt = hitabreyting [°C] • t = tími [s] • k = 0,24 ef V er í ml en k = 0,86 ef V er í l. • ή = nýtni [%] Ívar valbergsson

  12. Sýnidæmi • Hve aflmikið hitaald þarf til hita 0,5 l af vatni upp um 20°C ef nýtni tækisins er 0, 926 og hitunartími 5 mínútur eða 300 sek. • Lausn: P = V*c*γ*Δt /(t*k*ή) P = 500*1*1*20 / (300*0,24*0,926) = 150 W Ívar valbergsson

More Related