1 / 16

ACEI og mortality

ACEI og mortality. Langtímanotkun sem hefst fljótlega eftir kransæðastíflu hjá völdum einstaklingum með merki um hjartabilun : Afstýra má 18 dauðsföllum fyrir hverja 1000 meðhöndlaða í 1 ár. ARR 1,8%/ár. NNT 1/0,018=56 (1a)

anaya
Download Presentation

ACEI og mortality

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ACEI og mortality Langtímanotkun sem hefst fljótlega eftir kransæðastíflu hjá völdum einstaklingum með merki um hjartabilun: Afstýra má 18 dauðsföllum fyrir hverja 1000 meðhöndlaða í 1 ár. ARR 1,8%/ár. NNT 1/0,018=56 (1a) Langtímanotkun hjá sjúklingum með einkenni um hjartabilun og með LVSD. Afstýra má 15 dauðsföllum fyrir hverja 1000 meðhöndlaða í 1 ár. ARR 1,5%/ár og NNT 67 (Ia) 49 rannsóknir með 8819 sjúklinga.

  2. ACEI og beta hemlar Langtímanotkun beta hemla hjá sjúklingum með hjartabilun og sem eru þegar á ACEI: Afstýra má 35 dauðsföllum fyrir hverja 1000 meðhöndlaða í 1 ár. ARR 3,5%/ár. NNT 1/0,035=29 (1a) 27 rannsóknir með 10502 sjúklingum með 1172 dauðsföllum. ACEI og beta hemlar saman hafa möguleika á að fækka dauðsföllum um 49 fyrir hverja 1000 sem eru meðhöndlaðir í 1 ár. Þetta er besta mat. NNT 1/0,049 = 20 sjúklingar.

  3. Beta hemlar • Er munur á beta hemlum? • Vissulega en samt er sýnt fram á minnkun dánartíðni (30%) og spítlainnlagna (40%) hjá nokkrum af mismunandi tegundum • Bucindolol ?? • Carvediol +++ (beta1, beta2 og alfa1) • Metoprolol succ +++ (beta1 selective) • Metaprolol tartrate ? (COMET í gangi) • Bisoprodol +++ (beta1 selective)

  4. Beta hemlar • Í heild er nú meiri sönnun fyrir árangri af beta blokkara meðferð í hjartabilun en fyrir ACEI. Yfir 10.þúsund sjúklingar og 5 meta-analysur. • Að meðaltali reiknast út að meðhöndla þarf 25-26 með beta blokkara í 1 ár til að forða einu dauðsfalli og einni spítalainnlögn. NNT 25-26 • JAMA 2002;287:883-889 og 890-897 Archives Int Med 2002;162;641-648

  5. Beta hemlar Stærstu rannsóknirnar • MDC (metoprolol tartrate) • MERIT - HF (metoprolol succ/ZOC) d/c • CIBIS-I og -II (bisoprodol) CIBIS-II d/c • Australia, New Zealand and USA Carvediol clinical trial program • COPERNICUS (NY III-IV) NNT 14 (mort) • N Engl J Med 2001;344:1651-8 • BEST (bucindolol) (NY III-IV) d/c - neg • N Engl J Med 2001;344:1659-67 • Margar í gangi JAMA 2002;287:883-889 og 890-897 Archives Int Med 2002;162;641-648

  6. Beta hemlar Hvað segja leiðbeiningar • Euro Task Force frá 2001 • eru harðastir í að ráðleggja jafnvel beta blokkara hjá einkennalausum með LVSD og þeim sem eru með svæsin einkenni en stabilir. • Am Coll Cardiol, Am Heart Association og Heart Failure Society of America • ráðleggja beta blokk hjá sjúklingum með LVSD og hjartabilun á stigi II til III f.o.f.en líka hjá einkennalausum. Spurning með þá sem eru með alvarlegustu hjartabilunina.

  7. Beta hemlar Frábendingar • Óstöðugt ástand - (fluid overload) • Gjörgæslusjúklingur - nýleg i.v. positive inotrope lyf • “Reactive airways disease requiring inhaled beta adr agonist therapy” !!!!!! • Hægtaktur (? Hvað má púls vera) eða alvarlegt leiðslu blokk hjá sjúkling sem er ekki með gangráð JAMA 2002;287:883-889 og 890-897 Archives Int Med 2002;162;641-648

  8. Beta hemlar • Praktísk atriði • Byrja mjög rólega og auka ekki skammt örar en á 2ja vikna fresti • Hypotension oft mest fyrstu 2 dagana eftir skammtaaukningu. • Má dreifa ACEI,beta blokkara og þvagræsilyfi yfir daginn til að minnka líkur á hypotension. • Með seiglu má ná mörgum í markskammt • Lítill skammtur er betri en enginn

  9. Beta hemlar • Er hægt að heimfæra þetta á heilsugæslu?? • Litlar upplýsingar um konur og þá sem eru há aldraðir (eldri en 80 ára) • Ekki enn rannsóknir á öðrum en þeim sem eru með LVSD (24 af 25 meðferðarrannsóknum). Talið að allt að þriðjungur sé með “diastolic dysfunction” • CIBIS-II og MERIT-HF ekki birtar í anda CONSORT leiðbeininganna !!!!!!!! BMJ 1999;318:824-825 BMJ 1996;313:570-1

  10. Digitalis • Fækkar sjúkrahúsinnlögnum en ekki fækkun dauðsfalla né áhrif á framvindu sjúkdómsins • Ráðlagt • hjá flestum sjúklingum með einkenni vegna LVSD til að minnka einkenni. • hjá sjúklingum með hraðakt vegna gáttatifs þótt beta blokkarar séu líklega áhrifaríkari í hraðastjórnun • Digitalis er notað með annarri meðferð þ.e.s þvagræsilyfi, ACEI +/- beta hemla. BMJ 1999;318:824-825 N Engl J Med 1997;336:525-33

  11. Digitalis • Margar litlar og lélegar rannsóknir þar til Digitalis Investigators Group rannsóknin (DIG) var birt 1997. • Ekki notað hjá einkennalausum með LVSD • Lítið upp úr serum mælingum að hafa nema við mat á eitrun. Lágir skammtar oft nóg. • Frábendingar • verulegt sinus eða AV blokk hjá sjúkling sem er ekki með gangráð. • Passa sig hjá sjúklingum sem eru á beta blokkarar eða amiodarone AmJCardiol 1999;83(2A):1A-38A N Engl J Med 1997;336:525-33

  12. Spironolactone • Ein rannsókn (RALES) sem sýnir fram á lækkun dánartíðni og það hjá sjúklingum með alvarlega hjartabilun(með eða nýlega haft hvíldareinkenni - stig IV ) • Ef 1000 sjúklingar eins og í RALES (stig IV og á fullri meðferð fyrir) eru meðhöndlaðir með spironolactone í 1 ár má forða 57 frá dauða. NNT 17 / ár • RALES átti að vera í 40 mán en hætt vegna klárs ávinnings af meðferð eftir 2 ár. • Dánartíðni 35% vs 46% í lyfleysuhóp á 2 árum. NB þetta eru herfilegar horfur enda stig IV. Allir á þvagræsilyfi, 95% voru á ACEI og 74% á digitalis en aðeins 10% á beta blokkara AmJCardiol 1999;83(2A):1A-38A N Engl J Med 1999;341:709-17

  13. Angiotensin viðtaka antagonistar • Rannsóknir sýna að þeir koma svipað eða ekki eins vel út og ACEI • Nota Angitotensin viðtaka antagonista hjá sjúklingum sem sannanlega þola ekki ACEI • SPICE (candesartan) • RESOLVED (candesartan vs enalapril og metoprolol Z) NS • ELITE -I (losartan vs captopril) aldraðir NY II-III NS mort. 17/32 • ELITE -II (losartan vs captopril) • Val-HeFT (valsartan ofan á ACEI/beta blokk í mism. blöndu) II-III • NS mort munur. • CHARM JAMA 2000;283:1335-1337 N Engl J Med 2001;345:1667-75

  14. Útleysandi þættir JAMA 2000;283:1335-1337

  15. Angiotensin viðtaka antagonistar JAMA 2000;283:1335-1337

More Related