230 likes | 492 Views
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963?. Guðni Th. Jóhannesson Háskóla Íslands gudnith@hi.is www.gudnith.is. Spennandi viðfangsefni. Tilviljanir. Leiðin Veðrið Skotið. Dealey Plaza, Dallas, 14. nóv. 2013. „Kennedy sýnt banatilræði“.
E N D
Hvað ef Kennedy hefði ekki látist 22. nóvember 1963? Guðni Th. Jóhannesson Háskóla Íslands gudnith@hi.is www.gudnith.is
Tilviljanir • Leiðin • Veðrið • Skotið Dealey Plaza, Dallas, 14. nóv. 2013.
„Kennedy sýnt banatilræði“ Ríkisútvarpið, 22. nóv. 1963, kl. 18:35: „Kennedy Bandaríkjaforseta var sýnt banatilræði í Dallas í Texas nú fyrir skömmu. Skotið var á forsetann þar sem hann var á leið í bíl með Conolly ríkisstjóra í Texas og særðust báðir, Kennedy á höfði og Conally á brjósti. Forsetinn er í sjúkrahúsi í Dallas.“
„Rétt í þessu voru að berast þær fréttir...“ Ríkisútvarpið, 22. nóv. 1963, kl. 18:48: „Rétt í þessu voru að berast þær fréttir frá Dallas í Texas að Kennedy Bandaríkjaforseti ... væri ekki í lífshættu eftir tilræðið sem honum var sýnt. Hann særðist á höfði, var þegar fluttur á sjúkrahús en er með meðvitund og mun sárið vera minniháttar.“
Hverju hefði þetta breytt? • Forsetakjör 1964 • Víetnam • Mannréttindi • Einkalíf Kennedys • Allt hitt sem við vitum ekki!
Forsetakjör 1964 JFK hefði líklega haft sigur • Innan eigin flokks • Gegn repúblikana
Kennedy og Víetnamstríðið • „... it is their war. They are the ones who have to win it or lose it.“ Kennedy við Walter Cronkite, sept. 1963 • „...dare not weary of the task.“ Handrit að ræðu til flutnings síðdegis, 22. nóv. 1963. • „Soft on Communism“ • „Domino Theory“
Kennedy og mannréttindabaráttan • Vildi styðja blökkumenn • Vissi af pólitískum vandamálum • Hægur gangur til 1963 • Hefði Kennedy staðið sig eins vel og Johnson Bandaríkjaforseti, eða jafnvel betur? • „Kennedy would never have put his future on the line for civil rights as Johnson did.“ Diane Kunz, 1997, þá prófessor í sögu við Yale University
Einkalíf Kennedys • Úrslitakostir Jackie? • Bætt framferði eftir banatilræði?
Gallar „efsögu“ • Sagnfræði snýst um það sem gerðist, ekki það fjölmarga sem gerðist ekki • Sannanir eða staðfestingar ómögulegar • Skil staðreynda og skáldskapar máð út, ýkt vægi einstaklinga og atburða • Liðin tíð skrumskæld, hið fáránlega sett til jafns við hið mögulega
Ótvíræðir kostir efsögu? • Það má nota efsöguaðferðina til að átta sig betur á því sem gerðist í raun. • Við þurfum bara að gæta okkar á því að týnast ekkií öllu því óteljandi sem hefði getað gerst. • Við þurfum líka að einblína á það líklegaen horfa framhjá því fjarlæga og fáránlega. • Efsaga getur sýnt að stakir atburðir geta breytt víðari þróun mála • Efsaga getur sýnt að stakir atburðir breyta ekki endilega víðari þróun mála • Sagnfræði verður ekki „ófræðileg“ um leið og hún verður „skemmtileg“.
Fræðilegt gildi og skemmtigildi: Efsaga notuð til að sýna að betur hefði getað farið (eða verr)