1 / 7

Sögueyjan 1 Kafli 7 (1) Sturlungaöld og fall þjóðveldisins

13. öldin í sögu Íslands er oft kölluð Sturlungaöld . Sturlungar voru þá voldugasta ætt landsins. Sturlungaöld einkenndist af miklum deilum helstu höfðingja landsins og þeirra fylgismanna um yfirráð. Miklir bardagar og ofbeldi einkenndu tímabilið.

anise
Download Presentation

Sögueyjan 1 Kafli 7 (1) Sturlungaöld og fall þjóðveldisins

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 13. öldin í sögu Íslands er oft kölluð Sturlungaöld. Sturlungar voru þá voldugasta ætt landsins. Sturlungaöld einkenndist af miklum deilum helstu höfðingja landsins og þeirra fylgismanna um yfirráð. Miklir bardagar og ofbeldi einkenndu tímabilið. Einskonar borgarastríð ríkti í landinu 1220-1262 Sögueyjan 1 Kafli 7 (1)Sturlungaöld og fall þjóðveldisins

  2. Snorri Sturluson var drepinn á heimili sínu í Reykholti 1241. Snorri var þá einn helsti valdamaður landsins. Þeir sem drápu Snorra gerðu það að undirlagi Noregskonungs. Eftir endalaus átök gengust Íslendingar undir Noregskonung 1262 Sögueyjan 1 kafli 7 (2)

  3. Sögueyjan 1 kafli 7 (3) • Á Sturlungaöld voru margir af helstu höfðingjum landsins hirðmenn Noregskonungs. • Konungur reyndi ítrekað að komast til valda á Íslandi. • Öll 13. öldin mikill ófriður í landinu. • 5 valdaættir réðu öllu á Íslandi. • Upphaf Sturlungaaldar 1220. Þegar Snorri Sturluson lofar að koma landinu undir konung. Henni líkur 1262 Ísland gengur í konungssamband við Noreg • Helstu ættarveldin voru • Sturlungar • Haukdælir • Ásbirningar • Oddverjar • Svínfellingar

  4. Sögueyjan 1 kafli 7 (4) • Flugumýrabrenna

  5. Eftir morðið á Snorra Sturlusyni 1241 tók við ofbeldisfyllsta tímabil Íslandssögunar,sem lauk með falli þjóðveldisins 1262. Mannskæðustu bardagar Sturlungaaldar voru: Örlygsstaðabardagi 1238 (Skagafjörður) Flóabardagi 1244 (Húnaflói) Haugsnesbardagi 1246(Skagafjörður) Segja má að borgarastríð hafi ríkt í landinu. Sögueyjan 1 kafli 7 (6)

  6. Tímabilið frá landnámi og fram til 1262 er kallað þjóðveldi. Þá réðu voldugir héraðshöfðingjar í landinu. Gamli sáttmáli tekur gildi 1264 er samningur milli Íslendinga og Noregskonungs. Innanlandsófriður var ástæðan fyrir því að Íslendingar misstu sjálfstæði sitt. Íslendingar urðu þegnar konungs og hétu að greiða honum skatt. Konungur átti að tryggja öruggar siglingar til landsins og halda uppi friði í landinu samkvæmt íslenskum lögum. Sögueyjan 1 kafli 7 (5)

  7. Gamli sáttmáli bar vott um að Íslendingar gátu ekki staðið á eigin fótum. Ekki tókst að halda uppi friði og öryggi í landinu. Ekkert yfirvald sem sá um að framfylgja lögum. • Landsmönnum tókst ekki að halda uppi samgöngum við önnur lönd,vegna skipaskorts. Sögueyjan 1 kafli 7 (7)

More Related