470 likes | 619 Views
Forsetafræðsla 2011. Um Kiwanis. Alþjóðahreyfing stofnuð í Detroit 1915 Kiwanis í Evrópu 1963 Kiwanis á Íslandi stofnað 1964 Hekla Umdæmisstjórn . Umdæmisstjóri, ritari , gjaldkeri, erlendur ritari , verðandi og fráfarandi umdæmisstjóri ásamt 5 svæðisstjórum. Hvað er Kiwanis?.
E N D
Forsetafræðsla 2011 Margar hendur vinna létt verk
Um Kiwanis • Alþjóðahreyfing stofnuð í Detroit 1915 • Kiwanis í Evrópu 1963 • Kiwanis á Íslandi stofnað 1964 Hekla • Umdæmisstjórn . Umdæmisstjóri, ritari , gjaldkeri, erlendur ritari , verðandi og fráfarandi umdæmisstjóri ásamt 5 svæðisstjórum. Margar hendur vinna létt verk
Hvað er Kiwanis? • Stutta og auðvelda svarið er. • Kiwanis er alheimssamtök sjálfboðaliða sem hafa að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna. Margar hendur vinna létt verk
Kjörorð Umdæmisstjórnar 2011 - 2012 • Kjörorð umdæmisstjórnar 2011 – 2012 • District Board Motto • Margar hendur vinna létt verk • Good Cooperation gets the work done • Markmið umdæmisins starfsárið 2011 – 2012 • District Goals • Vinna - Saman • Standa - Saman • Fjölga - Saman • Gaman - Saman Margar hendur vinna létt verk
Höfði,Jöklar, Jörfi, Katla og þyrill voru áður í Eddusvæði. Básar, Elliði, Esja, Geysir og Hekla voru áður í Þórssvæði Margar hendur vinna létt verk
Færeyjasvæði Eysturoy, Rósan og Tórshavn Tilheyrðu áður Þórssvæði Margar hendur vinna létt verk
Sögusvæði Eldfell var græðlingsklúbbur frá Helgafelli er áfram í sama svæði Mosfell var áður í Grettissvæði Margar hendur vinna létt verk
Óðinssvæði Skjöldur og Drangey voru áður í Grettissvæði Margar hendur vinna létt verk
Ægissvæði Óbreytt nema Varða kemur inn sem fullgildur Kiwanisklúbbur Margar hendur vinna létt verk
MINNISPUNKTAR FYRIR FORSETA • Lesa vel fræðsluefni forseta Kiwanis, sem er aðgengilegt á kiwanis.is • Skipa formenn nefnda og tilnefna nefndarmenn í samráði við þá. • Búa til starfsskrá fyrir árið í samráði við formenn nefnda. • Sjá til þess að félagatal sé leiðrétt og frágengið. Senda til umdæmisins, ásamt mynd af forseta. • Útvega sérstaka skjalamöppu, sem þú hefur eingöngu undir gögn, sem varða starf þitt sem forseti. Margar hendur vinna létt verk
MINNISPUNKTAR FYRIR FORSETA • Ganga frá stjórnarskiptafundi við svæðisstjórann. Jafnframt að sjá til þess að embættismerki séu til í klúbbnum. Bæði fyrir nýja og fráfarandi embættismenn. • Fjárhagsáætlun sé tilbúin og samþykkt fyrir 1. nóvember 2011. • Fjárhagsáætlun þarf að berast svæðisstjóra með októberskýrslu. • Fjárhagsáætlun á að vera tvískipt: Félagssjóður og styrktarsjóður. • Gera ráð fyrir eftirfarandi í fjárhagsáætlun: a)Kostnaður vegna forseta á svæðisráðsfundi og afmælisfundi. b) Kostnaður vegna ritara á svæðisráðsfundi. c) Kostnaður vegna gjafa til klúbba sem eiga stórafmæli (5, 10, 15 ára o.s.frv.). Margar hendur vinna létt verk
MINNISPUNKTAR FYRIR FORSETA • Fara yfir mánaðarskýrslur með ritara. • Nauðsynlegt er að ritari mæti á svæðisráðsfundi og hafi með fjölfaldaða skýrslu. B-skýrsla á að fylgja. Benda öðrum félögum á að þessir fundir eru opnir öllum Kiwanisfélögum. • Lesa upp skýrslu þá sem lögð var fram á svæðisráðsfundi og taka úrdrátt úr öðrum skýrslum frá klúbbum í svæðinu, á næsta félagsmálafundi í klúbbnum. • Athuga í upphafi starfsárs með þá félaga sem mætt hafa illa og kanna viðhorf þeirra. • Gera ráð fyrir einum fundi til að ræða markmið Kiwanis og klúbbsins
MINNISPUNKTAR FYRIR FORSETA • Halda stjórnarfundi reglulega, að minnsta kosti 1x í mánuði. • Nauðsynlegt er að þú sért í góðu sambandi við svæðisstjórann • Mundu að þetta er þitt ár sem forseti. Þó forseti beri ekki einn ábyrgð á starfinu, getur áhugi þinn og elja skipt sköpum fyrir klúbbinn. • Ekki vera hika við að breyta til, ef þú heldur að það hafi jákvæð áhrif.
Fjármál geta verið leiðinleg A.t.h. ekki vera ræða fjármál klúbbsins á öllum fundum. 15-20 mínútur á einum fundi á að duga fjárhagsnefnd til að klára öll mál.
KIWANIS LEIÐBEININGAR UM NEFNDARSTÖRF
NEFNDIR OG NEFNDARSTÖRF Eigi Kiwanis- klúbbur að geta náð árangri í starfi er nauðsynlegt að nefndir starfi vel Margar hendur vinna létt verk
Að vera skipaðar félögum sem geta hugsað sér að vinna saman að hlutverki viðkomandi nefndar og þar með starfsemi Kiwanisklúbbsins Að halda fundi reglulega og skrá fundargerðir um fundi nefndanna og gefa skýrslu á almennum fundum klúbbsins sé þess krafist Nefndir í klúbbum þurfa: Margar hendur vinna létt verk
Yfirbragð • Yfirbragð fundarins: Yfirbragð fundarins fer að verulegu leyti eftir framkomu þess, sem fundinum stjórnar. • Stjórnandinn á að vera ákveðinn, án þess þó að vera um of og umfram allt kurteis og heiðarlegur. Hann verður ætíð að vera hlutlaus. Forseta ber að halda virðingu sinni og aldrei ætti hann að láta gamanyrði sín verða of gróf. Margar hendur vinna létt verk
Skynsemi • Skynsamur forseti gerir sér far um að láta ekki líta svo út sem hann einn stjórni klúbbnum. Oft er skynsamlegt að fá einhvern annan félaga til að kynna þínar eigin hugmyndir og tillögur, en gera það ekki ætíð sjálfur. Forsetinn er miklu fremur dæmdur eftir því, hve áberandi forsetinn er í störfum klúbbsins. Margar hendur vinna létt verk
Málskrúð Stuttorður og gagnorður: Hafðu tilkynningar þínar til klúbbsins stuttorðar og gagnorðar. Vertu fljótur, án þess að flýta þér. Forseti verður að vera fljótur að skera úr ágreiningi, vera ákveðinn, en gæta fullrar kurteisi í hvívetna, gagnvart öllum klúbbfélögum. Margar hendur vinna létt verk
Haaa!!! • Raddbeiting: Forsetinn á að tala þannig að allir heyri til hans. Það skiptir meira máli að tala skýrt og greinilega heldur en að tala hátt. Það verða allir að heyra hvert einasta orð. Margar hendur vinna létt verk
Fundarsettning. • Fundarsetning: Nákvæmlega á þeirri stundu, sem fundur á að hefjast ber forseti í fundarbjölluna og segir fund settan. Margar hendur vinna létt verk
Fundir fyrri hluti Fyrri hluti fundar: Á fyrri hluta Kiwanisfundar, er máltíðar neytt, menn ræða saman, mætingarkortum er safnað saman, gestir eru kynntir, fundargerð lesin og tilkynningar. Þessi hluti fundarins er algjörlega óformlegur. Þegar gestir eru kynntir, ætti að gera þeim ljóst, að ekki er ætlast til að þeir svari fyrir sig. Margar hendur vinna létt verk
Fundir seinni hluti • Síðari hluti fundar: Síðari hluti fundarins einkennist af því, að hann er í föstum skorðum, allt fer þar fram með virðuleik og ró. Það er svo forseti, eða einhver, sem hann til þess velur, sem kynnir ræðumanninn. Kynningin ætti ekki að vera það eitt að nefna nafn ræðumannsins. Segja skal frá manninum og því sem hann hefur gert. Gera skal ræðumanni grein fyrir lengd ræðu, td. 15 – 20 mínútur og leyfa annað eins í fyrirspurnir. Margar hendur vinna létt verk
Fundarslit Fundarslit:Kiwanisfundir skulu að jafnaði ekki vera lengri en 2 tímar. Það er forsetinn, sem á að þakka ræðumanni fyrir, eða formaður dagskrárnefndar. Forseti tilkynnir síðan, að fundi sé slitið. Mjög vel fer á því að þakka ræðumanni fyrir með því að afhenda honum smágjöf. Margar hendur vinna létt verk
Fundarstjóri þarf að hafa í huga • Að kunna góð skil á lögum klúbbsins. • Hann þarf að vera röggsamur og ákveðinn. • Hann skal vera reiðubúinn að athuga réttlátar ábendingar fundarmanna. • Hann verður að vera hlutlaus og tekur því ekki þátt í málflutningi. Sjái hann nauðsyn á að taka til máls, þá skal hann afhenda öðrum fundarstjórn á meðan. • Vegna hlutleysis, hafa margir þá reglu, sem fundarstjórar, að taka ekki þátt í opinni atkvæðagreiðslu. • Fundarstjóri getur ef ókyrrð er, þurft að beita verulegri ákveðni til að kveða niður læti eða skarkala, láti fundarmenn ekki segjast við tilmæli, hefur hann vald til að fresta fundi þar til kyrrð hefur komist á. • Setja fund á réttum tíma og passa að fundir séu almennt ekki lengri en 2 tímar. Ræðumenn hafi 15 – 20 mínútur og fyrirspurnir annað eins. Margar hendur vinna létt verk
Ávörp á fundum Ávörp miðast við embætti og skulu vera íákveðinni röð, eins og sýnt er hér að neðan: • Forseti viðkomandi klúbbs, eða fundarstjóri ef annar en forsetinn, er ávallt ávarpaður fyrst. • Ef fundarstjóri stýrir fundi, þá er forseti ávarpaður íöðru ávarpi. • Það nægir að forseti/fundarstjóri ávarpi gesti með virðingarheitum í upphafi fundar. Þeir sem á eftir koma þurfa þá aðeins að ávarpa forseta/fundarstjóra og síðan gesti og félaga. • Ef einhver ambættismaður Kiwanis er fyrirlesari, er hann ávalt ávarpaður með embættistitli. Margar hendur vinna létt verk
Ávörp á Kiwanisfundum: • Fundarstjóri/Forseti • Forseti • Umdæmisstjóri • Evrópuforseti • Kjörumdæmisstjóri • Fráfarandi umdæmisstjóri • Umdæmisritari • Umdæmisféhirðir • Svæðisstjóri • Aðrir embættismenn umdæmisins • Forsetar í öðrum klúbbum • Gestir • Kiwanisfélagar Margar hendur vinna létt verk
Ítrekun!!! • Það nægir að forseti/fundarstjóri ávarpi gesti með virðingarheitum í upphafi fundar. Þeir sem á eftir koma þurfa þá aðeins að ávarpa forseta/fundarstjóra og síðan gesti og félaga. Margar hendur vinna létt verk
Stjórnarskipti • Svæðisstjóri framkvæmir stjórnarskipti. Svæðisstjóri tekur við stjórn fundarinns, en honum til aðstoðar er kjörsvæðisstjóri, sem nælir embættismerki í stjórnina. Framkvæmd stjórnarskipta á að vera virðuleg og hátíðleg stund. • Dagsetningar, tímasetning og stað fyrir innsetningu embættismanna þarf að ganga frá þegar fræðsla er haldin fyrir forseta klúbbanna, eða í síðasta lagi á Umdæmisþingi. • Svæðisstjóri þarf eftirfarandi upplýsingar minnst viku fyrir athöfnina: • Staðfesting á dagsetningu, tímasetningu og stað athafnarinnar. • Er þetta sérstakur atburður eða reglulegur fundur? • Er mökum boðið til fundarins? • Nöfn og staða allra fráfarandi stjórnarmanna og ebættismanna og hverjir verða viðstaddir. • Svæðisstjóri ráðfæri sig við forseta klúbbsins um uppröðun og framkvæmd stjórnarskiptanna. Það þarf að vera nægilegt pláss. Margar hendur vinna létt verk
Keðjunotkun • Allstaðar þar sem forseti kemur fram sem í nafni klúbbsins • Á fundum • Í heimsóknum í klúbba • Á svæðisráðstefnum og öðrum ráðstefnum • Á Afmælis- og Vigsluhátíðum og öðrum hátíðum • Við afhendingu gjafa. • Á Umdæmisþingi • Forseti skal taka keðju niður strax að athöfn lokinni Margar hendur vinna létt verk
Bjöllunotkun Bjallan er notuð þegarforseti tilkynnir eitthvað, t.d.: • Setningu og slit funda • Frestun fundar og þegar fundi er fram haldið • Þegar tilkynnt er um ákvarðarnir t.d. um styrkveitingar og fjáraflanir • Niðurstöður atkvæðagreiðslu • Litla bjallan er notuð til að kalla til fundar og minna félaga á að hafa hljótt á fundi Margar hendur vinna létt verk
LEIÐBEININGAR fyrir ræðumenn
Tíu boðorð ræðumanns: Fyrsta: Byrjaðu ekki ræðu á afsökunum Annað: Notaðu ekki tölur í óhófi Þriðja: Vertu ekki of tilfinningasamur Fjórða: Íktu ekki Fimmta: Vertu ekki kaldhæðinn eða ófyrirleitin Sjötta: Vertu ekki leiðinlegur Sjöunda: Misþyrmdu ekki móðurmáli þínu Áttunda: Haltu þig við kjarna málsins Níunda: Eyddu ekki tíma áheyrenda að óþörfu Tíunda: Vertu ekki of háfleigur
Forðast ber: • Að hafa hendur í vösum • Að hringla í peningum eða lyklum • Að róa fram og aftur • Að klóra sér í höfðinu • Að leika sér með penna eða aðra hluti • Að taka sífellt ofan gleraugun • Að meðhöndla ræðublöðin í tíma og ótíma Umfram allt verið eðlileg
Hvatning: • Gangið að ræðupúltinu ákveðnum öruggum skrefum. • Beinið þunga líkamans á annan fótinn í einu og skiptið þannig stöðu í ræðustólnum, fremur en að standa stöðugt í báða fætur. • Hefjið aldrei flutning ræðu strax og þið komið í ræðustólinn. Bíðið þar til hlustendur eru tilbúnir að hlusta. • Í upphafi ræðu er gott að byrja á því að horfa yfir hlustendahópinn og horfast í augu við flesta viðstadda. • Þegar þið snúið ykkur í eina átt í salnum, þá talið beint til hlustenda í þeim hluta salarins. • Náið trúnaði hlustenda þegar í upphafi með því að sýna að þið séuð einn af þeim. • Beitið raddbreytingu, þegar efnið krefst þess. Takmark hvers ræðumanns er að breyta áhorfendum í áheyrendur
Hvernig byrja skal ræðu: Persónuleg smáskrítla, vísa, málsháttur eða þín eigin reynsla, í stuttu máli. Berðu fram spurningu, næstu setningar gefa þér tilefni til að svara eigin spurningu. Berðu fram athyglisverða staðhæfingu, sem getur ýtt við áheyrendum. Gerðu eitthvað, einhverja athöfn og skýrðu svo frá hversvegna. Hvernig enda skal ræðu: Samantekt. - Umfram allt ekki þreytandi endurtekning. Tillaga. - Segðu áheyrendum þínum nákvæmlega til hvers þú ætlast af þeim. Gerðu tilboð. Farðu fram á aðgerðir. Ljúktu ræðunni á þeim tíma sem þú lofaðir. Upphaf og endir ræðu: Upphaf og endir ræðu er sá hluti ræðunnar sem áheyrendur muna helst. Fyrstu orðin ættu því að miðast við að ná tökum á áheyrendum.
Frábærklúbbur. Margar hendur vinna létt verk
Frábærklúbbur Frábærklúbburkemur á framfærimetnaðarfullrifræðsluogreynslutilallraklúbbfélaga. Meðþvíaðsegjafrájákvæðriklúbbreynslu, fræðsluoghvatningu, tekurþúmikilvægskreftilaðviðhaldakraftiogstyrktilaðfjölga í Kiwanis. Þúgeturhjálpaðklúbbnumþínumogfélögummeðþvíaðsegjafráþinniklúbbreynslu. Þaðer á ábyrgðfélagaklúbbsinsaðgeraklúbbinnsterkariogbetri. Þettaerekkipróf, þú munt ekkifalla - aðeinskönnuntilaðsjáhvaðmegibeturfara í klúbbnumþínum. Margar hendur vinna létt verk
0 = aldrei 1 = sjaldan 2 = stökusinnum 3 = oft 4 = alltaf • Fjölgunfélaga: • _____ Þaðervirkfjölgunarnefnd í klúbbnum. • _____ Þaðerfarið í fjölgunarherferðeinusinni á ári. • _____ Klúbburinnsetursérmarkmið um raunfjölgun • _____ Nýjirfélagareruhvattirtilaðbjóðavinumsínumtilað ganga tilliðsviðklúbbinn. _____ Félagarsemerumeðmælendurmeðnýjumfélögum, fáviðurkenningufyrir. • _____ Gestirerualltafboðnirvelkomnirogkynntir á klúbbfundum. • _____ Nýjirfélagareruteknir inn í klúbbinn á virðuleganhátt. • _____ Nýjirfélagareruteknir í fræðslu um Kiwanis. Margar hendur vinna létt verk
0 = aldrei 1 = sjaldan 2 = stökusinnum 3 = oft 4 = alltaf • Þjónusta í byggðarlaginu: • _____ Klúbburinngerirkönnun á þörffyrirþjónustu í samfélaginuamk. annaðhvertár. • _____ Klúbburinnveitirfélögumviðurkenningufyrirþátttöku í verkefnum. • _____ Flestirklúbbfélagar taka þátt í verkefnum á vegumklúbbsins. • _____ Hugmyndir um nýverkefnieru oft ræddarinnanklúbbsins. Margar hendur vinna létt verk
0 = aldrei 1 = sjaldan 2 = stökusinnum 3 = oft 4 = alltaf • Samskiptiogmarkaðssetning: • _____ Klúbburinnokkarermeðvirkaalmannatengslanefnd. • _____ Frásögnumafverkefnumfyrirbörnerkomiðtilfjölmiðla. • _____ Frásögnumafverkefnumokkarerreglulegagerðskil í fjölmiðlum. • _____ Félagareruvelmerktirþegarunniðeraðverkefnumfyrir Kiwanis. • _____ Merki Kiwanis ersýnilegtþegarunniðeraðfjáröflunumogverkefnum. • _____ Félagareruduglegirviðaðkynnaöðrum Kiwanis. • _____ Klúbburinnermeðvefsíðusemeruppfærðreglulega. Margar hendur vinna létt verk
0 = aldrei 1 = sjaldan 2 = stökusinnum 3 = oft 4 = alltaf • Fræðslaogreynslafélaga: • _____ Klúbburinnsendirverðandiembættismenn í fræðslu. • _____ Klúbburinnsendirfulltrúa á umdæmisþing á hverjuári. • _____ Fundir í klúbbnumeruskemmtilegir, skipulagðirogárangursríkir. • _____ Væntingarerutilþessaðklúbburinnséfyrirmyndarklúbbur á hverjuári. • _____ Klúbburinngefurútfélagatalseminnheldurdagskrástarfsársin • _____ Klúbburinnstendurfyrirskemmtunumfyrirfélaga, fjölskylduoggestiá hverjuári. • Stigsamtals: Margar hendur vinna létt verk
Mat á frábærumklúbb. • Niðurstöður: • Þaðsemersvogottvið Kiwanis eraðklúbbarnirerumeðmismunandiverkefniogmenningu. Markmiðineruþausömufyriralla Kiwanis fjölskylduna - aðbjóðaframfrábæraþjónustu í samfélagiokkarogmunsúreynsluverðaþessvaldandiaðnýjirfélagar ganga tilliðsviðokkur. Notiðniðurstöðurúrþessarikönnuntilaðbúatileinstilþriggjaárastefnumótuntilhagsbótafyrirklúbbinnykkar. • Niðurstöðurstiga: • Ertumeð 80 stigeðameira?Tilhamingju. Klúbburinnermjöggóður, starfiðergottoghaldiðáfram á sömubraut. Fagniðárangrinumogfinniðleiðirtilaðgeragóðanklúbbbetri. Margar hendur vinna létt verk
Ertumeð 60 til 80 stig? Velgert. Byggið á þeimstyrkleikasemþiðhafið í klúbbnum. Efþiðeruðekkiöruggmeðhvar á aðbyrja, byrjið á klúbbfundum. Upplifungestaaffyrsta fundi segirallt. Effundurerekkiskemmtilegurhugsargesturinn sig tvisvar um áður en hannkemuraftur. Skoðaðuþáliðisemþúsvaraðirmeð 1, 2 eða 3 ogsjáðuhvortþúgetirbættþá. • Erustiginþínfærri en 60?Þakkaþérfyriraðveraheiðarlegur. Fyrstaskrefiðeraðviðurkennaaðbreytingaerþörf. Hvarbyrjarþú? Áður en gestierboðið á fund, ræðiðhvernighægteraðgerafundinnáhugaverðari. Farið í innrigreininguogstefnumótumogárangurinnmunekki á sérstanda. Margar hendur vinna létt verk
Takk fyrir. • Allt efnið sem farið var yfir á þessari fræðslu er aðgengilegt inn á Kiwanis.is Fræðsluefni. Margar hendur vinna létt verk
Umdæmisstjórnarfundir 2011-2012 • 25. september 2011 Hornafjörður • 26.nóvember 2011 Reykjavík • 17. mars 2012 Reykjavík • 14. september 2012 Reykjanesbær Margar hendur vinna létt verk