150 likes | 446 Views
Ný lög um opinber innkaup (OIL). Helstu breytingar og nýmæli. Tilefni nýrra OIL. Útboðstilskipunin Tilskipun Þingsins og Ráðsins nr. 2004/18/EB um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra verksamninga, vörusamninga og þjónustusamninga (útboðstilskipunin) Ný veitutilskipun
E N D
Ný lög um opinber innkaup (OIL) Helstu breytingar og nýmæli Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Tilefni nýrra OIL • Útboðstilskipunin • Tilskipun Þingsins og Ráðsins nr. 2004/18/EB um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra verksamninga, vörusamninga og þjónustusamninga (útboðstilskipunin) • Ný veitutilskipun • Tilskipun Þingsins og Ráðsins nr. 2004/17/EB um samræmingu reglna um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Frekari breytingar á EB-rétti • Nýleg breyting á svo kölluðum eftirlitstilskipunum með tilskipun nr. 2007/66/EB: • OIL hafa þegar að geyma meginnýmæli tsk • Mun þó kalla á einhverjar breytingar á OIL • Ath. einkum strangari reglur um ógildi samninga sem gerðir eru í andstöðu við útboðsskyldu • Frestur til innleiðingar a.m.k. til 20. desember 2009 Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Helstu breytingar útboðstilsk. 1.Innkaup á fjarskiptaþjónustu nú útboðsskyld 2. Innkaup á sviði varnarmála falla undir reglur um op. innkaup 3. Viðmiðunarfjárhæðir einfaldaðar 4. Reglur um miðlægar innkaupastofnanir 5. Ítarlegri reglur sérleyfi á verkum 6. Reglur um samninga sem teknir eru frá fyrir verndaða vinnustaði 7. Afdráttarlausari skylda til að nota staðla, en í stað tilvísunar til staðla má nú einnig vísa til krafna um virkni eða hagnýtingu 8. Frávikstilboð óheimil nema annað sé tekið fram 9. Heimilt að taka tillit til umhverfisverndar eða samfélagslegra sjónarmiða við framkvæmd samnings 10. Heimild til samkeppnisviðræðna Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Helstu breytingar (frh.) 11. Kröfur um að viðsemjendur fari að kröfum viðkomandi ríkis um skatta, umhverfisvernd, öryggismál og kjaramál 12. Ítarlegri reglur um framkvæmd samningskaupa og rýmkaðar heimildir til samningskaupa í ákv. tilvikum 13. Reglur um rammasamninga 14. Gagnvirk innkaupakerfi 15. Afdráttarlausari reglur um tilkynningar og rökstuðning 16. Rýmri heimildir til notkunar rafrænna miðla 17. Ítarlegri reglur um forval 18. Ítarlegri reglur um hæfi og hæfni fyrirtækja 19. Skýrari reglur um valforsendur 20. Rafræn uppboð 21. Óeðlilega lág tilboð vegna ólögmætra ríkisstyrkja Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Hvernig á að lesa OIL? • Þáttur – sameiginleg hugtök og gildissvið • Þáttur – innkaup undir innlendum vmfjh. → ákvæði taka mið af EES-reglum • Þáttur – innkaup yfir vmfjh. EES → ákvæði vísa í 2. þátt nema að því er varðar ákveðnar reglur 4. Þáttur – stjórnsýsla, meðferð kærumála o.fl. Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Nánar um innleiðingu EES reglna • 78. gr. OIL • Rg. 807/2007 um viðmfjh. • Rg. 1300/2007 um eyðublöð • 79. gr. OIL • Tilvísun til 35. -43. gr. tilskipunar • Að öðru leyti ber að fylgja reglum 2. þáttar með frávikum skv. a- til e-lið. Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Nánar um innleiðingu EES reglna • 80. gr. – sérleyfissamningar um verk • Tilvísun til tsk. • 81. gr. – hönnunarsamkeppni • Tilvísun til tsk. • 7. gr. – Tilskipun 2004/17/EBE – veitutilsk. • Innleidd með rg. 755/2007 Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Nokkur valin efni Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Innkaup sveitarfélaga og önnur innkaup sem ekki falla undir innkaupaferli • 19. gr. OIL. Sveitarfélög skulu setja sér reglur um innkaup sín, enda hafi þau ekki ákveðið að kaupa inn samkvæmt reglum þessa þáttar í heild. • Innkaup á B-þjónustu • Innkaup undir viðmiðunarfjárhæðum →Orðsending Framkvæmdastjórnarinnar 24. júlí 2006 Skylda til að tryggja jafnræði og gagnsæi, amk við öll stærri innkaup, jafnvel þótt þau falli ekki undir útboðsskyldu Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
“Innan-hús” samningar • Samningsaðili verður ekki aðeins að vera “opinber aðili” – hann verður einnig að vera á fjárhagslega og stjórnunarlega á forræði kaupanda • Rýmkun “innan-hús” samninga við gerð þjónustusamninga (12. gr. OIL) Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Samkeppnisviðræður • “Sérlega flókinn samningur” sem útilokar notkun almenns eða lokaðs útboðs • Samningskaupaferli (forval + viðræður) • Hvernig tryggja menn jafnræði bjóðenda og trúverðugleika málsmeðferðar? • Ekki slakað á skyldu um tilgreiningu valforsendna • Kaupandi skal meta tilboð á grundvelli þeirra forsendna fyrir vali tilboðs sem fram komu í upphaflegri útboðsauglýsingu eða skýringargögnum og skal velja hagkvæmasta tilboð í samræmi við ákvæði 72. gr. Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Valforsendur • Strangari reglur um tilgreiningu á vægi • Valforsendur verða að tengjast hagkvæmni þess sem afla á • Útboðsforsendur verða að ríma við útboðsgögn, þ.e. lýsingu á því sem afla á • Það verður að liggja fyrir frá upphafi hvað það er (frá bjóðendum) sem á að meta og hvernig á að standa að mati Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Lýsing á hinu keypta og frávikstilboð • Sveigjanlegri reglur um tækniforskriftir • Hægt að lýsa hinu keypta að hluta eða í heild með tilvísun til virkni eða krafna til hagnýtingar • Gera verður greinarmun á lágmarkskröfum og kröfum sem hugsanlega má víkja frá með frávikstilboði • Frávikstilboð verður að heimila í útboðsgögnum • Koma aðeins til greina ef meta á tilboð á grundvelli fleiri atriða en verðs Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Önnur atriði • Rafræn útboð og rafræn innkaupakerfi • Rammasamningar og rammasamningskerfi • Val tilboðs og gerð samninga – réttarstaða bjóðenda • Mikilvægar réttarbætur → JKS Skúli Magnússon ritari EFTA dómstólsins og dósent við lagadeild Háskóla Íslands