1 / 34

Nýburagula

Nýburagula. Barnalæknisfræði Háskóli Íslands Herbert Eiríksson. nýburagula. getur valdið alvarlegum heilaskaða bilirubin encephalopatía kernicterus. nýburagula nokkur hugtök. heildarmagn bilirubin = total bilirubin ókonjúgerað bilirubin = indirekt bilirubin

ashton
Download Presentation

Nýburagula

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýburagula Barnalæknisfræði Háskóli Íslands Herbert Eiríksson

  2. nýburagula getur valdið alvarlegum heilaskaða bilirubinencephalopatía kernicterus

  3. nýburagulanokkur hugtök heildarmagn bilirubin = total bilirubin ókonjúgerað bilirubin = indirekt bilirubin konjúgerað bilirubin = direkt bilirubin ókonjúgerað bilirubin er bundið albumíni í blóði (kemst þá alla jafna ekki yfir heila-blóð-þröskuld) 1 mg/dL = 17 µmol/L

  4. bilirubin myndast við niðurbrot heme próteina í reticuloendothelíal vef 75% bilirubins kemur frá rauðum blóðkornum 25% frá öðrum heme innihaldandi próteinum (myoglobin, cytokróm….)

  5. bilirubin

  6. nýburagula • magn bilirubin í sermi eykst fyrstu dagana eftir fæðingu hjá öllum nýburum • hjá allt að 60% fullburða barna verður gula sýnileg • í flestum tilvikum saklaus eðlilslæg gula sem nær hámarki á 3.-4. sólarhring og þarf ekki meðferðar við

  7. nýburar gulna vegna.... • hemoglobin gildi er hátt við fæðingu – mikill RBK massi • líftími RBK styttri en síðar á ævinni (70-90 d.) • vanstarfsemi efnahvata í lifur seinkuð binding bilirubins og útskilnaður • aukin þarma-lifrar hringrás (enterohepatic circulation) – konjúgerað bilirubin hydrolíserað í ókonjugerað bilirubin og endurfrásogað

  8. ókonjúgerað/konjúgerað við eðlilegar aðstæður er nánast allt ókonjúgerað bilirubin í blóði bundið abumíni => mjög lítið af fríu bilirubini er til staðar heilbrigt fullburða barn getur bundið 410-479 µmol/L af bilirubini við albumín. Þetta bilirubin fer alla jafna ekki yfir heila-blóð-þröskuld í lifrarfrumum binst bilirubin glukuronyl sýru => konjúgerað bilirubin -> þvag, saur

  9. nýburagula í lang flestum tilvikum eðlislæg nýburagula hjá heilbrigðum fullburða börnum í sumum tilvikum til staðar íþyngjandi þættir sem mikilvægt er að greina

  10. við mat á gulu……

  11. snemmtilkomin (< 24 klst. aldur) • hemolýsa • rhesus sjúkdómur • ABO misræmi • ættlæg spherocytósa • G6PD skortur (nonimmunehemolýtiskanemía) • meðfæddar sýkingar • CMV, toxoplasmosis, h. simplex

  12. síðtilkomnari (24 klst.-2 vikur) • Eðlislæg gula • Brjóstamjólkurgula • Hemolýsa • Sýking • Mar í húð • Stífla í meltingarvegi • Polycythemía • Efnaskiptagallar • Lifrarensímgallar (Crigler-Najjar)

  13. langvarandi (> 3 vikna) ókonjúgeruð: brjóstamjólkurgula vanstarfsemi skjaldkirtils konjúgeruð:(> 20%) lifrarbólga nýbura (neonatalhepatitissyndrome) gallgangalokun (biliaryatresia)

  14. gula á 1. sólarhring markverð gula strax á 1. sólarhring (hratt hækkandi bilirubin) er oftast á grunni hemolýsu beint Coombs próf er jákvætt varasamt því: a) f.o.f. ókonjugerað bilirubin (heilaskaði!) b) getur hækkað hratt upp í skaðleg gildi

  15. rhesus sjúkdómur(erythroblastosisfoetalis) alvarlegasta form hemolýtísks sjúkdóms, byrjar á fósturskeiði. móðir neikvæð fyrir Rh “D” antigeni og framleiðir mótefni geng mótefnisvökum á yfirborði RBK fósturs/barns alvarlegur sjúkdómur sem getur valdið: anemíu, gulu og hydrops(bjúgmyndun). venjulega greint fyrir fæðingu með blóðrannsóknum (mótefnatítrar) og ómskoðunum

  16. rhesus sjúkdómur verulega hefur dregið úr algengi þessa sjúkdóms vegna fyrirbyggjandi aðgerða antiRhimmunoglobulín(Rhophylac®): • á meðgöngu (legvatnsástunga, blæðing…..) • eftir fæðingu ef barn Rh+ • binst við Rh+ RBK fósturs sem sloppið hafa yfir í blóðrás móður og eyðir þeim

  17. ABO isoimmuniseringABO hemolytic disease lang algengasta orsök isoimmuniseringar hjá nýburum vægara en rhesus sjúkdómur, hefur ekki áhrif á fóstur- skeiði, minnihluti þessara barna gulnar markvert (5%) í 15% tilvika þar sem blóðflokkur móður er 0 er barn af blóðflokki A eða B. 1/3 þessara barna hefur jákvætt Coombs próf (hemolýsa) = anti A eða anti B, IgG mótefni frá móður bundin við RBK barnsins

  18. mat á gulu(ekki mjög nákvæmt, erfiðara hjá þeldökkum!)

  19. rannsóknir bilitékk (húðmælir) - s-bilirubin blóðstatus (blóðstrok, netfrumur) blóðflokkun, beint Coombs próf

  20. meðferð bilirubin gildi metið í hverju einstöku tilviki m.t.t. Þess hvort grípa þarf til meðferðar meðgöngulengd aldur barns áhættuþættir

  21. Þættirsemgetaaukið á guluna hemolýsa lítil fæðuinntaka/þurrkur kefalhematoma útbreiddir marblettir hátt blóðgildi (polycythemía) austur asía

  22. áhættuþættir m.t.t. heilaskemmda (veiklaður HBÞ) fyrirburar alvarleg veikindi (acidósa, hypoxía….) sýkingar súrefnisskortur í fæðingu (asfyxía) lágt s-albumín

  23. meðferð

  24. meðferð nýburagulu • ljósameðferð • fæði/vökvagjöf • blóðskipti • Immunoglobulín G (IVIG) • (ef mótefni gegn RBK til staðar)

  25. ljósameðferð • ljósalampi/lampar, blágrænt litróf (425-475 nm) ókonjugerað bilirubin breytist í skaðlausa ísomera (lumirubin). skilst út með galli og þvagi án frekara umbrots í lifur

  26. blóðskipti bilirubin↑↑↑, hækkandi þrátt fyrir ljósameðferð, e.t.v. anemía(hemolýsa) þarf sjaldan að grípa til þessa í dag v. : • forvarnir hafa verulega dregið úr algengi rhesus sjúkdóms (antiRhimmunoglobúlín) • bætt ljósameðferð

  27. blóðskipti • venjulega “tvöföld” blóðskipti (2x80 ml/kg) • bilirubin og RBK mótefni fjarlægð • anemía leiðrétt ekki hættulaust inngrip

  28. bilirubinencephalopatía kernikterus

  29. bilirubinencephalopatía ókonjúgerað bilirubin sest í basal ganglia og kjarna heilastofns með alvarlegum afleiðingum akút bilirubinencephalopatía: slappleiki, minnkuð fæðuinntaka, hiti, aukin vöðvaspenna (opisthotonus), krampar, meðvitundarleysi..... dauði krónískbilirubinencephalpopatía = kernicterus: hreyfihamlanir (c.p.), heyrnartap, tornæmi

  30. brjóstamjólkurgula • 2-4% fullburða barna (hágildi 200-340 μmol/L) • undirrót óþekkt (?efni í BM sem hamla virkni gluk. transferasa) • gulna jafnt og þétt frá fæðingu, hámark við 14 daga aldur • ókonjúgerað bilirubin • útiloka þarf aðrar mögulegar orsakir gulu • e.t.v. af brjóstamjólk í 2 sólarhr. => ↓↓ gula • aftur á brjóst þá OK (bilir. mögulega ↑ 30-60 μmol/L. - síðan ↓) • gengur yfir á 4-12 vikum

More Related