1 / 23

Forvarnir

Forvarnir. Bryndís Arnarsdóttir Forvarnafulltrúi Akureyrabæjar, KA og Akureyrarkirkju. . Forvarnir Börn - Foreldrar - Skólinn. Fyrri hluti unglingsára. Aukinn Líkamlegur, félagslegur og tilfinningalegur þroski. Þjóðfélagið tekur gífurlegum breytingum

axel
Download Presentation

Forvarnir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Forvarnir Bryndís Arnarsdóttir Forvarnafulltrúi Akureyrabæjar, KA og Akureyrarkirkju.

  2. ForvarnirBörn - Foreldrar - Skólinn

  3. Fyrri hluti unglingsára • Aukinn Líkamlegur, félagslegur og tilfinningalegur þroski. • Þjóðfélagið tekur gífurlegum breytingum • Álagið bitnar á skólum, fjölskyldum og öðrum stofnunum.

  4. Árangur í forvörnum mestur ef • foreldrar, skólakerfið og þjóðfélagið leggist á eitt er hægt að stuðla að því að unglingar öðlist þá þekkingu og færni sem tryggir þeim heilbrigðan þroska og persónuleika og gerir þá á nýtum borgurum í sífellt flóknari þjóðfélagi.

  5. Hvaða þættir stuðla að heilbrigðum þroska ungmenna • Ytri styrkleikaþættir: Finna leiðir til að tryggja öllum börnum umhyggju, stuðning og handleiðslu. • Innri styrkleikaþættir: Finna leiðir til þess að byggja upp hjá unglingum jákvæða ábyrgðartilfinningu, traust gildismat og félagslega færni sem stuðlar að jákvæðum þroska

  6. Aðrir þættir • Finna leiðir til þess að forða unglingunum frá misnotkun, höfnun og afskiptaleysi • Finna leiðir til að treysta og efla ábyrga hegðun með því að hvetja og örva ungt fólk í hvert sinn sem það sýnir af sér hjálpsemi. • Finna leiðir til þess að koma í veg fyrir hegðun sem getur stofnað unglingum í hættu síðar.

  7. Foreldrar • Bestir í forvörnum, bera f.o.f. ábyrgð á börnum sínum • Forvarnir byrja heima • Fyrirmyndir

  8. Leiðbeinandi uppeldi felur í sér • Ástríkur agi • Setja reglur og standa við þær • Rökstyðja mál sitt • Leyfa börnum að segja sína skoðun á hlutunum • Hvetjandi og örvandi.

  9. Takið virkan þátt í lífi barnsins • Sýnið viðfangsefnum barnsins áhuga. • Hlustið á barnið á jákvæðan og uppbyggilega hátt. • Eflið sjálfsímynd barnsins. • Hrósið fyrir viðleitni jafnt sem árangur.

  10. Takið virkan þátt í lífi barnsins • Hjálpið barninu að takast á við hópþrýsting. • Verið barninu góð fyrirmynd • Gefið skýr skilaboð. • Setjið barninu skýrar reglur.

  11. Takið virkan þátt í lífi barnsins • Hvetjið barnið til íþrótta- og tómstundaiðkunar. • Verið í góðu sambandi við foreldra bekkjarsystkini og vini. • Ræðið hreinskilningslega við barnið um áfengi og önnur vímuefni. • Leitið aðstoðar ef þið teljið að barnið eigi í vanda.

  12. Skólakerfið • Markviss breyting á skólakerfinu • Skólafærninámskeið • Aukin lífsleikni • Aukin tengsl/samvinna skóla og heimila/foreldra • Auka úrræði vegna sk. áhættuhegðunar og hópa og greina fyrr.

  13. Hvað geta kennarar gert • Hvetjandi • AVID og jafningjafræðsla • Aukin umhyggja í skólastarfi • Endurmenntun/Símenntun

  14. Lífsleikni - Að ná tökum á tilverunni • Sjálfsagi • Heilbrigður lífsstíll • Virðing • Góðvild • Ábyrgð • Heiðarleiki • Hlúa að fjölskyldunni • Hjálpsemi • Hugrekki

  15. Það sem virkja þarf hjá unglingunum • Félagsleg færni • Sjálfsmynd • Áhugahvöt • Vitsmunir • Sjálfsagi • Góð dómgreind • Ábyrgð • Lynda við aðra

  16. Að ná tökum á tilverunni-Félagsleg færni • Að meta aðra að verðleikum • Að byggja upp góð tengsl við vini og fjölskyldu • Að hlusta af athygli og tjá sig á skýran hátt • Að láta að sér kveða • Að vera ábyrgur

  17. Að ná tökum á tilverunni - Sjálfsmynd • Hæfni • Eigin verðleikar • Stjórnun

  18. Að ná tökum á tilverunni - Áhugahvöt • Þörf • Áhugi • Mikilvægi

  19. Að ná tökum á tilverunni - Vitsmunir • Minni • Skilningur • Rökleiðsla

  20. Að ná tökum á tilverunni - Sjálfsagi • Sjálfsvirðing • Þrautsegja • Að fresta að fá löngun sinni fullnægt • Að tjá tilfinningar á viðeigandi hátt

  21. Að ná tökum á tilverunni - Góð dómgreind • Að segja nei við neikvæðum þrýstingi • Að íhuga kosti og sjá afleiðingar

  22. Að ná tökum á tilverunni - Ábyrgð • Að taka á sig skuldbindingar og standa við þær • Að sýna heilindi • Að sýna heiðarleika

  23. Að ná tökum á tilverunni - Að lynda við aðra • Að deila með öðrum • Að hlusta á aðra • Að viðurkenna aðra • Samvinna • Að leysa deilur • Hjálpsemi • Tillitssemi

More Related