230 likes | 499 Views
Forvarnir. Bryndís Arnarsdóttir Forvarnafulltrúi Akureyrabæjar, KA og Akureyrarkirkju. . Forvarnir Börn - Foreldrar - Skólinn. Fyrri hluti unglingsára. Aukinn Líkamlegur, félagslegur og tilfinningalegur þroski. Þjóðfélagið tekur gífurlegum breytingum
E N D
Forvarnir Bryndís Arnarsdóttir Forvarnafulltrúi Akureyrabæjar, KA og Akureyrarkirkju.
Fyrri hluti unglingsára • Aukinn Líkamlegur, félagslegur og tilfinningalegur þroski. • Þjóðfélagið tekur gífurlegum breytingum • Álagið bitnar á skólum, fjölskyldum og öðrum stofnunum.
Árangur í forvörnum mestur ef • foreldrar, skólakerfið og þjóðfélagið leggist á eitt er hægt að stuðla að því að unglingar öðlist þá þekkingu og færni sem tryggir þeim heilbrigðan þroska og persónuleika og gerir þá á nýtum borgurum í sífellt flóknari þjóðfélagi.
Hvaða þættir stuðla að heilbrigðum þroska ungmenna • Ytri styrkleikaþættir: Finna leiðir til að tryggja öllum börnum umhyggju, stuðning og handleiðslu. • Innri styrkleikaþættir: Finna leiðir til þess að byggja upp hjá unglingum jákvæða ábyrgðartilfinningu, traust gildismat og félagslega færni sem stuðlar að jákvæðum þroska
Aðrir þættir • Finna leiðir til þess að forða unglingunum frá misnotkun, höfnun og afskiptaleysi • Finna leiðir til að treysta og efla ábyrga hegðun með því að hvetja og örva ungt fólk í hvert sinn sem það sýnir af sér hjálpsemi. • Finna leiðir til þess að koma í veg fyrir hegðun sem getur stofnað unglingum í hættu síðar.
Foreldrar • Bestir í forvörnum, bera f.o.f. ábyrgð á börnum sínum • Forvarnir byrja heima • Fyrirmyndir
Leiðbeinandi uppeldi felur í sér • Ástríkur agi • Setja reglur og standa við þær • Rökstyðja mál sitt • Leyfa börnum að segja sína skoðun á hlutunum • Hvetjandi og örvandi.
Takið virkan þátt í lífi barnsins • Sýnið viðfangsefnum barnsins áhuga. • Hlustið á barnið á jákvæðan og uppbyggilega hátt. • Eflið sjálfsímynd barnsins. • Hrósið fyrir viðleitni jafnt sem árangur.
Takið virkan þátt í lífi barnsins • Hjálpið barninu að takast á við hópþrýsting. • Verið barninu góð fyrirmynd • Gefið skýr skilaboð. • Setjið barninu skýrar reglur.
Takið virkan þátt í lífi barnsins • Hvetjið barnið til íþrótta- og tómstundaiðkunar. • Verið í góðu sambandi við foreldra bekkjarsystkini og vini. • Ræðið hreinskilningslega við barnið um áfengi og önnur vímuefni. • Leitið aðstoðar ef þið teljið að barnið eigi í vanda.
Skólakerfið • Markviss breyting á skólakerfinu • Skólafærninámskeið • Aukin lífsleikni • Aukin tengsl/samvinna skóla og heimila/foreldra • Auka úrræði vegna sk. áhættuhegðunar og hópa og greina fyrr.
Hvað geta kennarar gert • Hvetjandi • AVID og jafningjafræðsla • Aukin umhyggja í skólastarfi • Endurmenntun/Símenntun
Lífsleikni - Að ná tökum á tilverunni • Sjálfsagi • Heilbrigður lífsstíll • Virðing • Góðvild • Ábyrgð • Heiðarleiki • Hlúa að fjölskyldunni • Hjálpsemi • Hugrekki
Það sem virkja þarf hjá unglingunum • Félagsleg færni • Sjálfsmynd • Áhugahvöt • Vitsmunir • Sjálfsagi • Góð dómgreind • Ábyrgð • Lynda við aðra
Að ná tökum á tilverunni-Félagsleg færni • Að meta aðra að verðleikum • Að byggja upp góð tengsl við vini og fjölskyldu • Að hlusta af athygli og tjá sig á skýran hátt • Að láta að sér kveða • Að vera ábyrgur
Að ná tökum á tilverunni - Sjálfsmynd • Hæfni • Eigin verðleikar • Stjórnun
Að ná tökum á tilverunni - Áhugahvöt • Þörf • Áhugi • Mikilvægi
Að ná tökum á tilverunni - Vitsmunir • Minni • Skilningur • Rökleiðsla
Að ná tökum á tilverunni - Sjálfsagi • Sjálfsvirðing • Þrautsegja • Að fresta að fá löngun sinni fullnægt • Að tjá tilfinningar á viðeigandi hátt
Að ná tökum á tilverunni - Góð dómgreind • Að segja nei við neikvæðum þrýstingi • Að íhuga kosti og sjá afleiðingar
Að ná tökum á tilverunni - Ábyrgð • Að taka á sig skuldbindingar og standa við þær • Að sýna heilindi • Að sýna heiðarleika
Að ná tökum á tilverunni - Að lynda við aðra • Að deila með öðrum • Að hlusta á aðra • Að viðurkenna aðra • Samvinna • Að leysa deilur • Hjálpsemi • Tillitssemi