170 likes | 381 Views
Fjola ™. Græðismyrsl og Snyrtivörur. Stutt um Fjola ™. Stofnandi Fjola ™ er Þuríður Guðmundsdóttir . R eikimeistari , grasalæknir, ilmolíufræðingur og svæðanuddari. Fjola ™ smyrslin eru unnin úr hreinum náttúruafurðum og lífrænum íslenskum jurtum. .
E N D
Fjola ™ • Græðismyrsl og Snyrtivörur
Stutt um Fjola ™ StofnandiFjola ™erÞuríðurGuðmundsdóttir. Reikimeistari, grasalæknir, ilmolíufræðingur og svæðanuddari. • Fjola™ smyrslin eru unnin úr hreinum náttúruafurðum og lífrænum íslenskum jurtum. • Þegar búið er að vinna virku efnin úr jurtunum er jurtahratinu skilað aftur til náttúrunnar. • Út frá Jurta smyrslinu hafa verið þróuð önnur smyrsl og snyrtivörur með sama góða árangrinum. • Allar vörur undir merkinu Fjola™ eru framleiddar af alúð og kærleika. • Við eru í stöðugri framþróun.
Jurtasmyrslið hefur verið notað á Landsspítalanum • Háskólasjúkrahúsi með frábærum árangri. Jurta smyrslið hefur verið formlega notað á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi í nærri 8 ár.Hjúkrunarfólk mælti þó með notkun þess mörgum árum fyrir þann tíma. • Það er notað á: • Brunasár • Legusár • Stomasár • Aðra alvarlega áverka • Er mjög gott á sár sem hættir við sýkingum • Jurtasmyrslið er meðal annars notað á bruna og krabbameinsdeildum spítalans. • Einnig er það mikið notað á Barnaspítalanum. • Það aðsmyrsl og önnur vara sé notað á spítölum án þess að klínískum rannsóknum sé lokið er óheyrt. • Að Jurta smyrslið sé notað þar, í þetta miklum mæli segir okkur ótal margt.
EUWIIN verðlaunin • European Women Inventors and Innovators • Þuríður er stolt af því að hafa árið 2007 unnið EUWIIN verðlaunin í Berlín. • Verðlaunin vann hún fyrir smyrslin og heilsuvörulínu sína.
Fjola ™ Smyrslin • Jurtasmyrslið • Er flaggskip fyrirtækisins og hefur grætt marga einstaklinga. • Sérstaklega af brunasárum og öðrum alvarlegum sárum. • Það hemur kláða og kemur að miklu leiti í veg fyrir ör. • Jurtasmyrslið er hugsað á allann líkamann og má berast á bólgur, sár og sprungur. • Andlitssmyrslið • Fyrir viðkvæma andlitshúð. • Er mjög milt og rakagefandi. • Gott að bera á undir farða og eftir rakstur. Augnsmyrslið • Fyrir þunnu og viðkvæmu húðina í kringum augun. • Hefur áhrif á bólgur, vökvasöfnun og fínu línurnar.
Fjola ™ Smyrslin • Heilsuolían • Ermjöggóðogkröftuglíkams- ognuddolía. • Olíanersérstaklegaþróuðfyrirhúðinasemer „þriðjalungað“ okkar. • Hefurreynsteinstaklegagóð á ört.deftirbruna, ogviðkvæmahúð. • Varasalvinn • Ersérlegagræðandioggóður. • Ómissandi í íslenskuveðurfari • Frostrósin • Þettasmyrslerómissandifyrirútivistarfólkið. • Vörnfyrirfrostiogsterkusólskini. • Þaðvergegnþurrki. • Þaðer milt oghentarmjögvelbörnum.
Fjola™ smyrslin er hugsuð sem meðferðarlína fyrir húðina þegar hún þarfnast sérstakrar umhyggju. • Fjola™ smyrslin eru ætluð fyrir alla fjölskylduna. • Fyrir manninn, fyrir konuna og fyrir börnin.
Snyrtivörulínan Náttúrunnar • Snyrtivörulínan samanstendur af vörum sem næra allan líkamann á náttúrulegan hátt. • Við gefum húðinni tækifæri til að taka upp efnin í kremunum á sínum eigin hraða. Við sækjum virku efnin okkar til jurta, bæði okkar kraftmiklu íslensku jurta og þekktra erlendra jurta í formi ilmolía. Við notum einungis jurtaolíur sem grunnefni. Olíur sem vitað er að næra og styrkja
Þróun snyrtivaranna Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum til að komast að hvort þau valdi ertingu eða ofnæmi. • Við prófum vörurnar okkar á hópi sjálfboðaliða sem leggur mat sitt á virkni og notkun. • Við vinnum með snyrtifræðingi við þróun vörunnar. • Jafnframt njótum við leiðsagnar lyfjafræðings, grasalæknis og ilmolíufræðings. Snyrtivörulínan er hugsuð til daglegra nota og sem eftirmeðferð og viðhald á húð og líkama • Við fögnum öllum ábendingum frá viðskiptavinum okkar. Fjola™ smyrslin Næra, Fríska og Bæta.
Fjola ™ Kremin • Andlitskremið • Hentarflestumhúðgerðumtildaglegra nota. • Undirfarða, á þurrkublettiogeinnig á viðkvæmahúð. • Gengurvel inn í húðina, nærirhanaogstyrkir á náttúruleganhátt. • Dekurkremið • Ermjögolíuríktognærandikrem, notaðaðallega í andlit. • Errakagefandi, róandioghentarsérlegavelfólkisemermeðviðkvæmaogþurrahúð. • Gengurvel inn í húðinaogstyrkir á náttúruleganhátt. • Augnkremið • Róarogdregurúrþrota í kringumaugun. • Þaðdregurúrfínumlínum. • Léttkremiðgengurvel inn í húðina, mýkirognærir. • Hentarbæðikvöldsogmorgna.
Fjola ™ Kremin Handáburðurinn • Heldurhöndunumheilbrigðum. • Nærir, græðirogstyrkirhúðina. • Verhanaviðdagleguáreiti. • Fótakremið • Ersérlegagott á þreyttarfætur. • Frískarogmýkirupphúðina. • Örvarblóðstreymiðogendurnærirfæturnar.
Áhugavert • Við leggjum mikið upp úr því að velja einungis bestu og sem allra hreinustu efnin í vörurnar okkar. • Við gætum þess að nota olíur ávallt í því magni að það geti aldrei skaðað, en það er gríðarlega mikilvægt þar sem ilmolíur eru mjög virk og áhrifamikil efni. • Þau efni sem við notum eru öll náttúruleg.
Eftirfandi efni eru EKKI notuð í okkar vörur • Parabenar: Algengt rotvarnarefni. • Með viðamiklum rannsóknum erlendis hefur verið sýnt fram á að þeir geta verið krabbameinsvaldandi og þá sér í lagi geta þeir orsaka brjóstakrabbamein. • Parafínolía: Er talin veikja frumuveggi og stífla svitaholur. • Vaselín: Er talið stífla svitaholur og hindra öndun húðarinnar. • Propylen glycol: Flýtir fyrir inntöku húðarinnar á kremum en er talið veikja frumuveggi í stað þess að styrkja þá og húðina.
Fjola ™ Tækifæri Sölukerfi Fjola ™ er byggt út frá hugmyndafræði fyrirtækisins um að allir eiga að njóta góðs af sínu framlagi. • Fjola™ sölukerfið er það fyrsta sinnar tegundar hjá íslensku fyrirtæki. • 50% af veltu er sett í sölukerfið sem gengur beint til sölufulltrúa. • Sölufulltrúar hafa aðgengi að markaðsefni fyrirtækisins.
Sölukerfið er tvíþætt. • Vörurnar eru seldar í gegnum sjálfstætt dreifingarnet söluaðila. Þeir fá aðgang að heildsöluverðum fyrirtækisins og selja vöruna á útgefnu smásöluverði. • Söluaðilar byggja upp net af öðrum söluaðilum og fá hlutfall af veltu þess dreifingarnets.