1 / 15

Starfendarannsóknir og skólaþróun

Starfendarannsóknir og skólaþróun. Hafþór Guðjónsson. Hvað eru starfendarannsóknir?. Eiga þær erindi við skólafólk?. Já!.

barr
Download Presentation

Starfendarannsóknir og skólaþróun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfendarannsóknir og skólaþróun Hafþór Guðjónsson

  2. Hvað eru starfendarannsóknir? Eiga þær erindi við skólafólk? Já! Starfendarannsóknir gefa skólafólki tækifæri til að vinna saman á faglegan hátt, ígrunda og þróa eigin starfshætti og skapa nýja þekkingu, skólasamfélaginu og nemendum til heilla.

  3. skólaþróun starfsþróun starfenda-rannsóknir samræður athugun ígrundun skráning

  4. Starfendarannsóknir Endurlýsa Skilja Efla og bæta Afhjúpa practitioner research action research teacher research lesson study self-study

  5. Starfendarannsókn er rannsókn sem starfsmaður gerir á eigin starfi, einn eða í samvinnu við aðra, og í því augnamiði að skilja það betur og þróa það til betri vegar og efla sjálfan sig sem fagmann. Starf = starfshættir + starfshugsun

  6. Fókus NÁM KENNSLA Japan: Lesson-study (kennslurýni) Rýnitími(kenkyuu jugyou)

  7. Úr viðtali við japanskan grunnskólakennara: „Hvers vegna rýnitímar?“ „Ég held nú varla að það séu nein lögmál.“ „En ef við værum ekki með þessa rýnitíma þá værum við ekki kennarar .“ [Heimild: Stigler og Hiebert: The teaching gap, bls. 127]

  8. Laverton High School Monash Háskóli Vikulegir samráðsfundir Fókus: Nám / námsvenjur PEEL sögur Ástralía PEEL: Project for Enhancing Effective Learning Eygló R Sigurðardóttir: PEEL - Árangursríkt skólastarf

  9. 1990 2000 2010 Hafdís Guðjónsdóttir (1993) Erna Jóhannesdóttir (1998) Starfendarannsóknir: Meistaraprófsritgerðir við HÍ, KHÍ og HA Vigfús Hallgrímsson (2000) Vilborg Jóhannsdóttir (2001) Anna Guðmundsdóttir (2002) Jónína Vala Kristinsdóttir (2003) Guðrún Angantýsdóttir (2005) Björg Pétursdóttir (2006) Bolette Høeg Koch (2006) Ingibjörg Auðunsdóttir (2006) Jóna Guðbjörg Torfadóttir (2006) Sigurborg Kristjánsdóttir (2007) Sigurbjörg Einarsdóttir (2008)

  10. Starfendarannsóknir: Doktorsverkefni Hafdís Guðjónsdóttir (2000): Responsive professional practice: Teachers analyze the theoretical and ethical dimensions of their work in diverse classrooms. Hafþór Guðjónsson (2002): Teacher learning and language: A pragmatic self-study.

  11. Skólavarðan Skýrslur – sögur - greinar http://netla.khi.is/ Starfendarannsóknir í MS Athuganirskráningarskrifígrundanirheimsóknir Samræður Ég

  12. Dæmi um rannsóknarspurningar Hvernig get ég eflt sjálfstraust nemenda í að tala dönsku? Hvernig get ég aukið ábyrgð nemenda á eigin námi? Hvernig get ég bætt samskipti mín við nemendur? Hvernig get ég eflt samræðu-hæfni nemenda?

  13. Ný þekking Hvetjandi Gagnkvæmur stuðningur Ný sjónarhorn Hlustað á mann Ný orð Endurgjöf Rannsaka hluti sem skipta máli Gera eitthvað mikilvægt Sterk tilfinning að “eitthvað gott ” hafi verið að gerast hjá okkur – einhver þróun sem við eigum kannski ekki auðvelt með að festa hendur á eða yrða vel. Skiptast á “góðum” og “slæmum” sögum.

  14. Halla Kjartansdóttir: Er hægt að festa hendur á gagnsemi starfsrýni? Gerir starfið „sýnilegra”. Veitir tækifæri til að vinna markvisst að betri vinnubrögðum. Hvati til að leggja enn meiri alúð í starfið. Færir kennarann skrefi nær nemandanum. Gefur nýtt sjónarhorn á starfið og vinnur gegn því að það sé „unnið á sjálfsstýringunni”.

  15. Tilgangur starfendarannsókna í skólum Sjálfsrýni Starfsrýni rannsaka eigið gildismat endurnýja sjálfan sig opna glugga gagnvart nýjum viðhorfum (læra að) ígrunda eigin reynslu finna (dýpri) merkingu í starfi leysa praktísk vandamál þróa starfshætti Þekkingarrýni gera starfsþekkingu sýnilega skapa nýja þekkingu Menningarrýni gefa fólki tækifæri til tala saman og hlusta hvert á annað rýna í og gagnrýna skólamenninguna og ríkjandi viðhorf þróa orðræðu skólasamfélagsins efla tengsl starfsfólks innbyrðis og tengsl þeirra við nemendur Stéttarrýni efla fagmennsku og sjálfsvirðingu kennarastéttarinnar

More Related