190 likes | 511 Views
Skynmat og ferskleiki fisks. Gunnþórunn Einarsdóttir M.Sc. nemi í matvælafræði við HÍ Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins gunna@matis.is. Skynmat – hvað er það ???. Skynmat er mat á lykt, bragði, útliti og áferð matvæla Við notum:. Augu Nef Munn Hendur Eyru
E N D
Skynmat og ferskleiki fisks Gunnþórunn Einarsdóttir M.Sc. nemi í matvælafræði við HÍ Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins gunna@matis.is
Skynmat – hvað er það ??? Skynmat er mat á lykt, bragði, útliti og áferð matvæla Við notum: Augu Nef Munn Hendur Eyru til að meta gæði matvæla
beiskt salt súrt sætt beiskt súrt súrt tunga salt beiskt sætt salt salt salt súrt beiskt háls sætt Í munninum greinum við grunnbragðefnin 4 Bragðstaðir á tungu sætt súrt
Lyktarskyn Aðsetur lyktarskyns-lyktarstöðvar Við greinum á milli mörg þúsund tegunda af lykt Með því að anda djúpt aukum við lofstreymið um lyktarstöðvarnar og finnum betur lykt Skynþreyta: lyktarstöðvar mettast => anda þarf að sér fersku lofti milli sýna
Samspil bragðs og lyktar Flavour = taste + odour Bragð = bragð + lykt
Hvað er geymsluþol? • Með geymsluþoli er átt við þann tíma sem fiskur er talinn hæfur til neyslu. • Það sem fyrst og fremst takmarkar geymsluþol fisks eru skemmdir af völdum gerla. • Gerlar nærast á ýmsum efnum þannig að illa lyktandi og bragðvond efni myndast.
Hvernig þekkjum við ferskan fisk? • Lyktin: • Sæt • Soðin mjólk • Skelfisklykt • Soðið kjöt • Bragðið: • Vatnskennt • Málmkennt • Sætt • Kjötkennt
Hvernig þekkjum við gamlan fisk? • Lyktin: • Soðinn þvottur • Súr mjólk • Sigin lykt • Harðfisklykt • Bragðið: • Súrt • Aðeins beiskt • Óbragð • Harðfiskbragð
Þorskur eftir 1 og 15 daga í ís Svartur kúptur augasteinn Gráleitt sokkið auga
Þorsktálkn eftir 1 og 15 daga geymslu í is Rauð og slímið tært Brún mislitt kekkjað slím
Hvað fáum við úr fiskinum? • Fiskur inniheldur Ω-3 fitusýrur • Fiskur inniheldur góð prótein, vítamín og steinefni • Fiskur er oftast orkulítill • Fiskur er frá náttúrunnar hendi holl fæða
Flokkun fisks eftir fitu • Magur: fita er undir 1% t.d. þorskur, ýsa ufsi • Millifeitur: yfir 1% en undir 10% t.d. karfi, lúða steinbítur • Feitur: yfir 10 % t.d. lax, silungur og síld
Skynmatsgaurinn(Sensory – dude) Sensory Homunculus