1 / 15

Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík

Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík. Hafa breytingar á liðnum áratugum leitt til betri stöðu fyrir atvinnulífið og einstaklinginn? Jón Torfi Jónasson jtj@hi.is http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ. Efni. Starfsmenntun, fyrir atvinnulífið, fyrir einstaklinginn

Download Presentation

Ráðstefna Iðnmenntar 3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ráðstefna Iðnmenntar3. febrúar 2012 Grand Hóteli Reykjavík Hafa breytingar á liðnum áratugum leitt til betri stöðu fyrir atvinnulífið og einstaklinginn? Jón Torfi Jónasson jtj@hi.ishttp://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ

  2. Efni • Starfsmenntun, fyrir atvinnulífið, fyrir einstaklinginn • Starfsmenntun í kerfisumræðunni • Þróun starfsmenntakerfis • Hvar í skólakerfinu, karlar, konur • Starfsmenntun og brottfall • Þróun starfa • Hvers starfs, starfsferill breytilegur, litróf starfa breytist • Menntun til lengri og skemmri tíma • Þarfir atvinnulífsins • Nám hjá meistara – eða í skólastofu Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  3. Starfsmenntun, fyrir atvinnulífið, fyrir einstaklinginn Menntun fyrir samfélagið, atvinnulífið og einstaklinginn, allt í senn Meðal þess sem við spyrjum um er hve langt fram í tímann ímyndum við okkur að menntunin sem við veitum í dag dugi? Í kjölfarið, hvernig ætti hún að líta út? Á hún – í öllum aðalatriðum – að duga, 5, 10 eða 40 ár? Hvert á að vera inntak og skipulag fyrir bragðið? Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  4. Menntun til lengri og skemmri tíma Þarfir atvinnulífsins, hverjar eru þær? • Góður grunnur!?, fagmennska, sveigjanleiki, endurnýjun þekkingar Jafnframt ætti að viðurkenna að • störf innan faggreinar verða sífellt ólíkari hvert öðru • Það er liðin tíð að fólk sem undirbýr sig í tiltekinni faggrein geri ráð fyrir að vinna tiltekin verk nokkuð óháð því hver vinnuveitandinn er • Það er samt sem áður svo að til tiltekins starf s er best að læra í starfinu sjálfu, (skólavæðing menntunar er samt ekki beinlínis til umfjöllunar hér) • störf innan flestra faggreina breytast mjög hratt • Endurnýjun þekkingar verður að vera hluti starfsins • Hugmyndin um mjög fagbundna grunnmenntun úreldist sífellt hraðar • hve margir skipta um störf • Sífellt stærri hópar fólks skipta um störf, m.a. vegna þess að sum störf hverfa og gríðarlegur fjöldi nýrra starfa bætist við Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  5. Menntun til lengri og skemmri tíma Þrátt fyrir þetta er iðulega fjallað um menntun, m.a. menntun til starfa, eins og ekkert af þessu eigi sér stoð (hér er vísað í öll störf hvort sem menntun til þeirra fer fram á framhaldsskóla- eða háskólastigi) Eins og fólk mennti sig í eitt skipti fyrir öll Eins og þjálfun til starfs geti farið fram annars staðar en í starfinu sjálfu Eins og ekki komi sífellt upp algjörlega ný verkefni sem krefjist þjálfunar án þess þó að það þýði alltaf margra ára eða mánaða nám Ég tel mikilvægt að gerður sé greinarmunur á því hvernig sé lagður góður grunnur til starfs eða starfssviðs og hvenær eða hvernig fólk getur menntað sig eða þjálfað til tiltekinna verka: gera greinarmun á menntun til skemmri eða lengri tíma. Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  6. Skólakerfið, starfsemenntunin Horft inn í kerfið Horft á það utan frá Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  7. Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  8. Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  9. Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  10. Nám og starf Starfsþjálfun Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  11. Hvenær fer menntunin fram? Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  12. Tvær hliðar ævimenntunar – mjög sláandi dæmi um sundurslit Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  13. Starfsmenntun í kerfisumræðunni • Þróun starfsmenntakerfis, skólavæðing þess • Sumt er betra að læra í skóla • Sumt er betra að læra í starfi, margt verður hvergi annars staðar lært • En náin tengsl við vettvang geta verið mikilvæg til þess að skilja viðfangsefni námsins, þótt ekki sé um eiginlega starfsþjálfun að ræða; þessi aðgreining er að mínu mati mjög mikilvæg • Hvar í skólakerfinu, karlar, konur • Starfsmenntun pilta er í frekar á framhaldsskólastiginu, en starfsmenntun stúlkna (t.d. í heilbrigðis- og uppeldisgreinum) er frekar á háskólastigi • Spurning um formlegt millistig á milli framhaldsskóla og háskóla • Tímabært að taka þetta upp til umræðu; sveinspróf er á millistigi; meistarapróf á pari við bakkalárpróf • Starfsmenntun og brottfall úr skóla • Mikilvæg viðfangsefni, en ég tel það misráðið að ræða þessi efnisatriði sífellt í sömu andrá Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  14. Hafa breytingar á liðnum áratugum leitt til betri stöðu fyrir atvinnulífið og einstaklinginn? • Fyrsta svarið er að breytingar hafa verið of litlar, þó sumum finnist margt hafa breyst • Skólavæðing menntunar hefur sennilega verið skynsamleg til þess að losa nemendur undan of stýrandi atvinnulífi og til þess að tryggja gæði og breidd í undirbúningi • Það er að mínu mati vanmetið að staðsetning náms í skólakerfinu skiptir máli: fyrir nemandann • Lausnir á ýmsum vandamálum starfsmenntunar liggja hjá atvinnulífinu frekar en hjá skólunum, en þó sumpart hjá báðum • það skiptir máli að nemendur séu hvattir til að afla sér menntunar, atvinnulífið verður að velta því fyrir sér hvernig það geti hvatt nemendur bæði til þess að velja og til þess að læra • það vantar sterkari hefð fyrir metnaðarfullri starfsþjálfun á vinnustað í upphafi starfs, sem er á könnu vinnuveitandans en gæti verið með tilstyrk skólans • það vantar viðurkenningu á því að hægt sé að afla sér starfsþekkingar til tiltekinna verkefna á skömmum tíma; það vantar líka hefð fyrir slíku námi inni í kerfinu • það vantar alla hefð fyrir öflugri samvinnu á milli skóla og fyrirtækja um símenntun og endurmenntun og jafnvel ummenntun; þetta er stærsta umbóta verkefni næsta áratugar. Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

  15. Kærar þakkir Jón Torfi Jónasson Iðnmennt febrúar 2012

More Related