110 likes | 341 Views
Staðalmyndir “stereotypes”. Staðalmyndir (stereotypes) eru einfaldaðar lýsingar á vissum menningareinkennum hópa Með staðalmyndum er fólk flokkað Þegar staðalmynd verður til, gerir hún ráð fyrir að allir í tilteknum flokki fólks hafi viss einkenni
E N D
Staðalmyndir“stereotypes” • Staðalmyndir (stereotypes) eru einfaldaðar lýsingar á vissum menningareinkennum hópa • Með staðalmyndum er fólk flokkað • Þegar staðalmynd verður til, gerir hún ráð fyrir að allir í tilteknum flokki fólks hafi viss einkenni • Staðalmyndir eru nokkurs konar félagslegir fordómar
Staðalmyndir frh • Staðalmyndir fjalla um hvernig við lýsum fólki, fordómar hvernig okkur líður gagnvart því • Staðalmyndir samanstanda af viðhorfum til ákveðins hóps • Dæmi: talið er að blökkumenn séu taktfastir, músikalskir og latir
Staðalmyndir frh • Auglýsendur búa til ákveðna hugmynd um hvernig fólk á að líta út sem varan/þjónustan á að höfða til (mass media) og neytendur verða fyrir dáleiðslu!
Hlutverk kvenna í auglýsingum • Áhersla er lögð á að selja út á vel mótaðan kvennlíkama • Kvennlíkaminn á að sýna hversu konan í auglýsingunni er frökk, sjálfstæð og aðlaðandi. • Dreginn er upp kvennímynd • Þetta á sér upptök úr klámmyndunum
Rannsókn um konur og fjölmiðla • Var gerð á vegum Menntamálaráðuneytisins á árunum 1998-2001 til þess að athuga jafnrétti kynjanna og stöðu kvenna gagnvart fjölmiðlum
Þar kom í ljós: • Konur eru í minnihluta eða 30% sem birtast í útsendu efni frá sjónvarpsstöðvum landsins • Þær sjást sjaldnast og heyrist minna í þeim t.d.í fréttum og fræðsluþáttum • Hlutur kvenna í fréttum er 23% á móti 77% karla(2000)
Þar kom í ljós:frh • Í auglýsingum birtast karlar oftast eða 72% á móti 28% kvenna • Hlutverk kvenna í auglýsingum: • íþróttamenn (48%) • almennir borgarar og athafnakonur (44%) • sérfræðingar (43%) • fólk að störfum (9%)
Þar kom í ljós frh • Rýr hluti kvenna í auglýsingum kemur á óvart • Neyslurannsóknir sýna að konur ráða mestu um neyslu heimilanna • Ætla mætti að konur skipuðu veigameiri sess í auglýsingum en þær gera