1 / 7

Lífsbrautin –lífsleikni fyrir framhaldsskóla

Lífsbrautin –lífsleikni fyrir framhaldsskóla. Höfundar: Páll V. Sigurðsson Sigurjóna Jónsdóttir. Aðdragandinn. Ljósritað efni úr ýmsum áttum 2003-2004 Fyrstu drög að lífsleiknibókinni 2005 Lífsbrautin tilraunakennd 2006-2007 Vor 2007 – aðkoma IÐNÚ. Markmið.

halil
Download Presentation

Lífsbrautin –lífsleikni fyrir framhaldsskóla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lífsbrautin –lífsleikni fyrir framhaldsskóla • Höfundar: • Páll V. Sigurðsson • Sigurjóna Jónsdóttir

  2. Aðdragandinn • Ljósritað efni úr ýmsum áttum 2003-2004 • Fyrstu drög að lífsleiknibókinni 2005 • Lífsbrautin tilraunakennd 2006-2007 • Vor 2007 – aðkoma IÐNÚ

  3. Markmið • Að styðja nemandann í að vera stýrandi og ábyrgur í eigin lífi: • Sjálfsmynd og tilfinningar • Líf frá degi til dags • Skólinn • Líkami og heilsa • Fjármálin • Ábyrg þátttaka í lýðræðislegu samfélagi • Borgari • Atvinnulíf • Náttúruvernd • Unnið út frá sjálfinu og hinu daglega lífi og smám saman er sjóndeildarhringurinn víkkaður • Mikil áhersla á verkefni og sjálfstæða vinnu nemendanna í tengslum við hvern þátt í námsefninu

  4. 12 efnisþættir: Nám og námsmöguleikar Sjálfsmyndin Vinnubrögð í námi Heilsan Fjármálin þín Umferðin Samfélagið Fjölskyldan Atvinnulíf og störf Tjáskipti og félagsstörf Einstaklingur, umhverfi og náttúra Efni bókarinnar:

  5. Aðferðafræðin • Námsefni miðast við fjölbreyttan nemendahóp. • Kennari getur valið sér leið við hæfi. • Farið frá hinu einfalda til þess flóknara. • Áhersla lögð á virkni nemenda. • Stuttir lestextar. • Verkefni í lok hvers kafla. • Uppgötvunarnám – vettvangsnám. • Lífsleiknivefurinn www.leikni.ir.is • Tölvutengd verkefnavinna.

  6. Lífsleiknivefurinn www.leikni.ir.is • Stuðningur • Ítarefni • Sjálfstæð vinnubrögð • Fróðleikur

  7. Framhaldið: • Núverandi útgáfa seld í Iðnú í vetur • Bókin endurskoðuð á vorönn 2008 og ný útgáfa prentuð fyrir haustönn 2008 • Vefurinn verður einnig endurbættur á vorönn 2008

More Related