70 likes | 395 Views
Lífsbrautin –lífsleikni fyrir framhaldsskóla. Höfundar: Páll V. Sigurðsson Sigurjóna Jónsdóttir. Aðdragandinn. Ljósritað efni úr ýmsum áttum 2003-2004 Fyrstu drög að lífsleiknibókinni 2005 Lífsbrautin tilraunakennd 2006-2007 Vor 2007 – aðkoma IÐNÚ. Markmið.
E N D
Lífsbrautin –lífsleikni fyrir framhaldsskóla • Höfundar: • Páll V. Sigurðsson • Sigurjóna Jónsdóttir
Aðdragandinn • Ljósritað efni úr ýmsum áttum 2003-2004 • Fyrstu drög að lífsleiknibókinni 2005 • Lífsbrautin tilraunakennd 2006-2007 • Vor 2007 – aðkoma IÐNÚ
Markmið • Að styðja nemandann í að vera stýrandi og ábyrgur í eigin lífi: • Sjálfsmynd og tilfinningar • Líf frá degi til dags • Skólinn • Líkami og heilsa • Fjármálin • Ábyrg þátttaka í lýðræðislegu samfélagi • Borgari • Atvinnulíf • Náttúruvernd • Unnið út frá sjálfinu og hinu daglega lífi og smám saman er sjóndeildarhringurinn víkkaður • Mikil áhersla á verkefni og sjálfstæða vinnu nemendanna í tengslum við hvern þátt í námsefninu
12 efnisþættir: Nám og námsmöguleikar Sjálfsmyndin Vinnubrögð í námi Heilsan Fjármálin þín Umferðin Samfélagið Fjölskyldan Atvinnulíf og störf Tjáskipti og félagsstörf Einstaklingur, umhverfi og náttúra Efni bókarinnar:
Aðferðafræðin • Námsefni miðast við fjölbreyttan nemendahóp. • Kennari getur valið sér leið við hæfi. • Farið frá hinu einfalda til þess flóknara. • Áhersla lögð á virkni nemenda. • Stuttir lestextar. • Verkefni í lok hvers kafla. • Uppgötvunarnám – vettvangsnám. • Lífsleiknivefurinn www.leikni.ir.is • Tölvutengd verkefnavinna.
Lífsleiknivefurinn www.leikni.ir.is • Stuðningur • Ítarefni • Sjálfstæð vinnubrögð • Fróðleikur
Framhaldið: • Núverandi útgáfa seld í Iðnú í vetur • Bókin endurskoðuð á vorönn 2008 og ný útgáfa prentuð fyrir haustönn 2008 • Vefurinn verður einnig endurbættur á vorönn 2008