1 / 28

Merkúríus

Merkúríus. Merk úr. Innsta reikistjarnan Ein af 5 reikistjörnum sem hafa þekkst fr á aldaöðli „Í sjöunda himni“ Hitasveiflur frá -180 upp í +430 gráður C. Könnun Merkúrs. Mariner 1974-75 Messenger skotið á loft 2004 F ór framhjá 2008 Á braut 2011. Messenger geimfarið.

camila
Download Presentation

Merkúríus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Merkúríus

  2. Merkúr • Innsta reikistjarnan • Ein af 5 reikistjörnum sem hafa þekkst frá aldaöðli • „Í sjöunda himni“ • Hitasveiflur frá -180 upp í +430 gráður C

  3. Könnun Merkúrs • Mariner 1974-75 • Messenger skotið á loft 2004 • Fór framhjá 2008 • Á braut 2011

  4. Messenger geimfarið

  5. Járnkjarni - meðaleðlismassi = 5,4 g/cm3 • Afleiðing risaáreksturs?

  6. Samanburður: Merkúríus  jörðin

  7. Örþunnur lofthjúpur Misþykkur eftir fjarlægð frá sólinni (stefnir frá henni vegna sólvindsins)

  8. Gamalt yfirborð • Um 4,2 milljarða ára • Hvernig vitum við aldurinn?

  9. Gamalt yfirborð • Aldursgreining út frá talningu gíga (eldra yfirborð – fleiri gígar)

  10. Kólnun ólík tunglinu • Álíka stórir hnettir! • Misgengi á yfirborðinu • Hvað gæti hafa gerst?

  11. Kólnun ólík tunglinu • Skorpa hefur brotnað upp • Almennt dragast efni saman við kólnun (samt ekki vatn!)

  12. Kalorisdældin • Risaloftsteinadæld • Smástirni • Um 3,8 milljarða ára • Kaloris = heitt!

  13. Ís í gígum við pólana • Gígar á Merkúríusi eru köldustu svæðin í innra sólkerfinu!

  14. Ílöng braut • Sólnánd <=> sólfirrð (fjarri sól)

  15. Sólargangur á Merkúr • Sólin misstór eftir fjarlægð: • http://btc.montana.edu/messenger/Interactives/ANIMATIONS/Places_In_Sun/places_in_sun_full.htm

  16. 1 dagur = 2 Merkúrár! • Hvernig getur þetta verið? • Snýst mjög hægt – tekur 2/3 af ferðalagi um sólu að snúast einn hring um sjálfan sig • http://btc.montana.edu/messenger/Interactives/ANIMATIONS/Orbit_Rotation/Orbit_Rotation.swf

  17. Sólargangur á jörðinni • Af hverju færist sólin á himninum?

  18. Sólargangur á jörðinni • Af hverju færist sólin á himninum? • 1) snúningur jarðar • 2) færsla jarðar um sólina • Hvort vegur þyngra?

  19. Snúningur jarðar Upplifum dag og nótt (ath. myndin er fölsuð :-)

  20. Færsla jarðar um sólina Sólin er fyrir framan ólík merki dýrahringsins

  21. Merkúr í sólnánd • Merkúr snýst hægt (176 jarðd.) • Í sólnánd: Merkúr ferðast hraðast um sólina • Sólin snýr við á himninum! • Áhrif brautarfærslu meiri en snúnings • http://btc.montana.edu/messenger/Interactives/ANIMATIONS/Day_On_Mercury/day_on_mercury_full.htm

  22. Merkúr á himni • Kvöld-/morgunstjarna • Fer aldrei langt frá sólu • Af hverju?

  23. Merkúr á himni • Kvöld-/morgunstjarna • Fer aldrei langt frá sólu • Af hverju? • Horfum í átt að sólinni!

  24. 4 gígar nefndir eftir íslenskum listamönnum! • Sveinsdóttir (Júlíana Sveinsdóttir) • Tryggvadóttir (Nína Tryggvadóttir) • Snorri (Sturluson) • Laxness

  25. Júlíana Sveinsdóttir Löngunef í Vestmannaeyjum

  26. Nína Tryggvadóttir

  27. Samantekt • Stór járnkjarni • Hitamunur á degi og nóttu • Gamalt yfirborð • Ílöng braut • Sólin snýr við á himninum • Kvöld- og morgunstjarna

More Related