280 likes | 606 Views
Merkúríus. Merk úr. Innsta reikistjarnan Ein af 5 reikistjörnum sem hafa þekkst fr á aldaöðli „Í sjöunda himni“ Hitasveiflur frá -180 upp í +430 gráður C. Könnun Merkúrs. Mariner 1974-75 Messenger skotið á loft 2004 F ór framhjá 2008 Á braut 2011. Messenger geimfarið.
E N D
Merkúr • Innsta reikistjarnan • Ein af 5 reikistjörnum sem hafa þekkst frá aldaöðli • „Í sjöunda himni“ • Hitasveiflur frá -180 upp í +430 gráður C
Könnun Merkúrs • Mariner 1974-75 • Messenger skotið á loft 2004 • Fór framhjá 2008 • Á braut 2011
Járnkjarni - meðaleðlismassi = 5,4 g/cm3 • Afleiðing risaáreksturs?
Örþunnur lofthjúpur Misþykkur eftir fjarlægð frá sólinni (stefnir frá henni vegna sólvindsins)
Gamalt yfirborð • Um 4,2 milljarða ára • Hvernig vitum við aldurinn?
Gamalt yfirborð • Aldursgreining út frá talningu gíga (eldra yfirborð – fleiri gígar)
Kólnun ólík tunglinu • Álíka stórir hnettir! • Misgengi á yfirborðinu • Hvað gæti hafa gerst?
Kólnun ólík tunglinu • Skorpa hefur brotnað upp • Almennt dragast efni saman við kólnun (samt ekki vatn!)
Kalorisdældin • Risaloftsteinadæld • Smástirni • Um 3,8 milljarða ára • Kaloris = heitt!
Ís í gígum við pólana • Gígar á Merkúríusi eru köldustu svæðin í innra sólkerfinu!
Ílöng braut • Sólnánd <=> sólfirrð (fjarri sól)
Sólargangur á Merkúr • Sólin misstór eftir fjarlægð: • http://btc.montana.edu/messenger/Interactives/ANIMATIONS/Places_In_Sun/places_in_sun_full.htm
1 dagur = 2 Merkúrár! • Hvernig getur þetta verið? • Snýst mjög hægt – tekur 2/3 af ferðalagi um sólu að snúast einn hring um sjálfan sig • http://btc.montana.edu/messenger/Interactives/ANIMATIONS/Orbit_Rotation/Orbit_Rotation.swf
Sólargangur á jörðinni • Af hverju færist sólin á himninum?
Sólargangur á jörðinni • Af hverju færist sólin á himninum? • 1) snúningur jarðar • 2) færsla jarðar um sólina • Hvort vegur þyngra?
Snúningur jarðar Upplifum dag og nótt (ath. myndin er fölsuð :-)
Færsla jarðar um sólina Sólin er fyrir framan ólík merki dýrahringsins
Merkúr í sólnánd • Merkúr snýst hægt (176 jarðd.) • Í sólnánd: Merkúr ferðast hraðast um sólina • Sólin snýr við á himninum! • Áhrif brautarfærslu meiri en snúnings • http://btc.montana.edu/messenger/Interactives/ANIMATIONS/Day_On_Mercury/day_on_mercury_full.htm
Merkúr á himni • Kvöld-/morgunstjarna • Fer aldrei langt frá sólu • Af hverju?
Merkúr á himni • Kvöld-/morgunstjarna • Fer aldrei langt frá sólu • Af hverju? • Horfum í átt að sólinni!
4 gígar nefndir eftir íslenskum listamönnum! • Sveinsdóttir (Júlíana Sveinsdóttir) • Tryggvadóttir (Nína Tryggvadóttir) • Snorri (Sturluson) • Laxness
Júlíana Sveinsdóttir Löngunef í Vestmannaeyjum
Samantekt • Stór járnkjarni • Hitamunur á degi og nóttu • Gamalt yfirborð • Ílöng braut • Sólin snýr við á himninum • Kvöld- og morgunstjarna