1 / 30

II. Afurðir unnar úr plöntum

II. Afurðir unnar úr plöntum. 1. Aetherolum (rokfim olía) 2. Amylum (sterkja) 3. Balsam (ilmkvoða) 4. Oleum (feit olía) 5. Ýmsar plöntuafurðir (s.s. gúmmí). 1. Aetherolum = rokfim olía. Mörg efni finnst í þeim. Þrána ekki eins og feitar olíur.

chakra
Download Presentation

II. Afurðir unnar úr plöntum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. II. Afurðir unnar úr plöntum • 1. Aetherolum (rokfim olía) • 2. Amylum (sterkja) • 3. Balsam (ilmkvoða) • 4. Oleum (feit olía) • 5. Ýmsar plöntuafurðir (s.s. gúmmí) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  2. 1. Aetherolum = rokfim olía • Mörg efni finnst í þeim. • Þrána ekki eins og feitar olíur. • Geta oxast (dökknað og lyktað illa). Viðkvæmar fyrir ljósi og súrefni. • Torleystar í vatni en þó nægilega til að gefa arómatíska lykt og bragð. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  3. 1. Aetherolum = rokfim olía • Algengast að vinna þær með gufueimingu. • Notaðar í: • Bragðefni í lyfjagerð • Húðlyf (geta haft rubefacient verkun) • Krydd, snyrtivörur og ilmvötn. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  4. Rokfimar olíur í Ph. Eur. eru 2 • A) Eucalyptus Aetherolum. • Blágúmmítré. • Gefur af sér eucalyptusolíu sem hefur þægilega lykt og kryddkennt bragð. • Notuð sem sótthreinsandi og lykteyðandi efni. • Til innöndunar gegn astma og nefkvefi. • Hálstöflur og kvefpreparöt (bragðefni) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  5. Rokfimar olíur í Ph. Eur. eru 2 • B) Menthae Piperitae Aetherolum. (sjá fyrr) • Piparmintulauf sem innihalda m.a. Mentól og mentón. • Rokfim olía í blöðum og blómstrandi sprotum. • Kvefpreparöt. • Bragðefni í sælgæti. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  6. Rokfimar olíur sem ekki eru í Ph. Eur. • Aetheroleum carvi = Kúmenolía. Krydd í íslenskt brennivín. • Aetheroleum rosae. Gerfi rósaolía (mest seld). Alvöru rósaolía mjög dýr. Rósavatn. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  7. Rokfimar olíur sem ekki eru í Ph. Eur. • Aetheroleum anisi. Anísolía úr anísfræjum. (kóngabrjóstsykur). • Aetheroleum terbinthinae=terpentína, kemur úr lerki og furu (olíuharpix). Terpentína fæst með eimingu (þynnir, blettahreinsir og leysir). Handboltaharpix. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  8. 2. Amylum = Sterkja • Forðanæring í plöntum. • Myndast í laufblöðum og fræjum og neðanjarðarlíffærum. • Fjölsykra úr glúkósaeiningum. • Plöntur sem mynda sterkju í miklu magni: • Korntegundir (50-65%) • Kartöfluhýði (80%) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  9. 4 sterkjur eru í Ph. Eur. • A) Maydis Amylum Maíssterkja. (korn) • B) Oryzea Amylum. Hrísgrjónasterkja.(korn) • C) Solani Amylum. Kartöflusterkja eða kartöflumjöl. • D) Tritici Amylum. Hveitisterkja (korn) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  10. Notkun á sterkju • 1. Hjálparefni við töflugerð (fylliefni og sprengiefni). • 2. Hráefni við framleiðslu á glúkósu og glúkósu-sýrópi. • 3. Hráefni til framleiðslu á cýklódextrínsamböndum. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  11. 3. Balsam =Ilmkvoða (harpix) • Seigfljótandi þykkur vökvi sem myndast þegar tré er skorið. • Gefið við kvefi og til að auðvelda slímlosun. • Staðbundið á skeinur og sár, gróa betur og sótthreinsast. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  12. 1 Ilmkvoða er í Ph.Eur. • Benzoe Tonkinensis. • Sótthreinsandi efni. • Stundum notað sem rotvarnarefni. • Við gyllinæð og sem sótthreinsandi t.d. eftir barnsburð. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  13. Ilmkvoður sem ekki eru í Ph. Eur. • Balsamum peruvianum (perúbalsam). • Sótthreinsandi og blóðstoppandi á smá rispur. • Blandað laxerolíu á legusár. • Exem og kláða. • Gyllinæðarstílar • Kláðamaur áður fyrr. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  14. Ilmkvoður sem ekki eru í Ph. Eur. • Balsamum copaiba. Naflaolía. • Var notað gegn sýkingum sem fólk fékk úr jarðveginum. • Var notað í Vestmannaeyjum því þar dóu mikið af nýfæddum börnum um miðja 19. öld. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  15. 4. Oleum = Olía (feit olía)(nokkrar í Ph.Eur.) • a)Amygdalae Oleum(Möndluolía). • Fita úr möndlunum. • Mjög dýr olía. • Amygdalín sem er í möndlunum er ekki í olíunni. • Notkun í hjálparefni í stungulyf og smyrsli. Einnig í snyrtivörur. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  16. b) Arachidis Oleum = jarðhnetuolía • Notuð í burðarefni í stungulyf sem gefin eru í vöðva (þarf að hreinsa sérstaklega). • Einnig notuð í smyrsli NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  17. c) Ricini Oleum =Laxerolía • Unnin úr fræjum laxerolíujurtarinnar (castor oil) • Fræin innihalda eiturefnið ricin og má ekki borða þau. • Ricin er fjarlægt úr olíunni. • Hægðalyf. • Örvar þarmahreyfingar • Örvar útskilnað vatns og salta í ristli. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  18. d) Olivae Oleum = Olífuolía • Unnin úr pressuðum ólífum. • Notkun: • Burðarefni í stungulyf og smyrsli. • Til matar. Mismunandi gæði. Extra virgin oil (< 1% af fríum fitusýrum, nánast enginn hiti og lítill þrýstingur notaður. • Virgin oil. Ekki meira en 4% af fríum fitusýrum. • Pure olive oil. Lökust. • Skán í hársverði ungabarna. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  19. e) Sesami Oleum = Sesamolía • Inniheldur fenólefni sem geymist vel og virkar sem einhvers konar rotvarnarefni. • Notuð svipað og ólífuolía í stungulyf og smyrsli. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  20. Olíur sem ekki eru í Ph. Eur. • Oleum Lini = Línolía (hörfræolía). • Á tekk og mahoni við. • Oleum gossypii = Bómolía. • Úr fræjum bómullarplöntunnar. • Aukaafurð við framleiðslu á bómolíu er gossypol sem hefur verið notað í getnaðarvarnarlyf. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  21. 5. Ýmsar plöntuafurðir • Gúmmí: • Acaciae Gummi • Tragant • Aloe: • Aloe Barbadensis,Aloe Vera • Aloe Capensis • Agar • Karragenan NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  22. Gúmmí (slím, jurtagúmmí) • Seytl úr trjám. • Skorið á tré og flett í hring. Opið sár myndast sem hvetur gúmmímyndun. Seytlar og storknar í dropum. • Mikið notað hjálparefni í lyfjagerð: • Seigjuaukandi, súspenderani, emúlgator og bindi- og sundrunarefni í töflur. • 2 drogar eru gúmmí í Ph. Eur. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  23. Acaciae Gummi (Gummi arabicum, akasía) • Inniheldur m.a. Arabinsýru. • Leyst í vatni myndar það slím. Notað gegn: • Hósta • Særindum í hálsi • Erting í maga og þörmum. • Hjálparefni í lyfjaframleiðslu (emúlgator og súspenderandi efni, Ópal) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  24. b) Tragant (Astragalus gummifer, geitarhorn) • Innheldur m.a. Traganthin. • Bólgnar út og myndar slím með vatni. • Súspenderandi og seigjuaukandi, emúlgator. • Bindiefni (Tragant E 413) • Tragacantha pulverata = tannlím. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  25. Aloe = þurrkaður plöntusafi • A) Aloe Barbadensis • Aloe Vera • Þurrkaður safi jurtar sem vex í Vestur-Indíum. • Unninn úr afskornum laufbl. • Laxerandi (minnst 28% anthracen afbrigði). • Notað á bruna og sár. • Græðandi. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  26. Aloe = þurrkaður plöntusafi • B) Aloe Capensis. • Inniheldur minnst 18% af anthracen efnum. • Notað sem hægðalyf • Notað sem mýkingarefni í snyrtivörur. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  27. Agar • Geladium tegundir. • Þurrkað slím (fjölsykrur) sem unnið er úr rauðþörungum er vaxa í kyrrahafi. • Soðið með vatni myndar það slím sem stífnar við kólnun og myndar hlaup. • Verið notað frá dögum R. Koch t.a. Rækta örverur. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  28. Agar • Stundum notað sem hægðalyf (dregur í sig vatn og bólgnar). • Hjálparefni í framleiðslu lyfja- forma og í matvælaframleiðslu. • Sundrunarefni í töflur • Emulgator • Seigjuaukandi efni • Bakteríuæti • Í gelsíun (sem burðarefni) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  29. Karragenan • Írskur mosi. • Efni sem unnið er úr rauðþörungum (Chondus crispus teg.) • Vex víða einkum við stendur Írlands og Skotlands. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

  30. Karragenan • Inniheldur járn, kalsíum og joð. • Stundum bætt í fæðu í formi hlaups. • Notað í snyrtivörur og sem bindiefni í matvælaframleiðslu. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir

More Related