300 likes | 541 Views
II. Afurðir unnar úr plöntum. 1. Aetherolum (rokfim olía) 2. Amylum (sterkja) 3. Balsam (ilmkvoða) 4. Oleum (feit olía) 5. Ýmsar plöntuafurðir (s.s. gúmmí). 1. Aetherolum = rokfim olía. Mörg efni finnst í þeim. Þrána ekki eins og feitar olíur.
E N D
II. Afurðir unnar úr plöntum • 1. Aetherolum (rokfim olía) • 2. Amylum (sterkja) • 3. Balsam (ilmkvoða) • 4. Oleum (feit olía) • 5. Ýmsar plöntuafurðir (s.s. gúmmí) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
1. Aetherolum = rokfim olía • Mörg efni finnst í þeim. • Þrána ekki eins og feitar olíur. • Geta oxast (dökknað og lyktað illa). Viðkvæmar fyrir ljósi og súrefni. • Torleystar í vatni en þó nægilega til að gefa arómatíska lykt og bragð. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
1. Aetherolum = rokfim olía • Algengast að vinna þær með gufueimingu. • Notaðar í: • Bragðefni í lyfjagerð • Húðlyf (geta haft rubefacient verkun) • Krydd, snyrtivörur og ilmvötn. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Rokfimar olíur í Ph. Eur. eru 2 • A) Eucalyptus Aetherolum. • Blágúmmítré. • Gefur af sér eucalyptusolíu sem hefur þægilega lykt og kryddkennt bragð. • Notuð sem sótthreinsandi og lykteyðandi efni. • Til innöndunar gegn astma og nefkvefi. • Hálstöflur og kvefpreparöt (bragðefni) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Rokfimar olíur í Ph. Eur. eru 2 • B) Menthae Piperitae Aetherolum. (sjá fyrr) • Piparmintulauf sem innihalda m.a. Mentól og mentón. • Rokfim olía í blöðum og blómstrandi sprotum. • Kvefpreparöt. • Bragðefni í sælgæti. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Rokfimar olíur sem ekki eru í Ph. Eur. • Aetheroleum carvi = Kúmenolía. Krydd í íslenskt brennivín. • Aetheroleum rosae. Gerfi rósaolía (mest seld). Alvöru rósaolía mjög dýr. Rósavatn. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Rokfimar olíur sem ekki eru í Ph. Eur. • Aetheroleum anisi. Anísolía úr anísfræjum. (kóngabrjóstsykur). • Aetheroleum terbinthinae=terpentína, kemur úr lerki og furu (olíuharpix). Terpentína fæst með eimingu (þynnir, blettahreinsir og leysir). Handboltaharpix. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
2. Amylum = Sterkja • Forðanæring í plöntum. • Myndast í laufblöðum og fræjum og neðanjarðarlíffærum. • Fjölsykra úr glúkósaeiningum. • Plöntur sem mynda sterkju í miklu magni: • Korntegundir (50-65%) • Kartöfluhýði (80%) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
4 sterkjur eru í Ph. Eur. • A) Maydis Amylum Maíssterkja. (korn) • B) Oryzea Amylum. Hrísgrjónasterkja.(korn) • C) Solani Amylum. Kartöflusterkja eða kartöflumjöl. • D) Tritici Amylum. Hveitisterkja (korn) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Notkun á sterkju • 1. Hjálparefni við töflugerð (fylliefni og sprengiefni). • 2. Hráefni við framleiðslu á glúkósu og glúkósu-sýrópi. • 3. Hráefni til framleiðslu á cýklódextrínsamböndum. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
3. Balsam =Ilmkvoða (harpix) • Seigfljótandi þykkur vökvi sem myndast þegar tré er skorið. • Gefið við kvefi og til að auðvelda slímlosun. • Staðbundið á skeinur og sár, gróa betur og sótthreinsast. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
1 Ilmkvoða er í Ph.Eur. • Benzoe Tonkinensis. • Sótthreinsandi efni. • Stundum notað sem rotvarnarefni. • Við gyllinæð og sem sótthreinsandi t.d. eftir barnsburð. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Ilmkvoður sem ekki eru í Ph. Eur. • Balsamum peruvianum (perúbalsam). • Sótthreinsandi og blóðstoppandi á smá rispur. • Blandað laxerolíu á legusár. • Exem og kláða. • Gyllinæðarstílar • Kláðamaur áður fyrr. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Ilmkvoður sem ekki eru í Ph. Eur. • Balsamum copaiba. Naflaolía. • Var notað gegn sýkingum sem fólk fékk úr jarðveginum. • Var notað í Vestmannaeyjum því þar dóu mikið af nýfæddum börnum um miðja 19. öld. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
4. Oleum = Olía (feit olía)(nokkrar í Ph.Eur.) • a)Amygdalae Oleum(Möndluolía). • Fita úr möndlunum. • Mjög dýr olía. • Amygdalín sem er í möndlunum er ekki í olíunni. • Notkun í hjálparefni í stungulyf og smyrsli. Einnig í snyrtivörur. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
b) Arachidis Oleum = jarðhnetuolía • Notuð í burðarefni í stungulyf sem gefin eru í vöðva (þarf að hreinsa sérstaklega). • Einnig notuð í smyrsli NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
c) Ricini Oleum =Laxerolía • Unnin úr fræjum laxerolíujurtarinnar (castor oil) • Fræin innihalda eiturefnið ricin og má ekki borða þau. • Ricin er fjarlægt úr olíunni. • Hægðalyf. • Örvar þarmahreyfingar • Örvar útskilnað vatns og salta í ristli. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
d) Olivae Oleum = Olífuolía • Unnin úr pressuðum ólífum. • Notkun: • Burðarefni í stungulyf og smyrsli. • Til matar. Mismunandi gæði. Extra virgin oil (< 1% af fríum fitusýrum, nánast enginn hiti og lítill þrýstingur notaður. • Virgin oil. Ekki meira en 4% af fríum fitusýrum. • Pure olive oil. Lökust. • Skán í hársverði ungabarna. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
e) Sesami Oleum = Sesamolía • Inniheldur fenólefni sem geymist vel og virkar sem einhvers konar rotvarnarefni. • Notuð svipað og ólífuolía í stungulyf og smyrsli. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Olíur sem ekki eru í Ph. Eur. • Oleum Lini = Línolía (hörfræolía). • Á tekk og mahoni við. • Oleum gossypii = Bómolía. • Úr fræjum bómullarplöntunnar. • Aukaafurð við framleiðslu á bómolíu er gossypol sem hefur verið notað í getnaðarvarnarlyf. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
5. Ýmsar plöntuafurðir • Gúmmí: • Acaciae Gummi • Tragant • Aloe: • Aloe Barbadensis,Aloe Vera • Aloe Capensis • Agar • Karragenan NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Gúmmí (slím, jurtagúmmí) • Seytl úr trjám. • Skorið á tré og flett í hring. Opið sár myndast sem hvetur gúmmímyndun. Seytlar og storknar í dropum. • Mikið notað hjálparefni í lyfjagerð: • Seigjuaukandi, súspenderani, emúlgator og bindi- og sundrunarefni í töflur. • 2 drogar eru gúmmí í Ph. Eur. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Acaciae Gummi (Gummi arabicum, akasía) • Inniheldur m.a. Arabinsýru. • Leyst í vatni myndar það slím. Notað gegn: • Hósta • Særindum í hálsi • Erting í maga og þörmum. • Hjálparefni í lyfjaframleiðslu (emúlgator og súspenderandi efni, Ópal) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
b) Tragant (Astragalus gummifer, geitarhorn) • Innheldur m.a. Traganthin. • Bólgnar út og myndar slím með vatni. • Súspenderandi og seigjuaukandi, emúlgator. • Bindiefni (Tragant E 413) • Tragacantha pulverata = tannlím. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Aloe = þurrkaður plöntusafi • A) Aloe Barbadensis • Aloe Vera • Þurrkaður safi jurtar sem vex í Vestur-Indíum. • Unninn úr afskornum laufbl. • Laxerandi (minnst 28% anthracen afbrigði). • Notað á bruna og sár. • Græðandi. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Aloe = þurrkaður plöntusafi • B) Aloe Capensis. • Inniheldur minnst 18% af anthracen efnum. • Notað sem hægðalyf • Notað sem mýkingarefni í snyrtivörur. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Agar • Geladium tegundir. • Þurrkað slím (fjölsykrur) sem unnið er úr rauðþörungum er vaxa í kyrrahafi. • Soðið með vatni myndar það slím sem stífnar við kólnun og myndar hlaup. • Verið notað frá dögum R. Koch t.a. Rækta örverur. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Agar • Stundum notað sem hægðalyf (dregur í sig vatn og bólgnar). • Hjálparefni í framleiðslu lyfja- forma og í matvælaframleiðslu. • Sundrunarefni í töflur • Emulgator • Seigjuaukandi efni • Bakteríuæti • Í gelsíun (sem burðarefni) NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Karragenan • Írskur mosi. • Efni sem unnið er úr rauðþörungum (Chondus crispus teg.) • Vex víða einkum við stendur Írlands og Skotlands. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir
Karragenan • Inniheldur járn, kalsíum og joð. • Stundum bætt í fæðu í formi hlaups. • Notað í snyrtivörur og sem bindiefni í matvælaframleiðslu. NFH 103 Guðrún Kjartansdóttir