130 likes | 880 Views
Meltingarfærakerfið. Mannslíkaminn 2.kafli. Þrískipti diskurinn. Grænmeti, ávextir 40%. Kartöflur, pasta, hrísgrjón 40%. Fiskur, kjöt, egg, baunaréttur 20%. Meltingarvegurinn 7 metra langt ferðalag fæðunnar frá munni að endaþarmsopi. Skeifugörn. Botnlangatota.
E N D
Meltingarfærakerfið Mannslíkaminn2.kafli
Þrískipti diskurinn Grænmeti, ávextir 40% Kartöflur, pasta, hrísgrjón 40% Fiskur, kjöt, egg, baunaréttur 20%
Meltingarvegurinn7 metra langt ferðalag fæðunnar frá munni að endaþarmsopi Skeifugörn Botnlangatota
Til hvers notum við fæðuna? • Frumurnar nota glúkósann, sem við fáum úr kolvetnum, sem eldsneyti við bruna. • Fita er orkuríkara eldsneyti en glúkósinn og hún er líka nýtt sem einangrun fyrir líffæri líkamans. • Frumurnar nota svo amínósýrurnar sem byggingarefni fyrir ný prótín. • Prótín gegna margvíslegum hlutverkum í líkamanum, sem ensím, byggingarefni og til að flytja efni um líkamann (blóðrauðinn). • Líkaminn þarf yfirleitt mjög lítið af vítamínum og steinefnum en þau eru þó lífsnauðsynleg efni til að fruman geti starfað eðlilega.