160 likes | 338 Views
Kön och makt i isländskt näringsliv. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Auður Styrkársdóttir. Kön och makt i Norden. Grand Hotel, Reykjavik, 18 – 19 november 2009. The Gender Gap Index. Fyrstu jafnréttislögin á Íslandi voru sett árið 1976.
E N D
Könoch makt i isländsktnäringsliv Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Auður Styrkársdóttir Kön och makt i Norden. Grand Hotel, Reykjavik, 18 – 19 november 2009
Fyrstujafnréttislögin á Íslandivorusettárið 1976 Atvinnurekendur og stéttarfélög skulu vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna. Við skipan í opinberar nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitarfélaga skuli þess gætt að hlutfall kynjanna sé sem jafnast og ekki minna en 40% þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða. Sérstök áhersla skal lögð á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar- og áhrifastöðum.
Stjórnir fyrirtækja 2009 • 71% allra fyrirtækja á Íslandi hafa einungis karlmenn í stjórnum fyrirtækjanna • 14% fyrirtækjanna hafa einungis konur í stjórnum • 15% fyrirtækjanna hafa blandaða stjórn • Heimild: Credit Info 2009
Hlutfall kvenna og karla í stjórnum allra íslenskra fyrirtækja. Hagstofa Íslands (2009)
120 stærstu fyrirtækin 2008 Heimild: Rannsóknasetur vinnuréttar, 2008
Konur og karlar í stjórnum fyrirtækja skráð í Kauphöllinni 1999 og 2007 Heimild: Kauphöll Íslands, 2008 og 2009
EIN kona stjórnarformaður í fyrirtæki sem var skráð í Kauphöllinni 2000 og 2007EIN kona forstjóri í fyrirtæki sem var skráð í Kauphöllinni árið 2000, ENGIN árið 2009
Stjórnir í samtökum 8 stærstu stéttarfélaganna 2008 • Konur voru 52% félagsmanna • Konur voru 40% stjórnarmanna • Kona var formaður í einu félagi • Karlar voru formenn í sjö félögum
Stærstu orkufyrirtækin 2000 og 2008 Heimildir: Ársskýrslur fyrirtækjanna
Lífeyrissjóðirnir • Árið 2004 var ENGIN kona í stjórn 12 af 20 lífeyrissjóðum sem upplýsingara fengust um. • Árið 2008 gilti það einungis um einn sjóðanna. • Árið 2004 og 2008 eru TVÆR konur framkvæmdastjórar sjóðanna, en 18 karlar. • Árið 2004 eru ÞRJÁR konur stjórnarformenn, en 17 karlar
Samantekt • Kynjahlutfallið orðið fremur jafnt í stjórnum opinberra fyrirtækja. • Hlutfall kvenna meðal stjórnarformanna og æðstu stjórnenda hefur aukist lítið í opinberum fyrirtækjum. • Hlutfall kvenna hefur lítið aukist við stjórnun einkafyrirtækja. Hlutfallsleg aukning kvenna kemur til vegna nýrra fyrirtækja. • Kynjakvóti