550 likes | 724 Views
Meðferð sykursýki af tegund 2. Kennsla læknanema 15. mars 2007 Ástráður B. Hreiðarsson. Ó.B. f. 1950. Lengi feitur. Tekur atenólól vegna háþrýstings. Annars verið hraustur. Undanfarna mánuði vaxandi slappleiki, þorsti og mikil þvaglát. Pirringur í fótum og þokusýn.
E N D
Meðferð sykursýki af tegund 2 Kennsla læknanema 15. mars 2007 Ástráður B. Hreiðarsson
Ó.B. f. 1950 • Lengi feitur. Tekur atenólól vegna háþrýstings. Annars verið hraustur. • Undanfarna mánuði vaxandi slappleiki, þorsti og mikil þvaglát. Pirringur í fótum og þokusýn. • Fer til heimilislæknis, sem mælir bls. 19.7 mmol/l.
Ó.B. f. 1950 • Skoðun í BMT: Svolítið þurr. Púls: 84, blþr. 130/90. Hæð: 179 cm, þyngd 118 kg, BMI: 37 Mikil kviðfita. Augnbotnar: 2° háþrýstingsbreytingar og einstaka mikroaneurysmar.
Ó.B. f. 1950 • Rannsóknir í BMT: Bls. 18.3 mmol/l. • Hemogl.:160 g/L, hvít blk.: 8.2 þús, • Na: 136 og K: 3.6 mmol/L • Kreatinin: 110 mmol/L. • Þvag: glúkósi ++++, aceton + • HbA1c: 11.4%, • Kólesteról: 6.4, Hdl: 0.91, Tg: 5.3 mmol/L • EKG: eðlilegt.
Meðferð teg. 2 sykursýki grófar línur • Fastandi bls. < 8.5, HbA1c <7: meðferð með mataræði og hreyfingu, sjá til án lyfja • Fastandi bls. >8.5 eða postprandial >11 og HbA1c >7: töflumeðferð • Fastandi bls. >15 : insúlinmeðferð í byrjun, evt. með töflum Ákvörðun þó alltaf einstaklingsbundin, fer m.a.eftir einkennum og aldri
Ó.B. f. 1950 Ó.B. fékk Actrapid undir húð, 6-8 ein á 4 klst fresti þar til bls <11 mmol/L Fékk einnig inf. NaCl með KCl, 150 ml/ klst, alls 2 lítra. Daginn eftir komu miklu hressari, fastandi bls.13.3mmol/L. Útskrifaður á tabl. Gucophage 500 mg.x 3 með mat Síðar settur á statin og einnig á angiotensín 2 viðtaka hemil
Tegund 2 sykursýki • Alvarlegur og algengur sjúkdómur • Alvarlegir fylgikvillar • 85-90 % allra með sykursýki • Grunnbrestir: 1. Minnkað insúlínnæmi í frumum. 2. Galli í betafrumum.
Markmið meðferðar • Góð líðan • Koma í veg fyrir bráða fylgikvilla • Hindra eða draga úr langvinnum fylgikvillum, þ.e. auka lífsgæði- og lífslengd
Prevalence Type 2 / Non-diabetics Mortality 2-3 Ischaemic heart disease 50% 2 Peripheral arteriosclerosis 50% 2-6 Hypertension 40-50% 2 Abnormal lipid levels 40-50% 2-4 Leg ulcers 8% 4 Amputations 2% 20 Stroke 3% 4-10 Blindness 5% Impaired vision 38% 2 Neuropathy 40% 2 Nephropathy 5-12% 5 Type 2 diabetes - a serious disease
The Steno Type 2 Study: microvascular complications Progressionto nephropathy Progression in retinopathy Progression in autonomic neuropathy Odds Progression in peripheral neuropathy ratio 0 0,5 1 1,5 2 Favours intensive therapy Favours standard therapy
Antidiabetic treatment Targets for glycaemic control • Fasting blood glucose 4.5- 6.5 mmol/l • (Postprandial BG < 9 mmol/l) • No hypoglycaemia • HbA1C < 7 % (American Diabetes Association 2002)
Mataræði og hreyfing grundvallaratriði • Borða reglulega – ekki sleppa máltíðum • Forðast fínunnin kolvetni, sérlega sykraða drykki • Borða trefjarík kolvetni • Minnka fituneyslu
Eldri flokkar sykursýkilyfja • Bígvaníð: Glucophage (metformin). • Súlfonylurea: Amaryl (glímepíríð), Daonil (glíbenklamíð), Diamicron (glíklazíð), Mindiab (glípizíð).
Súlfónýlúrealyf • Komu fram 1957 • Örva insúlínseytrun • Gallar: Geta valdið blóðsykurseklu (UKPDS: hjá 17%, alvarleg hjá 0.7%) Þyngdaraukning Hjartaáhrif??
Bígvaníð (1957) Metformin(Glucophage) • Minnka nýmyndun glúkósu í lifur Auka insúlínnæmi? Kostir: Valda ekki blóðsykureklu eða þyngdaraukningu Aukaverkanir: Meltingaróþægindi, mjólkurblóðsúr (sjaldgæft) Cave: kreatinin> 150 micromol/L
Antidiabetic treatment UK Prospective Diabetes Study (1998) • Intensive glucose control policy maintained a lower HbA1c • by mean 0.9 % over a median follow-up of 10 years from diagnosis of type 2 diabetes with relative risk reduction of: • Sulphonylurea or insulin: RR p NNT • Any diabetes related endpoint 8% 0.03 31 • Myocardial infarction 13% 0.05 48 • Microvascular endpoints 23% 0.01 42 • Metformin: • Any diabetes related endpoint 26% 0.002 11 • Myocardial infarction 36% 0.01 17 • Microvascular endpoints 24% 0.19 49 • (RR: relative risk; NNT: number needed to treat for 10 years)
Nýrri lyf við tegund 2 sykursýki • Hamla frásogi á sykri úr meltingarvegi: Alfa glucosidasa hemlar. acarbose (Glucobay), miglitol. • Örva insúlínseytrun: (PRG) repagliníð (NovoNorm), nategliníð (Starlix). • Auka insúlínnæmi í frumum: troglitazon (Rezulin), rosiglitazon(Avandia), Avandamet(metformin og rosiglitazon) • pioglitazon (Actos).
Acarbose (Glucobay) (1990) • Hamlar afturkræft alfa glucosidasa í mjógirni og tefur þannig klofning á oligo- og tvísykrungum, seinkar og minnkar glúkósuhækkun í blóði eftir máltíð (um ca 3 mmol/l. að meðaltali). • Tekið í upphafi máltíðar. • Aukaverkanir: vindgangur, uppþemba, niðurgangur o.fl., sérlega eftir sykur.
Repagliníð (NovoNorm) og Nategliníð (Starlix) • Endurvekja fyrsta fasa insúlínseytingar • Halda postprandial blóðsykurhækkun í skefjum • Minna insúlín í blóði milli máltíða, því minni hætta á sykurfalli en við súlfónylurea • Nategliníð einungis skráð hér til notkunar sem viðbót við metformin meðferð
Dose Titration of Repaglinide in Patients with Inadequately Controlled Type 2 Diabetes – Comparison Between Two Strategies Authors: Klaus Kølendorf1, Johan Eriksson2, Kåre I Birkeland3, Thomas Kjellström4, Astradur B. Hreidarsson5
Repaglinide rannsókn • 385 sj. með áður ómeðhöndlaða teg 2 sykursýki. Meðal HbA1c: 8.2 ±1.5 mmol/L • Meðferð með repaglinide (NovoNorm, Prandin) í 4-5 mánuði • Byrjunarskammtur 0.5 mg. fyrir máltíðir, hækkað á 2 vikna fresti þar til markmiðsbls. eða max skammti (4 mg fyrir máltíðir) var náð
Repaglinide rannsókn • Slembað í 2 jafna hópa: • A hópur mældi f. bls., markmið : 4.4 – 6.1 mmol/L • B hópur mældi bls. 2 klst eftir mat, markmið: 4.4 – 8 mmol/L
Repaglinide rannsókn Niðurstöður • Hópur A (með föstubls.) lækkaði í HbA1c um 1.4% • Hópur B (með postprandial bls) lækkaði í HbA1c um 1.2% (P=0.03) Það að hafa föstublóðsykur að leiðarljósi kom þannig betur út. 96 (25%) fundu fyrir hypoglycemiskum einkennum, þar af fékk 1 slæmt blóðsykurfall
Occurrence of hypoglycemia(Repaglinide vs. Glipizide) Madsbad el al, Diabetic Medicine 2001
Thiazolidinedion lyf (Glítazon) • Bindast viðtökum í frumukjarna (PPAR-gamma). • Auka insúlínnæmi og bæta þar með flutning í sykri inn í vöðva-, lifrar- og fitufrumur. • Draga úr nýmyndun sykurs í lifur. • Bæta betafrumu starfsemi • Hagstæð áhrif á blóðfitur. • Hagstæð áhrif á blóðþrýsting. • Bólgueyðandi ?(lækka CRP)
Glítazon lyf • Actos (píoglítazon): töflur á 15 og 30 mg. • Avandia (rosíglítazon): töflur á 4 og 8 mg. • Hámarksverkun næst eftir 8 - 12 vikur. • Í Evrópu ekki leyft að nota með insúlíni
Aukaverkanir • Bjúgur hjá 3-4% sjúklinga (hjartabilun: frábending) • Þyngdaraukning (2-4 kg), fita undir húð eykst, en kviðfita minnkar! • Mælt er með því að fylgjast með lifrarstarfsemi á ca 2 mán. fresti fyrsta árið.
Kostir insúlínmeðferðar • Leiðréttir insúlínskort • Minnkar “glucose toxicity” (hyperglycemian sjálf hindrar insúlínseytrun og veldur insúlínviðnámi) • Bætir insúlínseytrun betafrumu • Bælir næturofframleiðslu glúkósu í lifrinni
Gallar insúlínmeðferðar • Stungulyf • Þyngdaraukning • Hætta á blóðsykurföllum
Insúlínviðbót við töflumeðferð • Betafrumurnar hafa tæmt sig af insúlíni yfir daginn vegna máltíðaseytrunar. • Þessvegna m.a. aukin nýmyndun glúkósu í lifur yfir nóttina. • Gefa langvirkt insúlín (Insulatard, Humulin NPH eða Lantus (Glargin)) fyrir háttinn • (Undantekning: sterameðferð, þá gefa insúlínið að morgni) • Nota þar sem töflumeðferð ein sér dugir ekki • Einnig sem upphafsmeðferð í nokkra daga eða vikur til að “hvíla betafrumurnar”
Insúlínviðbót við töflumeðferð Insúlinþörf einstaklingsbundin: (0.15 – 0.5 ein/kg) Byrja t.d. með 10 ein kl. 22 Ef fastandi bls. > 7 þrjá daga í röð, auka insulín um 2 ein. o.s.frv. (hærra bls.markmið hjá eldra fólki v. hættu á blóðsykurfalli) Ef fastandi bls. < 4 tvo daga í röð, minnka insúlín um 2 ein.
Insulin treatment of NIDDM : The FINFAT study Results after 12 months * p < 0.05 compared with other groups Yki-Järvinen H et al. Diabetologia 1997;40 (Suppl 1)
NPH + Met NPH + Glib ) ) HbA1c (%) BW (kg) Comparison of bedtime insulin regimens in type 2 diabetes. (1 year of treatment) NPH + Glib + Met 5 0 4 -1 3 2 -2 * * 1 -3 0 Adapted from Yki-Järvinen et al, An Int Med 1999
Insulin treatment of NIDDM The Steno Protocol Which kind of insulin regimen should be used ? • Bedtime NPH insulin in combination with metformin twice daily to obese patients • Bedtime NPH insulin in combination with sulfonylureas twice daily to lean patients and if contraindications against metformin