130 likes | 419 Views
Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni. ML ritgerð Háskólinn í Reykjavík María Júlía Rúnarsdóttir. Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni. Umgengnisréttur Umgengnistálmanir Foreldrafirring (PAS) Samanburður við þvingunarúrræði annarra landa
E N D
Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni ML ritgerð Háskólinn í Reykjavík María Júlía Rúnarsdóttir
Foreldrafirring sem ein tegund tálmunar á umgengni • Umgengnisréttur • Umgengnistálmanir • Foreldrafirring (PAS) • Samanburður við þvingunarúrræði annarra landa • Rannsókn á þekkingu sérfræðinga réttar- og stuðningskerfisins á foreldrafirringu og mat þeirra á úrræðum/úrræðaleysi í tálmunarmálum
Umgengnisréttur • Í 1. mgr. 46. gr. barnalaganna segir að barn eigi rétt á að umgangast með reglubundnum hætti það foreldri sitt sem það býr ekki hjá. Í ákvæðinu er einnig kveðið á um að það sé skylda beggja foreldra að tryggja að umgengnisrétturinn sé virtur.
Umgengistálmanir • Umgengnistálmun er ekki skýrð í íslenskum lögum, hins vegar er ljóst að löggjafinn hefur gert ráð fyrir ákveðnum úrræðum þegar umgengnisrétturinn er ekki virtur. • Þau úrræði sem eru í núgildandi lögum eru: • Sáttameðferð skv. 33. gr. barnalaga. • Dagsektir skv. 48. gr. barnalaga. • Innsetning skv. 50. gr. barnalaga.
Beiting þvingunarúrræða - dómaframkvæmd • H. 388/2008 • Héraðsdómur Reykjavíkur A-309/2008 • H.368/2009
Beiting þvingunarúrræða dómaframkvæmd • Dómur MDE í málinu Sophia Guðrún Hansen gegn Tyrklandi frá 23. september 2003.
Foreldrafirring (PAS) • Hegðun og atferli sem leiða til PAS einkennast af innrætingu og heilaþvotti á barni og firringu og neikvæðni í garð hins foreldrisins • Með heilaþvotti er átt við virka og meðvitaða hegðun foreldris sem er ætlað að útiloka hitt foreldrið úr huga og lífi barns. • Það er ekki einungis annað foreldrið sem ýtir undir PAS hjá barninu heldur getur barnið sjálft einnig tekið virkan þátt í ferlinu og þróað með sér skoðanir og hugmyndir í garð umgengnisforeldrisins sem eru óeðlilegar og án ástæðu
Rannsóknin – helstu niðurstöður • Mikill meirihluti viðmælendanna þekktu helstu einkenni PAS • Mikill meirihluti sögðu núverandi úrræði EKKI virka • Flestir kölluðu eftir virkari sáttameðferð, tímaramma á málsmeðferðina og samræmdari verklagsreglur
Samanburður við þvingunarúrræði annarra landa • Norðurlöndin • Samskonar úrræði og hér á landi • Frakkland • Umgengnistálmanir refsiverðar • England • Umgengistálmanir refsiverðar • Ástralía • Umgengistálmanir refsiverðar
Helstu niðurstöður • Skilgreina andlegt ofbeldi í barnaverndarlögum • Auka faglega þekkingu • Virkari sáttameðferð • Virkari þvingunarúrræði • Eftirfylgni