150 likes | 326 Views
Stjórnun og rekstur í ferðaþjónustu. Ingibjörg Sigurðardóttir Háskólanum á Hólum. Aðalfundur SAF á Akureyri 29. mars 2007. Ferðaþjónusta - afþreying. Ört vaxandi atvinnugrein Aukinn fjöldi gesta Ferðavanari viðskiptavinir sem gera meiri kröfur um öryggi og gæði þjónustu Aukin samkeppni
E N D
Stjórnun og rekstur í ferðaþjónustu Ingibjörg Sigurðardóttir Háskólanum á Hólum Aðalfundur SAF á Akureyri 29. mars 2007
Ferðaþjónusta - afþreying • Ört vaxandi atvinnugrein • Aukinn fjöldi gesta • Ferðavanari viðskiptavinir sem gera meiri kröfur um öryggi og gæði þjónustu • Aukin samkeppni • Lagalegt umhverfi gerir auknar kröfur Almenn krafa um aukin gæði afþreyingar og öryggi gesta
Hvernig skal bregðast við? • Fagmennska • Þjálfun og fræðsla starfsmanna • Þjálfun og fræðsla stjórnenda • Aukið aðgengi að upplýsingum og fræðslu • O.s.frv.
Þörf á menntun og fræðslu • Víða hafa komið fram vísbendingar um mikla þörf fyrir hagnýta fræðslu í greininni • Innlendar og erlendar rannsóknir benda í þessa átt • Sbr. skýrslu HRM Rannsóknar og ráðgjafar: Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu. (SAF - 2005)
Vísbendingar úr nýrri rannsókn... • Rannsókn meðal afþreyingarfyrirtækja • Framleiðni og notkun stjórnenda á aðferðafræði framleiðniútreikninga • Yfirlit yfir erlendar rannsóknir á framleiðni í þjónustugreinum • Rannsókn meðal stjórnenda í afþreyingarfyrirtækjum • Áformað að nýta þetta sem grunn að mun viðameira verkefni um framleiðni í ferðaþjónustu
Skortur á þjálfun Skortur á fagmennsku Þekkingarskortur Léleg stjórnun Skortur á fagmennsku Vanþekking til rekstrar Vankunnátta á landi og þjóð Skortur á viðskiptalegri þekkingu og þekkingu á fjármálum Lítil þekking á uppbyggingu ferðaþjónustu Lítil menntun rekstraraðila Þættir sem standa í vegi fyrir aukinni framleiðni afþreyingarfyrirtækja
Áhersla á öryggi afþreyingar Ljósm. Hinir sömu Ljóm. Hinir sömu
Ný handbók fyrir rekstraraðila í ferðaþjónustu • Gefin út 2007 af Ferðamáladeild Hólaskóla • Í samstarfi við SAF • Styrkt af Starfsmenntaráði og Hestamiðstöð Íslands
Uppflettirit Handhægt Skrifað fyrir hestaferðaþjónustu Sumir kaflar gagnast öðrum rekstraraðilum í ferðaþjónustu Veitir ákveðna grundvallarþekkingu Vísar á tengla og frekari leiðir til að afla upplýsinga Efnisyfirlit Gagnlegar vefsíður Hugmyndir að sérupplýsingum hvers fyrirtækis Lög og reglugerðir Atriðaorðaskrá Hugmyndafræði bókarinnar
Félagskerfi atvinnugreinarinnar Lög og reglugerðir Leyfisveitingar Rekstrarform fyrirtækja Bókhald fyrirtækja Styrkir og stuðningur Tryggingar Markaðs- og sölumál Umhverfismál Reiðvegir Ráðning og þjálfun starfsmanna Stjórnendur - að líta í eigin barm I. Hluti - Rekstur hestaleiga og hestaferðafyrirtækja
Að hefja störf við hestaferðaþjónustu Þjónusta og þjónustugæði – að standast væntingar viðskiptavina Samskipti við viðskiptavini Öryggismál Vinnureglur við hestaleigur Hugmyndir að öryggisreglum hestaleiga II. Hluti – Að starfa við hestaferðaþjónustu
Námskeiðahald – maí 2007 • Áformað er að halda 20 stunda námskeið • Byggt á handbókinni • Fyrir stjórnendur og starfsmenn hestaleiga og hestaferðafyrirtækja • Aðra ferðaþjónustuaðila • Í samstarfi við Farskóla Norðurlands vestra • Kennt frá Sauðárkróki – fjarkennt til fjarnámsvera víða um land
Tímasetningar námskeiðs • 30. maí (mið) seinni partur – 4 klst. • 31. maí (fim) seinni partur – 4 klst. • 2. júní (lau) kl. 8.00-14.40 – 6 klst. • 3. júní (sun) kl. 8.00-14.40 - 6 klst. • Með fyrirvara um breytingar • Upplýsingar hjá Farskóla Norðurlands vestra • www.farskolinn.is • Sími: 4556010
Framhald á ritun fræðsluefnis fyrir afþreyingarfyrirtæki?? • Hver er þörfin? • Hvaða efni hentar best? • Hvernig hentar best að flokka afþreyingarfyrirtæki? – ávallt skörun milli flokka • Afþreying á sjó og vatni (water based tourism) • Afþreying á vélknúnum farartækjum • Og fleira......