140 likes | 305 Views
Hvernig horfir regluumhverfið við fyrirtækjum?. Gestur Guðjónsson Olíudreifing ehf. Rekstur Olíudreifingar. Fyrirtæki á Íslandi og í Færeyjum Rekstur olíubirgðastöðva Rekstur bílaflota Rekstur kaupskipa Rekstur verkstæða Rekstur tæknideildar. Regluumhverfið. Setning reglna
E N D
Hvernig horfir regluumhverfið við fyrirtækjum? Gestur Guðjónsson Olíudreifing ehf
Rekstur Olíudreifingar • Fyrirtæki á Íslandi og í Færeyjum • Rekstur olíubirgðastöðva • Rekstur bílaflota • Rekstur kaupskipa • Rekstur verkstæða • Rekstur tæknideildar
Regluumhverfið • Setning reglna • Eftirlit með framkvæmd
Setning reglna • Rammalöggjöf • Gefur framkvæmdavaldi tækifæri á að semja við atvinnulífið um nánari útfærslu reglna • Samráð við atvinnulífið er oftast gott • EES samningurinn afar ráðandi • Verklag við setningu reglna mismunandi • Samráð við vinnslu reglna • Samráð eftir að búið er að vinna drög • Viðbrögð eftir að reglur eru settar • Nýtum okkur undanþáguákvæði EES samningsins minna en t.d. Norðmenn
Ytra eftirlit Framkvæmd Ríki Sveitarfélög Framsal til eftirlitsfyrirtækja Algert eftirlit Stikkprufueftirlit Viðbrögð við kærum og kvörtunum Innra eftirlit Lögbundið Sjálfvalið Tæki til að uppfylla kröfur Markaðstækifæri Eftirlitsaðferðir
Eftirlitsumhverfið • Hver málaflokkur byggður upp á sinn hátt • Eftirlitsaðferðir • Stjórnsýslustig • Þvingunarúrræði • Áfrýjunarferli • Gjaldtaka • Stærð eftirlitsstofnanna • Dreifing starfsstöðva • Litlar eftirlitsstofnanir • Hærra flækjustig en nauðsyn krefur • Innri áfrýjanir, kvartanir, illmögulegar • Persónulegar skoðanir ráða miklu
Eftirlitsgeirar • Skattskil • Fjármálaráðuneyti • Ríkisskattstjóri • Eftirlitsfyrirtæki (Endurskoðendur) • Samkeppniseftirlit • Viðskiptaráðuneyti • Samkeppnisstofnun • Rafmagnseftirlit • Viðskiptaráðuneyti • Neytendastofa • Eftirlitsfyrirtæki • Vinnuumhverfi • Félagsmálaráðuneyti • Vinnueftirlit
Eftirlitsgeirar - frh • Byggingareftirlit • Umhverfisráðuneyti • Skipulagsstofnun • Sveitarfélög • Byggingarfulltrúar (oft verktakar) • Mengunareftirlit • Umhverfisráðuneyti • Umhverfisstofnun • Sveitastjórnir • Heilbrigðiseftirlit
Eftirlitsgeirar - frh • Siglingar (án fiskveiða) • Samgönguráðuneyti • Siglingastofnun • Eftirlitsfyrirtæki • Dómsmálaráðuneyti • Landhelgisgæslan • Umferðareftirlit • Dómsmálaráðuneyti • Lögreglan • Umferðarstofa • Eftirlitsfyrirtæki • Samgönguráðuneyti • Vegagerðin • Félagsmálaráðuneyti • Vinnueftirlit (hættulegur farmur)
Eftirlitsgeirar - frh • Brunavarnir og almannavarnir • Sveitarfélög • Slökkviliðsstjóri • Umhverfisráðuneyti • Brunamálastofnun • Dómsmálaráðuneyti • Lögregla • Stórslysahættur • Félagsmálaráðuneyti • Vinnueftirlit • (Umhverfisráðuneyti, UST, BRS) • (Sveitarfélög, slökkvilið)
Stjórnsýslustig • Ríkið • Oft minni dreifing um landið • Oft lægri laun en markaðurinn og sveitarfélög bjóða • Faglega sterkari einingar • Sveitarfélagsstigið • Hagsmunir viðkomandi byggðar getur ráðið miklu um framkvæmd eftirlitsins • Umboð sameiginlegra nefnda fleiri sveitarfélaga óskýrt, sbr heilbrigðisnefndir • Samræming milli eftirlitssvæða illgerleg • Minni eftirlitseiningar koma niður á sérhæfingu og fagmennsku
Eftirlitsfyrirtæki • Oft skilvirkari, þjónustumiðaðri • Skýrt umboð • Samkeppnishæf um starfsfólk • Oft með einokunarstöðu á markaði • Lítill markaður, fá svið sem eftirlitsfyrirtæki geta unnið á í dag • Fyrirtækin háð velvild eftirlitsþola !
Samantekt • Aðkoma fyrirtækjanna að reglusetningu er almennt góð • Samræmingar milli ráðuneyta þörf • Samræma þarf þá nálgun sem hið opinbera hefur við eftirlit og framfylgd laga • Þvingunarúrræði • Áfrýjun • Nálgun eftirlits (innra vs ytra eftirlit, algert, stikkprufu, áreiti) • Talsverð skörun milli stofnana • Fækka eftirlitsstofnunum og stækka þær – skerpir skil • Hafa eftirlit á einu stjórnsýslustigi • Færa það frá sveitarfélögum til ríkis og útibúavæða stofnanirnar • Hvatar fyrir fyrirtæki til að taka upp innra eftirlit fáir
Lykillinn að einfaldara regluumhverfi • Eitt atvinnuvegaráðuneyti • Eitt innanríkisráðuneyti • Eitt “eftirlitsráðuneyti”