1 / 7

Lútherskur rétttrúnaður

Lútherskur rétttrúnaður. III.5. Lykilatriði í kenningu Lúters. Beint samband hvers einstaklings við Guð. Prestar ekki milligöngumenn Guðsþjónusta á að fara fram á tungumáli almennings í hverju ríki í stað latínu áður. Bókaútgáfu.

clio
Download Presentation

Lútherskur rétttrúnaður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lútherskur rétttrúnaður III.5

  2. Lykilatriði í kenningu Lúters • Beint samband hvers einstaklings við Guð. • Prestar ekki milligöngumenn • Guðsþjónusta á að fara fram á tungumáli almennings í hverju ríki í stað latínu áður

  3. Bókaútgáfu • Á sama tíma og siðaskiptin gengu í garð breiddist prentlistin út. • Ein meginkrafa lútherstrúarmanna var að þýða Biblíuna úr latínu yfir á þjóðtungur til að færa boðskap hennar nær almenningi.

  4. Guðbrandur Þorláksson • Mesti bókaútgefandi lútherstrúarmanna á Íslandi var Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum (1541-1627). • Hann gaf út um 110 bækur um sína daga. • Þekktasta útgáfa hans er Guðbrandsbiblían sem kostaði 2-3 kýrverð og gefin út í 500 eintökum. • Sjálfur þýddi Guðbrandur stóran hluta Biblíunnar.

  5. Lútherskur rétttrúnaður • Að sumu leyti var boðskapur lútherstrúarmanna strangari en kaþólikka • Skv. kaþólskunni getur maður bætt fyrir syndir sínar með réttri breytni, t.d. bænum og góðverkum. • Það styttir dvölina í hreinsunareldinum og viðkomandi fær himnaríkisvist að lokum.

  6. iðrun og náð • Þessu voru lútherstrúarmenn algjörlega ósammála og sögðu að það væri einungis fyrir náð Guðs að menn kæmust til himnaríkis en ekki hegðun þeirra hér á jörð. • Í lútherska rétttrúnaðinum voru því ógnir helvítis óspart predikaðar og manninum sýnilegri en áður. • En maðurinn getur orðið sáluhólpinn ef hann iðraðst og biður um hjálpræði Guðs.

  7. Aukin bókstafstrú ... • Stóri dómur • Samþ. á Alþingi 1564 harðar refsingar fyrir kynlífsbrot • Galdrar • Galdur = villutrú. Dauðadómur. • Galdraofsóknir staðbundnar á Íslandi: • Vestfirðir • Fórnarlömb galdraofsókna í Evrópu voru aðallega konur en á Íslandi var þessu öfugt farið: • 23 karlar og 1 kona brennd á 17.öld • Síðast brenndur maður hér á landi 1685

More Related