70 likes | 286 Views
Lútherskur rétttrúnaður. III.5. Lykilatriði í kenningu Lúters. Beint samband hvers einstaklings við Guð. Prestar ekki milligöngumenn Guðsþjónusta á að fara fram á tungumáli almennings í hverju ríki í stað latínu áður. Bókaútgáfu.
E N D
Lútherskur rétttrúnaður III.5
Lykilatriði í kenningu Lúters • Beint samband hvers einstaklings við Guð. • Prestar ekki milligöngumenn • Guðsþjónusta á að fara fram á tungumáli almennings í hverju ríki í stað latínu áður
Bókaútgáfu • Á sama tíma og siðaskiptin gengu í garð breiddist prentlistin út. • Ein meginkrafa lútherstrúarmanna var að þýða Biblíuna úr latínu yfir á þjóðtungur til að færa boðskap hennar nær almenningi.
Guðbrandur Þorláksson • Mesti bókaútgefandi lútherstrúarmanna á Íslandi var Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum (1541-1627). • Hann gaf út um 110 bækur um sína daga. • Þekktasta útgáfa hans er Guðbrandsbiblían sem kostaði 2-3 kýrverð og gefin út í 500 eintökum. • Sjálfur þýddi Guðbrandur stóran hluta Biblíunnar.
Lútherskur rétttrúnaður • Að sumu leyti var boðskapur lútherstrúarmanna strangari en kaþólikka • Skv. kaþólskunni getur maður bætt fyrir syndir sínar með réttri breytni, t.d. bænum og góðverkum. • Það styttir dvölina í hreinsunareldinum og viðkomandi fær himnaríkisvist að lokum.
iðrun og náð • Þessu voru lútherstrúarmenn algjörlega ósammála og sögðu að það væri einungis fyrir náð Guðs að menn kæmust til himnaríkis en ekki hegðun þeirra hér á jörð. • Í lútherska rétttrúnaðinum voru því ógnir helvítis óspart predikaðar og manninum sýnilegri en áður. • En maðurinn getur orðið sáluhólpinn ef hann iðraðst og biður um hjálpræði Guðs.
Aukin bókstafstrú ... • Stóri dómur • Samþ. á Alþingi 1564 harðar refsingar fyrir kynlífsbrot • Galdrar • Galdur = villutrú. Dauðadómur. • Galdraofsóknir staðbundnar á Íslandi: • Vestfirðir • Fórnarlömb galdraofsókna í Evrópu voru aðallega konur en á Íslandi var þessu öfugt farið: • 23 karlar og 1 kona brennd á 17.öld • Síðast brenndur maður hér á landi 1685