80 likes | 661 Views
HVERNIG Á AÐ LESA LJÓÐ?. AÐ LESA OG SKILJA LJÓÐ. Hvað er ljóð? list ein tegund tjáningarforms vandræði tilfinningar, skilaboð, áróður eða aðdáun á ljóðrænan hátt, oft bundið saman á dularfullan og torræðan hátt, með ljóði er hægt að fela sannleikann undir rósóttu orðalagi,
E N D
AÐ LESA OG SKILJA LJÓÐ • Hvað er ljóð? • list • ein tegund tjáningarforms • vandræði • tilfinningar, skilaboð, áróður eða aðdáun á ljóðrænan hátt, oft bundið saman á dularfullan og torræðan hátt, • með ljóði er hægt að fela sannleikann undir rósóttu orðalagi, • tilfinning um hugarástand skálds – leið til betra lífs, • eitthvað óútskýranlegt, • flókið og erfitt, • vekur upp ólíkar tilfinningar hjá lesandanum.
HVERNIG Á AÐ NÁLGAST LJÓÐ • Lesa nokkrum sinnum yfir • Fletta upp erfiðum orðum • Skoða titilinn, hvort hann veiti einhverjar upplýsingar • Sjá ljóð bls. 147 – 153 • Fimm börn • Úr musteri menntagyðjunnar • Hans og Gréta • Guðsi • Fimmta guðspjallið
LIMRUR • Mömmuleikur • Hún var blómselja, barnfædd í Nissa: • hver blómelskur sveinn varð svo hissa, • hve blómleg hún var • meðal blómanna þar, • að hún kunni ekki um tvítugt að kyssa.
VERKEFNI BLS. 154 • Finndu heiti á limruna. Heitið á að vera lýsandi fyrir efni hennar. • Semdu fyrstu línuna. Hér getur þú notað þessa línu til hjálpar: Hún/Hann ____ kom/fór/einhver sögn ___ 3. Búðu til lista yfir orð sem ríma við síðasta orðið í fyrstu línunni. 4. Semdu núna aðra línuna. Hún á að ríma við línu 1 og á að vera smellin! hún/hann/og/með _______________________ 5. Núna koma tvær línur sem ríma saman og þær segja nánar frá efninu eða útskýra það á annan hátt. ___________________________________________ ___________________________________________ 6. Þá er komið að síðustu línunni. Hún á að ríma við línur 1 og 2. sem/og/hún/hann ___________________________________
HEFÐBUNDIÐ OG ÓHEFÐBUNDIÐ • Hefðbundin ljóð • Ljóðstafir: allir sérhljóðar stuðla saman, sömu samhljóðar stuðla saman, sp, sk, st stuðla saman. • Hrynjandi: taktföst skipting línu í bragðliði. • Rím: • innrím er þegar t.d. annar bragðliður hverrar línu rímar saman • endarím er þegar síðustu bragliðir lína ríma saman (runurím, víxlrím) • karlrím (einrím hús og lús) • kvenrím (tvírím gaman og saman) • veggjað rím (þrírím maðurinn - staðurinn)
Óhefðbundið • Laus við það sem talið var upp hér áðan í hefðbundnum ljóðum • Lagt upp úr því að draga fram mynd eða skapa sérstaka stemningu í ljóðinu
MEIRA UM LJÓÐ OG STÍL • Hefð er fyrir því að tala um sögumann í ljóði sem mælanda ljóðs.