80 likes | 282 Views
Hvernig samfélag viljum við skapa? – hlutverk og stjórntæki ríkisins. Arnar Þór Másson stjórnmálafræðingur. Framtíðarsýn. Stjórnmál ættu fyrst og fremst að snúast um stefnu Hvernig samfélag viljum við skapa? Jöfnuður Velferð og sterkt félagslegt net Hagsæld Öflugt atvinnulíf
E N D
Hvernig samfélag viljum við skapa? – hlutverk og stjórntæki ríkisins Arnar Þór Másson stjórnmálafræðingur
Framtíðarsýn • Stjórnmál ættu fyrst og fremst að snúast um stefnu • Hvernig samfélag viljum við skapa? • Jöfnuður • Velferð og sterkt félagslegt net • Hagsæld • Öflugt atvinnulíf • Frelsi til athafna á sem flestum sviðum • o.s.frv.
Hvar eru hugmyndirnar? • Stjórnmálamenn stöðugt að bregðast við aðsteðjandi vanda • Þrýstingur frá hagsmunaaðilum • Persónulegur metnaður stjórnmálamanna • Óljós skil milli stefnumótunar og framkvæmdar • Of mikil trú á tiltekin stjórntæki
Hlutverk Alþingis • Umræðuvettvangur • Rökræða hvert skuli stefna • Lagasetning • Endanlegt ákvörðunarvald um grundvöll samfélagsins • Eftirfylgni • Fylgjast með framkvæmd laganna
Hlutverk framkvæmdarvaldsins • Fylgja eftir þeim stefnuáherslum sem Alþingi setur fram í formi lagasetningar • Sinna skilvirkum ríkisrekstri • Þjónusta • Stjórnsýsla og eftirlit • Undirbúa lagafrumvörp fyrir þingið • Veita þinginu upplýsingar um framgang stefnumála
Stjórntæki ríkisins • Ríkisrekstur • Ríkisstofnanir • Opinber fyrirtæki • Lög og reglur • Skipulag tiltekinnar markaðsstarfsemi • Ríkisábyrgðir og lán • Ströng skilyrði samkvæmt EES • Upplýsingar og áróður • Hvað fær fólk að vita og hvað ekki? • Þjónustusamningar • Samningar við einkaaðila um að veita ákveðna þjónustu sem ríkið greiðir • Ávísanir • Peningum dreift til þjónustuþega og þeir velja sjálfir hvert þeir sækja þjónustu • Skattkerfið • Tilfærslur
Við þurfum á öllum tiltækumstjórntækjum að halda • Nýta stjórntæki án fordóma • Einkarekstur • Ríkisrekstur • Fer allt eftir því hverjar aðstæðurnar eru hverju sinni og hver eru markmiðin • Forgangsröðun • Mismunandi stjórntæki nýtast við mismunandi aðstæður • Ekki beita stjórntækjum stjórntækjanna vegna
Niðurstöður • Leggjum meiri rækt við hugmyndir og stefnu • Er til eitthvað sem heitir íslenska leiðin? • Nálgumst markmiðin skipulega og metum kosti og galla þeirra stjórntækja sem í boði eru hverju sinni • Notum bæði einkaframtak og ríkið • Jákvæðni í stað sleggjudóma og kreddu • Gerum verkaskiptingu löggjafarvalds og framkvæmdarvalds skýrari