90 likes | 237 Views
Orkuríkir vinnustaðir umhverfi starfsfólks. Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASÍ. Efnistök. Hvað vinna margir í áliðnaði? Hvað hafa þeir unnið hérna lengi? Hvernig er öryggi þeirra háttað? Hvernig er samningamálum fyrirkomið?. Starfsmenn í áliðnaði 2001-2004 Meðalfjöldi yfir árið.
E N D
Orkuríkir vinnustaðir umhverfi starfsfólks Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASÍ
Efnistök • Hvað vinna margir í áliðnaði? • Hvað hafa þeir unnið hérna lengi? • Hvernig er öryggi þeirra háttað? • Hvernig er samningamálum fyrirkomið?
Mikill stöðugleiki í starfsmannahaldi… • Starfsaldur í Alcan með því lengsta sem gerist • Í árslok 2005 yfir 15 ár. • Veltuhraði starfsmanna með því lægsta sem þekkist • 3,5 – 4% árið 2004 í áliðnaði • Sambærilegt innan ASÍ 1999 var yfir 30%!
Samningamál - samskipti • Einn kjarasamningur fyrir alla starfsmenn • Samstarf stéttarfélaganna • Virkir trúnaðarmenn • Bein samskipti við fyrirtækin • SA þó með formlegt umboð að venju • Auðveldar aðlögun að sértækum þörfum fyrirtækis og starfsmanna • Uppspretta nýjunga í kjaramálum • Munur milli faglærðra og ófaglærðra minni en víðast hvar • Áhersla á jöfn laun og tekjur karla og kvenna • Flýtt starfslok og hlutastörf eldri en 55 ára • Vetrarfrí • Öryggis- og aðbúnaðarmál • Samstarfsnefndir og gæðastjórnun • Samstarf um þróun vinnustaðarins í víðum skilningi • Í raun hefur samstarf við erlenda eigendur þessara fyrirtækja verið uppspretta nýjunga í samstarfi fyrirtækja og fulltrúa starfsmanna
Hættulegir vinnustaðir, en… • Mikill skilningur og öryggisvitund starfsmanna og stjórnenda mikil og raunveruleg • Kerfisbundin fækkun slysa s.l. ár • Lítið um alvarleg slys • Frumkvöðlar í öryggis- og aðbúnaðarmálum og oft á undan löggjöf • Víðtækt samstarf milli stjórnenda og starfsmanna • Öryggisnefndir • Efnahagslegir hvatar til að hafa jákvæð áhrif • Vart við tilhneigingu til að breyta skráningu slysa • Samkeppni innan ,,samstæðu’’ og áhrif mælikvarða • Hefur ekki komið niður á réttindum til bóta/launa
Samantekt • Langur starfsaldur sýnir að starfsmenn eru þokkalega sáttir • Samskipti milli stéttarfélaga og fyrirtækja viðtækt og almennt séð jákvætt • Mikill og einlægur skilningur á mikilvægi öryggis- og aðbúnaðarmála – í fararbroddi • Þessi stöðugleiki er innan veggja áliðnaðar • Áliðnaður valdur að óstöðugleika í hagkerfi vegna uppbyggingar • Áliðnaður að taka við hlutverki sjávarútvegs sem uppspretta útflutningstekna – • því fylgir einnig að vera orsakavaldur hagsveiflna