280 likes | 487 Views
Hefur þolmörkum verið náð á vinsælum ferðamannastöðum ?. Anna Dóra Sæþórsdóttir dósent í ferðamálafræði við Háskóla Íslands Umhverfisþing Selfossi 12. mars 2011. Fjöldi erlendra ferðamanna til Íslands. Ferðamenn í millilandaferðum í heiminum. 1500. miljónir. 1000. 940. 900. 880. 922.
E N D
Hefur þolmörkum verið náð á vinsælum ferðamannastöðum? Anna Dóra Sæþórsdóttir dósent í ferðamálafræði við Háskóla Íslands Umhverfisþing Selfossi 12. mars 2011
Ferðamenn í millilandaferðum í heiminum 1500 miljónir 1000 940 900 880 922 800 700 600 500 400 300 200 100 0 1950 1960 1970 1980 1990 2004 2020 2010 (World Tourism Organisation, 2011)
Náttúran er aðal aðdráttarafl ferðamannalandsins Íslands Þættir sem höfðu áhrif á ákvörðun um Íslandsferð 51% 88% (Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2010) %
Slagorð ferðaþjónustunnar • Nature the Way Nature Made It • Iceland naturally • Pure Natural Unspoiled • Inspired by Iceland
endurnýjun krítísk þolmörk Þróun ferðamannastaða fjöldi ferðamanna ör vöxtur hnignun Sjálfbær ferðamennska er undir þolmörkum uppgötvun tími Butler 1980
Þolmörk ferðamennsku Hámarksfjöldi ferðamanna sem getur ferðast um svæði án þess að leiða af sér óásættanlega hnignun á umhverfinu, hafa neikvæð áhrif á samfélagið eða upplifun ferðamanna skerðist Þolmörk umhverfis Félagslegþolmörk Þolmörk náttúrulegs umhverfis Jarðvegur, gróður, landslag, vatn, dýralíf Þolmörk innviða Bílastæði, vegir, göngustígar, gistirými, salerni/ kamrar Þolmörk ferðamanna Upplifun á mannþröng og áhrifum ferðaþjónustu Þolmörk heimamanna Viðhorf til ferðamennsku
Viðhorfskvarðinn (the purist scale) Styrkleiki Íslands er að geta höfðað til ólíkra markhópa náttúrusinnar (purists) þjónustusinnar (urbanists) almennir ferðamenn (neutralists)
almennir ferðamenn þjónustusinnar náttúrusinnar Fjöldi ferðamanna Fjöldi ferðamanna Fjöldi ferðamanna þolmörk þolmörk þolmörk tími tími tími Víðerni: nýr verndarflokkur skv. hvítbókinni Víðerni Að mestu Að mestu Aðgengileg Svæði sem Útivistar - Útivistarrófið, viðhorfskvarðinn og þolmörkin ósnortin svæði, ósnortin svæði, náttúru - einkennast af svæði í vélvædd umferð vélvædd umferð svæði landbúnaðar - borgum og ekki leyfð leyfð landslagi bæjum
Víðerni og þjóðgarðar Bandaríkjanna • Yosemite dalur, 1864 • Yellowstone þjóðgarðurinn, 1872 Víðerniskvarðinn (The wilderness continuum) Ósnert land Búsetuland Auðveldara aðgengi Náttúrulegra umhverfi Gæði víðerna Mikil Miðlungs Lítil Engin (Lesslie & Taylor, 1983; Hall, 1992)
Mannhverf sjónarmið (anthropocentric ) Yosemite þjóðgarðurinn í Kaliforníu ‘parks are for people’ ‘resortism’ Eldfossinn (firefall) Risafura: 2500 ára Wawona hótel byggt um 1880
Ferðamennska í Grand Canyon Tourism and recreation in the Grand Canyon has become little more than outdoor parties. Beach volleyball and cold beer highlighted these trips. The customers neither expected nor wanted a wilderness experience. The whitewater rapids might as well have been located in an urban amusement park (Nash, 2001, p. 338) Grand Canyon Parc Sec de Urgel
Afleiðingarnar: 1960-1980 Auknar vinsældir víðerna leiddu smám saman til þess að gæði víðerna minnkuðu eða hurfu: ‘Thepublichadbecometoolarge for thewildernessand wilderness became indanger of beinglovedtodeath’ (Nash, 2001, p. 337) ‘there was no wilderness left, only scenery’(Nash, 2001, p. 333)
Náttúruhverf sjónarmið (biocentic ) ‘national parks should not be all things to all people. Specialization in unmodified nature was the proper mission for parks... parks are for nature and for people who like nature unmodified’ (Nash, 2001, p. 327)
Víðerni Íslands Hlutlægvíðerni
Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands • Unnið fyrir iðnaðarráðuneytið og í samvinnu við Ferðamálastofu • byggir á rannsóknum á þolmörkum ferðamennsku • ástands umhverfis • viðhorfs ferðamanna og greining á markhópum • Óskir ferðaþjónustunnar Verkefnið er hugsað sem fyrsta skref á langri leið þar sem lokaáfanginn er sjálfbær nýting á auðlindum miðhálendis Íslands
Aðdráttarafl hálendisins • Óbyggðatilfinning (lítt snortin náttúra) • Landslag með engum mannvirkjum • Fjallasýn, auðn • Kyrrð og fámenni • Einfaldleiki, frumstætt • Ævintýri, leikvöllur, krefjandi Heimildir: Anna Dóra Sæþórsdóttir 1995, 1999, 2000, 2001, 2007, 2008, 2011
Eru „ósnortin víðerni“ hluti af aðdráttarafli svæðisins? Já Nei Hef ekki skoðun (%) (%) (%) Laki 96 3 2 Lónsöræfi 95 1 8 Langisjór 95 0 5 Kerlingarfjöll 95 3 2 Hveravellir 92 3 5 Landmannalaugar 90 3 7 Skaftafell 83 7 10 Huglægvíðerni
Hvað finnst þér um fjölda ferðamanna á þessu svæði ? hæfilegur of fáir of margir Skaftafell Langisjór Landmannalaugar Jökulsárgljúfur Mývatn Laki Lónsöræfi
Varðst þú fyrir vonbrigðum með eitthvað í Landmannalaugum? „Maður nennir ekki lengur að fara í Landmannalaugar vegna þess að þar eru svo margir ferðamenn.“ Viðmælandi í Lónsöræfum %
Þolmörkin hækkuð með uppbyggingu innviða Þolmörkum náð í Landmannalaugum? Sturtu- og salernisaðstaðan bætt 1998 - 2001 „Náttúran er greinilega mjög viðkvæm hérna og getur sennilega ekki borið allan þann fjölda gesta sem kemur hingað.“ Fífan blómstrar á ný í votlendinu milli skálans og laugarinnar
„Many people like me LOVE Landmannalaugar but HATEthe tourism there“ Ferðamaður í Kerlingarfjöllum
Samsetning ferðamanna með hliðsjón af viðhorfskvarðanum Hálendið
Hversu ánægð(ur) ertu með dvöl þína á svæðinu? mjög óánægð(ur) óánægð(ur) ánægð(ur) hlutlaus mjög ánægð(ur) Laki Mývatn Lónsöræfi Langisjór Jökulsárgljúfur Landmannalaugar Skaftafell Mið-hálendið
Framtíðarþróun Lónsöræfa? • Á að bæta göngustíga oghöggva þrep í klappir? • Á að brúa Skyndidalsá? • Griðland göngumanna (náttúrusinna) • með takmörkuðum innviðum • nota náttúruna til að takmarka fjölda
Aðselja „ósnortinvíðerni“ Gríðarstór markaður fyrir ímynd hins hreina… upprunalega… óspjallaða… villta… ótamda... Hverervandinnviðaðselja„ósnortinvíðerni“?
Stefnumótun byggð á rannsóknum á þolmörkum ferðamennsku • Hvað eru ásættanlegar breytingar? • Fyrir hverja eru þær ásættanlegar? • Hver er markhópurinn? • Áhrif fjárfestinga og uppbyggingar innviða • Hvers konar upplifun á að bjóða upp á? • Hver á að fella dóminn? • Ríki, sveitarfélög, UST, Vatnajökulsþjóðgarður, FÍ? • Ákvarðanir þurfa að vera rökstuddar og byggja á vísindalegum grunni => þolmarkarannsóknir ? • Mannhverf • Náttúruhverf Hvort sjónarmiðið verður ofan á: