1 / 12

III. Dægurmenning og daglegt líf

III. Dægurmenning og daglegt líf. Dægurmenning til sveita í upphafi 20. aldar. Flestir bjuggu í sveit Kirkjan var helsti samkomustaðurinn. Ungmennafélög héldu dansleiki. Seinna á öldinni voru stofnuð leikfélög. Réttirnar voru tilefni fagnaðar.

dorjan
Download Presentation

III. Dægurmenning og daglegt líf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. III. Dægurmenning og daglegt líf

  2. Dægurmenning til sveita í upphafi 20. aldar • Flestir bjuggu í sveit • Kirkjan var helsti samkomustaðurinn. • Ungmennafélög héldu dansleiki. • Seinna á öldinni voru stofnuð leikfélög. • Réttirnar voru tilefni fagnaðar. • Á veturna voru kvöldvökur þar sem flestir unnu á meðan lesin var saga eða ljóð.

  3. Skemmtanir í þéttbýli í upphafi 20. aldar • Þar var meiri stéttskipting. • Betri borgarar fóru oftar á tónleika og leiksýningar. • Revíur voru stuttar leiksýningar með söng, dansi og eftirhermum. • Opinberir fyrirlestrar og stjórnmálafundir voru vinsælir. • Margir voru meðlimir í félögum svo sem Góðtemplarareglunni og íþróttafélögum.

  4. KR 1899 • James E. Ferguson

  5. Kvikmyndir • Skömmu fyrir aldamótin 1900 komu fyrstu kvikmyndasýningarvélarnar til landsins. • Fjalakötturinn við Bröttugötu var fyrsta kvikmyndahúsið byggt af Dana (Bíó Pedersen). • Svo var Gamla bíó byggt af Pedersen

  6. Kvikmyndagerð á Íslandi • ,,Saga borgarættarinnar” var kvikmynduð 1919. http://is.wikipedia.org/wiki/Listi_yfir_%C3%ADslenskar_kvikmyndir • ,,Hadda Padda” 1922 http://www.hi.is/~eggthor/mbl2.htm • Ósvaldur Knúdsen var þekktur um miðja öldina fyrir náttúrulífsmyndir • Þorgeir Þorgeirsson gerði heimildarmyndir: ,,Maður og verksmiðja” • Óskar Gíslason gerði kvikmyndir: ,, Síðasti bærinn í dalnum” eftir sögu Lofts Gíslasonar.

  7. Kvikmyndavor á Íslandi • Hefst um 1980 með ,,Landi og sonum.” Ágúst Guðmundsson leikstýrði eftir sögu Indriða G. Þorsteinsson. • ,,Börn náttúrunnar,, eftir Friðrik Þór Friðriksson var tilnefnd til Óskarsverðlauna 1992. • Englar alheimssins er einnig eftir Friðrik Þór.

  8. Útvarp • Tilraun var gerð til útvarpsreksturs árið 1926 undir forystu Óttó B. Arnars en hún tókst ekki. • Ríkisútvarpið hóf rekstur 1930. • Útvarpssögur voru vinsælar: Bör Börsson eftir Johan Falkberget þótti vinsælust en Helgi Hjörvar las.

  9. Sjónvarp • Árið 1960 hóf ,,Kanasjónvarpið” útsendingar sínar. • Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra átti frumkvæði að stofnun Ríkissjónvarpsins árið 1966. • Árið 1984 voru stofnaðar útvarpsstöðvar á meðan verkfall opinberra starfsmanna stóð yfir. • Einkaréttur ríkisútvarpsins var lagður niður árið eftir. • Stöð 2 var stofnuð árið 1986

  10. Tónlist • Rokkið kom á miðjum 5. áratug • Blanda úr þjóðlagatónlist hvítra, blús og jasshefð. • Árið 1962 varð bítlaæðið • Íslenska hljómsveitin Hljómar spilaði í anda Bítlanna.

  11. Pönkið kemur upp úr 1980 • Hárið var litað, blótsyrði krotuð á veggi og ríkjandi gildum samfélagsins storkað • Björk Guðmundsdóttir

More Related