120 likes | 275 Views
III. Dægurmenning og daglegt líf. Dægurmenning til sveita í upphafi 20. aldar. Flestir bjuggu í sveit Kirkjan var helsti samkomustaðurinn. Ungmennafélög héldu dansleiki. Seinna á öldinni voru stofnuð leikfélög. Réttirnar voru tilefni fagnaðar.
E N D
Dægurmenning til sveita í upphafi 20. aldar • Flestir bjuggu í sveit • Kirkjan var helsti samkomustaðurinn. • Ungmennafélög héldu dansleiki. • Seinna á öldinni voru stofnuð leikfélög. • Réttirnar voru tilefni fagnaðar. • Á veturna voru kvöldvökur þar sem flestir unnu á meðan lesin var saga eða ljóð.
Skemmtanir í þéttbýli í upphafi 20. aldar • Þar var meiri stéttskipting. • Betri borgarar fóru oftar á tónleika og leiksýningar. • Revíur voru stuttar leiksýningar með söng, dansi og eftirhermum. • Opinberir fyrirlestrar og stjórnmálafundir voru vinsælir. • Margir voru meðlimir í félögum svo sem Góðtemplarareglunni og íþróttafélögum.
KR 1899 • James E. Ferguson
Kvikmyndir • Skömmu fyrir aldamótin 1900 komu fyrstu kvikmyndasýningarvélarnar til landsins. • Fjalakötturinn við Bröttugötu var fyrsta kvikmyndahúsið byggt af Dana (Bíó Pedersen). • Svo var Gamla bíó byggt af Pedersen
Kvikmyndagerð á Íslandi • ,,Saga borgarættarinnar” var kvikmynduð 1919. http://is.wikipedia.org/wiki/Listi_yfir_%C3%ADslenskar_kvikmyndir • ,,Hadda Padda” 1922 http://www.hi.is/~eggthor/mbl2.htm • Ósvaldur Knúdsen var þekktur um miðja öldina fyrir náttúrulífsmyndir • Þorgeir Þorgeirsson gerði heimildarmyndir: ,,Maður og verksmiðja” • Óskar Gíslason gerði kvikmyndir: ,, Síðasti bærinn í dalnum” eftir sögu Lofts Gíslasonar.
Kvikmyndavor á Íslandi • Hefst um 1980 með ,,Landi og sonum.” Ágúst Guðmundsson leikstýrði eftir sögu Indriða G. Þorsteinsson. • ,,Börn náttúrunnar,, eftir Friðrik Þór Friðriksson var tilnefnd til Óskarsverðlauna 1992. • Englar alheimssins er einnig eftir Friðrik Þór.
Útvarp • Tilraun var gerð til útvarpsreksturs árið 1926 undir forystu Óttó B. Arnars en hún tókst ekki. • Ríkisútvarpið hóf rekstur 1930. • Útvarpssögur voru vinsælar: Bör Börsson eftir Johan Falkberget þótti vinsælust en Helgi Hjörvar las.
Sjónvarp • Árið 1960 hóf ,,Kanasjónvarpið” útsendingar sínar. • Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra átti frumkvæði að stofnun Ríkissjónvarpsins árið 1966. • Árið 1984 voru stofnaðar útvarpsstöðvar á meðan verkfall opinberra starfsmanna stóð yfir. • Einkaréttur ríkisútvarpsins var lagður niður árið eftir. • Stöð 2 var stofnuð árið 1986
Tónlist • Rokkið kom á miðjum 5. áratug • Blanda úr þjóðlagatónlist hvítra, blús og jasshefð. • Árið 1962 varð bítlaæðið • Íslenska hljómsveitin Hljómar spilaði í anda Bítlanna.
Pönkið kemur upp úr 1980 • Hárið var litað, blótsyrði krotuð á veggi og ríkjandi gildum samfélagsins storkað • Björk Guðmundsdóttir