130 likes | 274 Views
Stefna og verklagsreglur Reykjavíkurborgar í áfengis- og vímefnamálum starfsmanna Helgi Guðbergsson trúnaðarlæknir Stjórnsýslu- og starfsmannasviði Reykjavíkurborgar. Stefnan var mörkuð 1996. Nefnd embættismanna gerði tillögur til borgarstjóra.
E N D
Stefna og verklagsreglur Reykjavíkurborgar í áfengis- og vímefnamálum starfsmannaHelgi Guðbergsson trúnaðarlæknirStjórnsýslu- og starfsmannasviðiReykjavíkurborgar
Stefnan var mörkuð 1996 • Nefnd embættismanna gerði tillögur til borgarstjóra. • Samið var við SÁÁ um fræðslu til starfsmanna og stjórnenda. • Gefið var út upplýsingarit.
Helstu atriði • Afdráttarlaust litið svo á að alkahólismi sé sjúkdómur sem hægt sé að ráða við. • Ekki litið á drykkju sem veikindi í skilningi samninga m.t.t. réttinda til veikinda-fjarvista vegna óvinnufærni. • Ekki liðið að starfsmenn séu við vinnu undir áhrifum áfengis eða vímuefna.
Ábyrgð • Á mannauðnum (kunnátta, þekking, starfsreynsla) • Ábyrgð gagnvart notendum þjónustunnar
Ábyrgð stjórnenda • Áhersla lögð á að það sé á ábyrgð embættismanna borgarinnar á öllum stigum stjórnkerfisins að taka eftir áfengis- og vímefnavandamálum starfsmanna og grípa inn í þau. • Framkoma, afköst, mætingar, líðan, lykt. Aðstoð trúnaðarlæknis.
Framkvæmd • Starfsmanni gefinn kostur á að fara í meðferð og halda starfi sínu. • Gerður samningur. • Greidd laun fyrir allt fjarvistatímabilið ef starfsmaður lýkur sannanlega viðurkenndri meðferð
Úttekt 2001 • 2000 og 2001 • Spurningalisti til stjórnenda • 7900 starfsmenn • 31 fóru í meðferð • = 0,2% á ári • 39 % skriflegan samning • 58% skiluðu vottorði
Breytingar frá 19961. Hjá Reykjavíkurborg • Samningseyðublað • Misnotkun löglegra lyfja • Óbreytt varðandi ólögleg efni
Breytingar frá 19962. Hjá meðferðaraðilum • Fleiri afgreiddir með göngudeildarmeðferð • Nýjar aðferðir teknar upp • Margvíslegar breytingar á deildum og stofnunum • Fleiri taldir í blandaðri neyslu löglegra og ólöglegra vímugjafa
Til umfjöllunar starfshópi nú • Eftirlit - sýnataka • Skilyrði við ráðningar • Endurskoðun skilyrða fyrir meðferð o´fl.