130 likes | 366 Views
e) Ratanhiae Radix (Ratanja rót). Hefur herpandi eiginleika, Inniheldur mikið af sútunarefnum (tannínum) Verið notað til að stöðva blæðingar t.d. í tannholi. Var notuð við niðurgangi (dropar) og við hálsbólgu (töflur). f) Rhei Radix (Rabarbararót). Stundum kölluð kínverskur rabarbari.
E N D
e) Ratanhiae Radix (Ratanja rót) • Hefur herpandi eiginleika, • Inniheldur mikið af sútunarefnum (tannínum) • Verið notað til að stöðva blæðingar t.d. í tannholi. • Var notuð við niðurgangi (dropar) og við hálsbólgu (töflur). Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
f) Rhei Radix (Rabarbararót) • Stundum kölluð kínverskur rabarbari. • Mjög stórar rætur, uppskornar 6-8 árum efur sáningu. • Ekki matarrabarbari! Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
f) Rhei Radix (Rabarbararót) • Rabarbararót hefur milda laxerandi verkun. • Inniheldur anthracenefni líkt og Senna. (sennósíð A og B.) Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
g) Valeriana Radix (Valeriana officinalis, Baldrían rót) • Rót Garðabrúðu. • Hefur róandi verkun. • Inniheldur rokfima olíu og valeríansýru. • Var notað gegn taugabilun, svefnleysi o.fl Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
g) Valeriana Radix (Valeriana officinalis, Baldrían rót) • Var eitthvað notað gegn meltingartruflunum. • Tinctura Valeriane (Valerian dropar) • Baldrían pillur (eitt elsta náttúrulyf sem þekkist, meira en 1000 ára!) • Róandi og kvíðastillandi. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
Rætur sem ekki eru í Ph.Eur. • Radix angelica (Hvannarót) • Radix Petrosellini (Steinseljurót) Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
Rætur sem ekki eru í Ph.Eur. • Radix rauwolfa (snákarót. • Hár blóðþrýstingur • Róandi og geðlyf • Inniheldur reserpín • Indland, gegn sótthita, svefnleysi og taugabilun. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
6. Semen = fræ-Lini Semen- • 1 fræ er í Ph. Eur. • Lini Semen (linum usitatissimum) eða hörfræ. • Fræ hörjurtarinnar. • Notað sem hægðalyf. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
-Lini Semen-Hörfræ • Fræskurn (testa) inniheldur slímefni (fjölsykrur) sem halda í vatn í þörmum. • Verka einnig beint á þarmavegginn og auka þannig þarmahreyfingar. • Er rúmmálsaukandi hægaðlyf (bulk laxative) Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
-Lini Semen-Hörfræ • Plantan er mikilvæg nytjaplanta (kölluð “sú allra nothæfasta”). • Hör til spuna og vefnaðar. • Hörfræ í hægðalyf. • Línolía (pressuð úr fræjum) + terpentína sem viðarvörn. • Filium Lini Sterilie er saumþráður til að sauma saman skurði. • Próf í Ph.Eur.= swelling index. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
Drogar sem ekki eru í Ph.Eur.- Semen amygdali amari- • Beiskar möndlur: • Eitraðar (1 lúka banvæn). • Innihalda amygdalin ensím. Hýdrólýserast í blásýru! • Finnst í ferskjum og apríkósum. • Verið notað í tilraunaskyni gegn illkynja sjúkdómum. • Finnst í fæðubótarefnum (Naten) • Notað til að skerpa bragðið á marsípani. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
Drogar sem ekki eru í Ph.Eur.- Semen Psylli- • Loppfræ (psylli =fló, loppe =fló) • Notað á svipaðan hátt og lini semen. • Psylli psyllium= dökk fræ. • P. Indigo = dökk fræ. • P. Ovata = ljós fræ (indverskt). Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
Drogar sem ekki eru í Ph.Eur.- Semen Psylli- • Notað sem hægðalyf: • Bulk laxative. • i) Heil fræ tekin með miklum vökva. • Dregur til sín vökva úr þörmum og eykur því þrýsinginnn og hreyfingarnar. Tæming er því aukin. • ii) Fræskurn af P. Ovata (testa ispagula). T.d. Husk, Vi-Siblin, Metamucil. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103