1 / 50

Brunaáverkar Leiðbeinandi : Jens Kjartansson

Brunaáverkar Leiðbeinandi : Jens Kjartansson. Kristrún Erla Ragna Sif Signý Ásta. Yfirlit. Etiologia Flokkun bruna Meðferð Vandamál tengd stórum bruna Húðágræðslur. Etiologia. Eldur “flame burns” Leifturbruni “flash burns” Heitur vökvi “scalds” Gufur “steam burns”

dustin
Download Presentation

Brunaáverkar Leiðbeinandi : Jens Kjartansson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. BrunaáverkarLeiðbeinandi: Jens Kjartansson KristrúnErla RagnaSif Signý Ásta

  2. Yfirlit • Etiologia • Flokkunbruna • Meðferð • Vandamáltengdstórumbruna • Húðágræðslur

  3. Etiologia • Eldur “flame burns” • Leifturbruni“flash burns” • Heiturvökvi“scalds” • Gufur “steam burns” • Snertibruni “contact burns” • Rafbruni “electrical burns” • Efnabruni “chemical burns” • Geislun“radiation burns”

  4. Flokkunbruna

  5. Flokkun bruna • 1°bruni = Grunnurbrunií epidermis • 2°bruni = Hlutþykktarbruni, niðurí dermis • 3°bruni = Fullþykktarbruni, niðurísubcutis

  6. 1°Bruni – Grunnur bruni • Útlit: • Húð er þurr og rauð. • Roði fölnar við þrýsting, gengur tilbaka á 6 dögum • Engar brunablöðrur • Sársaukafullt • Gróandi: • Á 3-6 dögum. • Einungis verkjameðferð. • Dæmi • Sólbruni

  7. 2°Bruni - Hlutþykktarbruni Grunnur Djúpur Útlit: Blöðrur myndast, rofna auðveldlega. Húð rök eða vaxkennd Mismunandi að lit – hvít (cheese white) til rauð Fölnar ekki við þrýsting Eingöngu sársauki ef þrýstingur Gróning: Lengur en 16 dagar, þarf yfirleitt kirurgisk inngrip Myndast ör ef bruni grær af sjálfu sér • Útlit: • Blöðrur myndast. • Húð er rauð, rök og seytlar frá henni. • Fölnar við þrýsting. • Sársauki tengdur hita og lofti • Gróning: • Á 14. degi (+/- 2 dagar) • Grær án örmyndunar

  8. 2°Bruni - Hlutþykktarbruni Grunnur Djúpur

  9. 3°Bruni - Fullþykktarbruni • Útlit: • Hvítt vaxkennt • Grátt leðurlíkt • Svart og kolað • Þurrt og ósveigjanlegt • Fölnar ekki við þrýsting • Einungis djúp þrýstingsskynjun • Engin sársaukaskynjun! • Gróning: • Grær ekki án kirurgisks inngrips

  10. Total body surface area- 9% reglan- Gildir fyrir 2°og 3° bruna!

  11. Total body surface area- Lund-Browder taflan-

  12. Meðferð

  13. Yfirlitmeðferðar • Bráðafasi (0.- 2.dagur) • ABCDE, passavökvajafnvægi 2) Sárafasi (3.- 90.dagur) • mestasýkingarhættan 3) Örfasi (90.dagur - 3 ár) • contractúrurmyndast 4) Recontructionfasi (1-5 ár) • stundumævilangt

  14. Meðferð í bráðafasa • ABCDE! • AogB : Gefasúrefni, meta þörffyriröndunaraðstoðogintuberingu • C: Setjauppæðaleggi (helst í gegnumóbrenndahúð, íhuga CVK) ogvökva • D: Erumerki um ölvuneðalyfjaneyslu? • E: Fjarlægjaheitogbrunninfötogaðskotahluti Þurfumaðútilokaönnur trauma

  15. Meðferð í bráðafasa – vökvi • Á fyrstu 24-48 klsteftirmeiraháttarbrunageturorðiðbrunalost • Aukiðgegndræpiháræðaog tap gegnumhúð • Lost ánblæðingar! • Geristhrattefbrunierstór • Gefumvökvatilaðbætauppfyrir tap • Jafnvægimikilvægt: • Of lítillvökvi: end-organ perfusion of lítilmeðtilheyrandivefjaskaða • Of mikillvökvi: Tengslvið compartment syndrome í útlimum, kviðarholiogaugntótt

  16. Meðferð í bráðafasa – vökvi Parkland formúlan: Vökvi(mL) = 4 x þyngd (kg) xTBSA (%) • Parkland reiknarútþannvökvasemgefaþarfíupphafi • Gefum ½ útreiknaðsrúmmáls á fyrstu 8 klst, restina á 16 klst. • Gefumsíðanviðhaldskammt (2-3L) • Á viðí 2° og 3° brunumsemþekjameira en 15%

  17. Meðferð í bráðafasa – vökvi • Algengastað Ringer-Laktatségefið • Inniheldurphysiologisktmagnafelektrólýtum • Laktatgeturkomið í vegfyrirhyperklóremiskaacidosusemverðurviðgjöfmikilsmagnsafísótónískuNaCl, 0,9%. • Colloid (t.d. albúmínogdextran) mundýrariogbætaekkihorfur - þvíminnanotuð

  18. Meðferð í bráðafasa – vökvi • Fylgjastmeðvökvajafnvægi • Vökvi inn ogþvagút (þvagleggur), blóðþrýstingur, hjartsláttartíðni, distal púlsar, háræðafylling, liturogturgorheilbrigðrarhúðarog mental status • Kjörþvagútskilnaðurfyrirbrunasjúklingaer0,5 ml/kg/klst • Ef of lítillútskilnaður - gefabólusaf crystalloid (500-1000ml) oginfusioninaukin um 20-30%

  19. Meðferð í bráðafasa – verkir • 2° brunar oft mjögsársaukafullir • i.vMorfíneðaaðraopíóíða • Kvíðastillandit.d. benzodiazepínlyf

  20. Sýkingar • Sjúklingarmeðstóran 2°-3 brunaeruónæmisbældir • Tap á húðþekjunniopnardyrfyrirsýkla • Sýklar taka sérbólfestueftir 48 klst • Starfsemineutrophilaog T-frumabreytistogójafnvægiverður í mynduncýtókína Þættirsemstuðlaaðsýkingu: Rofinvörnhúðar Vannæringv/ hypermetabólisma Post-burn ónæmisbæling Helstupathogenaríbrunasárum: • Almennhúðflóra • S.Aureus (fyrstu 48klst) • Streptococcus • Gram neg • Pseudomonas (étaupphúðágræðslur) • Candida • Anerobar (sérstaklegarafbrunar) • Efbakteríur >105 per gr • Aukinsýkingarhætta • Delayed sárgróning. • Skin graftardeyja(Pseudomonas ogStrept.)

  21. Tilvísuná “brunadeild” • Allir fullþykktarbrunar þar að senda til sérfræðilækna. • Hlutþykktarbrunar sem ekki er hægt að meðhöndla abulant eru sendir á spítala >3-4% TBSA • Lægri þröskuldur fyrir börn og aldraðra • Alltaf huga að undirliggjandi sjúkdómum og áhættuþáttum

  22. Kæling • Verkjastillandi • Taliðdragaúrskemmdum • Hitastigvökvafereftiróskumsjúklings • Notumkranavatn

  23. Escharotomia • Skorið gegnum brunaskorpu • niður í subcuteneus fitulag. • Hringbruni með óeftirgefanlegri brunaskorpu • Vasoconstriction • Getur hindrar öndunarhreyfingar • Ábendingar • Hringbruni • Grunur um eða staðfest truflun á blóðrás • Grunur um eða staðfest truflun á öndunarhreyfingum

  24. Escharotomia

  25. Opinmeðferð • Ekkert haft yfirbrunasárinu • Þurrkumskorpunaogbúumþannigtilvörn. • Undirskorpunnimyndastkjöraðstæður (37°C) tilræktunaráhúðfrumum. • Þvoumsárkantameðklórhexidíni • Hafaheitthitastigíherbergi (32-34°C) • Minnkarbjúg • Sýkingarhættaefsprungurískorpunni.

  26. Lokuðmeðferð • Umbúðirhlífasárinufyrirutanaðkomandiáhrifum • Haldaréttuhita- ograkastigi • Flýtasárgróningu • Léttarþrýstiumbúðirí 5-7 daga • Vaselínnæstsári • Hreinargrisjur • Bómull • Teygjuvafningur

  27. Pokameðferð • Öruggmeðferð – ekkifylgikvillar • 2° brunaráhöndumeðafótum • Veldurhypoxiu = verkjastillirhratt • Góðaraðstæðurfyrirgróanda “gróðurhúsaáhrif” • Viðheldurhreyfigetu, útlimurstirðarekkiupp • Sárþvegiðogskipter um pokaáhverjumdegi • Viljumpínulitlaloftun

  28. Silfurumbúðir • Silfur (Ag) erbakteríudrepandiefni • Heldurniðriogverstsýkingum • VerndargegnPseudomonas, Staphylococcus, HemólýtíststreptócoccumogE.coli

  29. Vandamáltengdstórumbruna

  30. Vökvatap & elektrólýtatruflanir • Minnkað cardiac output (myocardial depression) • Bjúgur – compartment syndrome, þrengingöndunarvega • Vefjaskaði – Myoglobinuria • Katabólískástand - Hypermetabólismi • Paralytiskurileus – neuroendocrine function • Ónæmisbæling – Sýkingar • Öndunarvegsbruni • Kolmónoxíðeitrun

  31. Öndunarvegsbruni- inhalation injury - • Algengasta dánarorsök brunasjúklinga • Áhætta eykst með umfang bruna • Í 2/3 með >70% TBSA • Lokun öndunarvegs v/ bjúgs • Andnauð • Önghljóð, hæsioghósti • Sótíhrákaeðakoki • Bruniíandliti • Sviðinnef- eðaandlitshár • Meðvitundarskerðing • Léleg O2 mettun, hypercapnia • Tachycardia

  32. Öndunarvegsbruni- meðferð- • Súrefnisgjöf • Intúbering - áður en vökvi er gefinn! • Verndandi meðferð á öndunarvél • Low tidal volume, minnkar þrýsting í loftvegum • Berkjuvíkkandi lyf (t.d Ventolin) • Vökvagjöf (e. fluid resuscitation)

  33. Kolmónoxíð (CO) eitrun • Minnkar súrefnisbindigetu í blóði • Sækni þess er 200x meiri en súrefnis í heme hópinn. • Tilfærsla á mettunarkúrvu til vinstri • Einkenni: • Rugl • Ógleði • Höfuðverkur • Svimi • Slappleiki. Alltafgrunaefeldurílokuðurými

  34. Greining og meðferð CO-eitrunar • Greining: • Saga og skoðun • Súrefnismettunarmælir virkar ekki! Greinir ekki á milli COHb og Hb • Blóðgös Metur COHb • EKG og CT höfuð • Meðferð: • SÚREFNI • Háþrýstisúrefnisgjöf í alvarlegum tilfellum

  35. Myoglobinuria • Algengteftirrafbruna • Mikilhættaánýrnabilun • Vökvagjöf • Lýting á þvagi – gefumi.v. bíkarbonat • Mannitoldiuresa

  36. Áhrif á meltingarveginn • Brunalost getur valdið stress ulcer (Curling´s ulcer) • Gefa fyrirbyggjandi sýruhemjandi lyf • Neuroendocrine áhrif getavaldið paralytiskum ileus

  37. Hypermetabólísktástand • Meiriháttarbrunarvaldakatabólískuástandivegna taps ákalóríum, missummeiri en viðmyndum. Hefurt.díförmeðsér: • Ónæmisbælingu • Skertangróanda • Vöðvaniðurbrot • Vanstarfsemilifrar • Meðferð: • Nákvæmstjórnunblóðsykurs – gefuminsúlíndreypi • Gefum beta-blokka – minnkaráhrifadrenalínsogminnkarþ.a.l. súrefnisþörfhjartansoggrunnefnaskipti

  38. Húðágræðslur- Graftar-

  39. Húðágræðsla • Húðágræðsla frá einum stað á annan á sama einstakling nefnist “autograft” • Húðágræðslum er skipt í: • Hlutþykktarágræðslu • Fullþykktarágræðslu

  40. Fullþykktarágræðsla- Full thickness skin graft - • Kostir: • Líkist eðlilegri húð hvað varðar áferð, lit og þykkt • Minni herpingur • Vex með einstakling • Gallar • Þurfa betri aðstæður til að lifa • Ekki hægt að nota í acute fasa • Einskorðast við frekar lítil, ómenguð og vel æðanærð sár • Meiri skaði á gjafasvæði • Inniheldur bæði epidermis og alla þykkt dermis

  41. Hlutþykktarágræðsla- Split skin graft - • Kostir: • Getur lifað við fjölbreyttari aðstæður • Hægt að nota á stærri sár • Gjafasvæði grær yfirleitt á 2-3 vikum. • Hægt að nota gjafasvæði aftur • Gallar • Viðkvæmari • Herpast meira saman • Vaxa ekki með einstakling • Oft mýkri og meira glansandi en eðlileg húð • Ekki rétt litarhaft • Engin hár vaxa • Inniheldur epidermis og misstóran hluta af dermis

  42. Hlutþykktarágræðsla Fullþykktarágræðsla Full thickness skin graft Split thickness skin graft

  43. Hlutþykktar vs. Fullþykktar? • Því þykkari sem graftur er, því meira hefur hann af eiginleikum eðlilegrar húðar. • Vegna meira kollagens og fleiri æðaplexusa • Gallinn við þykkari grafta er að þeir þurfa betri aðstæður til að lifa af, þurfa betri æðanæringu. • Valið á milli hlutþykktar og fullþykktar ágræðslu fer m.a. eftir: • Staðsetningu sárs • Stærð sárs • Cosmetískum sjónarmiðum.

  44. Gróandi • Hvort ágræðsla lifir af fer eftir upptöku næringarefna og innvexti æða frá aðliggjandi svæðum. • Innvexti æða má skipta í 3 fasa: • 1) Fyrstu 24-48 klst. Ágræðsla festist við undirlag, fibrinlag myndast • 2) Samruni á háræðum • 3) Innvöxtur nýrra æða, yfirleitt lokið á 4-7 dögum

  45. Undirbúningur ágræðslu • Undirbúningur sárbeðs: • Undirlag þarf að vera vel æðanært og hreint • Nákvæm stjórnun á blæðingum í sárabeði er mikilvæg (hemostasis). • Huga vel að sýkingum, gefum prophylaxsis • Val á gjafasvæði: • Taka þarf tillit til fjölda þátta s.s. húðlitar, áferðar og þykkt dermis. • Gjafasvæðið ætti að vera ívið stærra en sárbeður.

  46. Ásetning húðágræðslu • Yfirleitt notuð hefti • Undantekning eru börn og viðkvæmir fullorðnir • Hægt að nota “meshing” notuð til að stækka grafta

  47. Allograftar og xenograftar • Allograftur - Fenginn frá öðrum einstakling, sömu tegundar, oft líkhúð. Nýtast í 6-8 vikur þar til líkami hafnar þeim. • Xenograftur: T.d. frá svínum. Lítið notað hér. Líkaminn hafnar alltaf þessum ágræðslum á endanum. • Brunasjúklingar eru ónæmisbældir og því verður töf á höfnun allografta. • Bíólógískar umbúðir t.d. Biobrane

  48. Vefjaþenjari – tissue expander-

  49. Heimildir • Uptodate.com • Emedicine.com • Surgical recall • Clinical surgery • Barret & Herndon. Color Atlas of Burn Care. • Achauer & Sood´s. Burn Surgery.

  50. Takkfyrir

More Related