190 likes | 394 Views
Norden Baltikum. Verkefni sem þegar eru í gangi, dæmi:. NordProLink Styrkjaverkefni á vegum Norræna ráðherraráðsins. Ungu fólki frá Eystrasaltsríkjunum sem starfar fyrir SME er gefið tækifæri á starfsþjálfun í SME á Norðurlöndum Starfsmannaskipti opinbera starfsmanna
E N D
Verkefni sem þegar eru í gangi, dæmi: • NordProLink Styrkjaverkefni á vegum Norræna ráðherraráðsins. Ungu fólki frá Eystrasaltsríkjunum sem starfar fyrir SME er gefið tækifæri á starfsþjálfun í SME á Norðurlöndum • Starfsmannaskipti opinbera starfsmanna Námsferðir opinbera starfsmanna frá Eystrasaltsríkjunum til Norðurlandanna. • Closer Culture Neighbors: Starfsmannskipti fyrir stjórnendur innan menningageirans. • Nordjobb Er byrjað að færa út starfsemi sína til Eystrasaltslandanna. • EURES Norden-Baltikum samstarfið
Samstarf um vinnumiðlun sem þegar er í gangi, dæmi: • Samningur milli Þýskalands og Eistlands 200 störf á ári fyrir menntaða Eistlendinga 100-120 háskólanemar fara á hverju ári í starfsþjálfun til Þýskalands • Samningur milli Svíþjóðar og Eistlands um starfsþjálfun 300 ungmenni á ári, 2002fengu 43 starfsnemar atvinnuleyfi aðallega í landbún., garðyrkju, hótel og veitingaiðnaði. • Störf fyrir Eista í matvælaiðnaði á Írlandi: 90 fastar stöður, ~200 umsækjendur 160 tímabundnar stöður, ~700 umsóknir • Samvinna við Finnland - undirbúningur fyrir þá sem áhuga hafa á að flytja til Finnlands(softimmigration)
Þróun á vinnumarkaði • Minnkandi atvinnustig (atv.þátttaka) • Miklar breytingar í samsetningu vinnumarkaðarins • Sérstaklega mikil fækkun í landbúnaði (Eistland) • Aukning í þjónustugeiranum • Aukin þátttaka kvenna á vinnumarkaði > aukið jafnrétti • Aukin framleiðni
Þróun á vinnumarkaði • Atvinnuleysi fer minnkandi • Meira atvinnuleysi meðal karlmanna en kvenna. • Skills gap – atv.leytendur ekki með þá hæfni sem þörf er fyrir • Hærra atvinnuleysi meðal minnihlutahópa • Mikill munur á atv.leysi eftir svæðum • Lítil fjárframlög til vinnumarkaðsaðgerða
Breytingar í samsetningu vinnumarkaðarins Landbúnaður Iðnaður Þjónusta
Labour supply New education Labour demand New technology Old education 1995 2005 Old technology 1995 2005 Skills gap
Atvinnuleysi mjög misjafnt milli svæða 2,9-4,9% 5,0-5,9 % 6,0-8,5% 8,6-11,3%
Verðlag Litháen Matvæli Min. Max. ISK Mjólk (1 l, 2.5%) 44 - 49 Brauð (0,5 kg) 31 Kjöt (svína 1 kg) 255 - 336 Fiskflak (þorskur 1 kg) 277 Appelsínur (1 kg) 77 - 104 Bjór (0.5 l "Švyturio") 39 - 53 Vodka (0.7 l "Gera premium") 425 Coca-Cola (0.5 l) 46,5 Samgöngur Strætó miði9,6 – 18,4 Leigubíll (1km) 18,4 – 23 Bensín (95e, 1l) 63,2 Díselolía (1l) 58,4 Bílal.bíll (Class B, 1 day) 1600-16.000 Nýr bíll (Ford Mondeo)1.384.000- 2.392.000 Þjónusta Gisting (Hotel ****) 6480 –11.120 Klipping (herra) 347 -695 Annað Sígar.pakki (Marlboro) 98,4 Tannkrem (Colgate 75ml) 50,4 Aspirin (100 tab.) 532,8 Dagblöð57,6 -80,8 Skemmtanir Kaffibolli (espresso) 46,4- 80,8 Tunnubjór á bar (0.5 l) 80,8- 139,2 Bíómiði 278 - 324 Big Mac máltíð 227 Keila (1 hour) 463 - 1.158 Leiga á íbúð í Vilníus 9.136 – 182.880
Verðlag Lettland • Matvæli - meðalverð • Kjöt286 /kg • Kjúklingur206 /kg • Pylsur 251,4 /kg • Ostur 343 /kg • Mjólk38 /1l • Dökkt brauð40 / 700 g • Hvítt brauð 27,5 /400 g • Kartöflur22,8 /kg • Bjór36,5 /0,5l • Sódavatn 34 /1l • Aðalréttur á veitingastöðum206 - 914 • Strætómiði 23 • Rútumiði milli borga ~ 171,5 /100 km • Leiguverð (2 herb. ~50m2) • 1143 -3428 /máná landsbyggðinni • 5714 -22.856 /mání Ríga
Minnihlutahópar • Eistland: Eistl. 65,3%, Rússar 28,1%, Úkraníum. 2,5% Hvítarússar 1,5, Finnar 1% aðrir 1,6% • Lettland:Lettar 57,7%, Rússar 29,6%, Hvítarússar 4,1, Úkraníum. 2,7, Pólverjar 2,5, Lithárar 1,4, aðrir 2% • Litháen:Litháar 80,6%, Rússar 8,7%, Hvítarússar 1,6%, aðrir 2,1%
Vinnuaflsþörf Lettlandi • Skráðir atvinnulausir • Lítið menntaðir 27,5% • Verslun/þjónusta/sölumenn 16,4% • Iðnaðarmenn 15,7% • Verkbeiðnir • Iðnaðarmenn 38,1% • Verslun/þjónusta/sölumenn 17,4% • Fagstéttir/tæknimenn 12,4%
Mikil eftirspurn: Byggingaverkfr. Endurskoð. /bókarar Málarar Múarar Sölumenn Bakarar Lítil eftirspurn: Grunnsk.kennarar Búfræðingar (jarðyrkja) Búfjárræktendur Vefarar Sjúkraliðar Garðyrkjumenn Vinnuaflsþörf í Litháen
Vinnuaflsþörf í Eistlandi Vantar: • Lækna og hjúkrunarfr. • Vana menn í skipasmíði • Suðumenn og járnsmiði • Trésmiði • Viðskiptastjórnendur með mikla menntun og reynslu • Kerfisfræðinga • Kokka • Arkítekta • Vöruflutninga- og rútubílstjóra
Stéttir sem ekki finna vinnu við hæfi Eistland • Lögfræðingar • Viðskiptafræðingar • Kerfisfræðingar • Búfærðingar • Umhverfisfræðingar • Starfsfólk í efnaiðnaði • Saumakonur.