1 / 21

Kynferði, hollusta og hreyfing

Kynferði, hollusta og hreyfing. Ásta Margrét Guðmundsdóttir Björg Þorvarðardóttir Elín Njálsdóttir Ólöf Inga Halldórsdóttir. Til hvers þurfum við að hreyfa okkur?. Líkamleg og andleg líðan er nátengd. Skilgreining WHO á heilbrigði:

edda
Download Presentation

Kynferði, hollusta og hreyfing

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynferði, hollusta og hreyfing Ásta Margrét Guðmundsdóttir Björg Þorvarðardóttir Elín Njálsdóttir Ólöf Inga Halldórsdóttir

  2. Til hvers þurfum við að hreyfa okkur? • Líkamleg og andleg líðan er nátengd. • Skilgreining WHO á heilbrigði: • Fullkomið líkamlegt og andlegt velferli, en ekki einungis firrð sjúkdóma eða vanheilinda. • Okkur þarf að líða vel andlega, líkamlega og félagslega til að líða fullkomlega vel. • Við aukna hreyfingu eykst þol sem gefur aukna orku.

  3. Heilsupýramídi • Í daglegu lífi getum við gert ýmislegt til að auka hreyfingu okkar: • Nota bílinn minna og ganga meira • Hlaupa upp stigann í stað þess að nota lyftu • Skokka, synda, viðra hundinn • Hjóla í vinnuna, slá grasið, moka snjó • Fara í gönguferð með fjölskyldunni

  4. Til hvers þurfum við að hafa gott þol? • Styrkir hjartað og veitir orku og vellíðan • Líkamleg áreynsla örfar heilastarfssemina • Hjálpar okkur að halda kjörþyngd • Er mikilvægur þáttur í sjúkdómsvörnum • Dregur úr reiði og spennu • Losar um streitu og þunglyndi • Liðamót, vöðvar og bein styrkjast

  5. Hreyfing • 97% fullorðinna gera sér grein fyrir að þeir þurfa að hreyfa sig reglulega til að bæta heilsu sína. • Um 55% fullorðinna stunda hreyfingu af ýmsu tagi. • Hreyfing er dagsskammtur af meðali, forvörn gegn ýmsum sjúkdómum og kvillum. • Ef hægt væri að setja hreyfingu í töfluform, þá væri það mest ávísaða lyf í heimi.

  6. Hreyfing karla

  7. Hreyfing kvenna

  8. Mataræði • Hollt mataræði hefur öll næringarefni í réttum hlutföllum. Þau skiptast í þrjá flokka: • Kolvetni, fita og hvíta veita orku • Hvíta og steinefni byggja upp • Steinefni, fjörefni og vatn taka þátt í mismunandi ferlum.

  9. Æskileg samsetning fæðunnar • Prótein þarf að veita a.m.k 10% heildarorku • 30% orkunnar þarf að koma úr fitu, en ekki meira en 10% úr harðri fitu • Kolvetni þurfa að gefa 55-60% af orkunni en ekki meira en 10% úr viðbættum sykri • Fæðutrefjar þurfa að vera 25 gr. á dag miðað við 2400 kaloríur á dag • Saltneysla má ekki vera meiri en 5 grömm á dag

  10. Könnun Manneldisráðs frá 2002 • Eftirfarandi breytingar hafa orðið á mataræði Íslendinga síðan 1990: • Minni neysla: mjólkur, fisks, kartaflna, rauðs kjöts og fitumikilla mjólkurvara og kaffidrykkja minnkað. • Aukin neysla: gosdrykkir, vatn, grænmeti, ávextir, pasta, brauð og morgunkorn. • Við borðum að meðaltali 232 grömm af ávöxtum og grænmeti á dag sem eru rétt um tveir skammtar en þó eigum við langt í land því ráðlagður dagsskammtur er 500 grömm sem eru 5 skammtar.

  11. Það sem kom á óvart í rannsókninni • Stelpur: • Fiskneysla stúlkna er 15 gr. á dag sem er varla munnbiti. • 17% borða mjólkurvörur sjaldnar en einu sinni á dag sem ekki nær ráðlögðum dagsskammti. • Drekka ½ ltr. af gosi á dag og fá 1/3 sykurs úr gosi. • Strákar: • 120 gr. af pizzu á dag (ein stór sneið) • Drekka 1 ltr. á dag og 55% af viðbættum sykri kemur eingöngu úr gosi og sætum drykkjum.

  12. Beinþynning • Beinin byggja upp beinmagn sitt til 25 ára aldurs. • 80% þeirra sem fá beinþynningu eru konur. • Beinmassi kvenna nær hámarki við 35 ára aldur. • Eftir tíðahvörf geta þær tapað 20-30% beinmassans. • Þá eykst hættan á þremur tegundum beinbrota, úlnliðsbrotum, mjaðmabrotum og samfalli hryggjaliða.

  13. Beinþynning - áhættuþættir • Aldur • Að vera kona • Tíðahvörf • Af hvíta kynstofninum • Lítið kalsíum • Kyrrseta • Litil líkamsþyngd • Tóbaksreykingar • Beinþynning í ættinni

  14. Beinþynning- meðferð og mataræði • Ösrógenmeðferð við tíðahvörf • Nóg kalsíum í fæðunni, ekki minna en 1000 mg á dag • Kalsíumríkar fæðutegundir: • Mjólk, jógúrt, skyr, ostur, lax, rækjur, spergilkál og sumar tegundir bauna. • Bæta við 2-4 klst. í hreyfingu á viku umfram daglega hreyfingu.

  15. Þunglyndi • Þunglyndi er sjúkdómur sem virðist vera afar algengur í samfélaginu í dag. • Þegar þunglyndið segir sem mest til sín getur líðanin verið afar slæm og sumir hverjir verða óvinnufærir í lengri eða skemmri tíma. • Samskipti við aðra geta orðið erfið; fólk dregur sig ýmist í hlé frá vinum og vandamönnum en aðrir geta verið ergilegir, uppstökkir og ólíkir sjálfum sér.

  16. Þunglyndi • Geðræn einkenni þunglyndis eru: • - Depurð og vonleysi- kvíði fyrir einhverju óraunhæfu • - óróleiki eða eirðarleysi án sýnilegs tilefnis- ánægja og áhugi minnkar- svefn breytist- kynlífsáhugi minnkar- matarlyst breytist

  17. Þunglyndi • - þreyta eða slen eykst- tregða, m.a hæg viðbrögð, hreyfing, tal og hugsun- vanmáttarkennd og sektarkennd- ákvarðanataka erfiðari- tómleiki, andlegur dofi - einbeitingarskortur- sjálfsvígshugsanir

  18. Þunglyndi • Líkamleg einkenni þunglyndis:- Höfuðverkur- magaverkur- líkamlegir verkir- tregar hægðir- svitaköst • Ef einstaklingur líður af fleiri en þremur geðrænum einkennum og einu líkamlegu einkenni ætti hann að leita til læknis og kanna málið.Nánar um einkenni: www.delta.is

  19. Þunglyndi • Lyf og stuðningsviðtöl eru aðal meðferðarúrræðin. • Þunglyndi stuðlar óbeint að öðrum sjúkdómum. • Bein dánartíðni af völdum þunglyndis er 15% vegna sjálfsvíga. • Hærri tíðni á hjarta-, og æðasjúkdómum. • Við 15-16 ára aldur er þunglyndistíðnin orðin sú sama og hjá fullorðnum. • Þunglyndi leggst helmingi oftar á konur en karla. • Konur veikjast helst á aldrinum 20-45 ára.

  20. Þunglyndi • 20% kvenna og 10% karla fá veruleg þunglyndiseinkenni. • Munur á einkennum kynjanna er lítill. • Þunglyndi getur verið: • Arfgengt • Mótlæti getur leitt til þess • Hormónasveiflur kvenna • Konur veikari fyrir frá æsku

  21. Takk fyrir okkur • Hreyfðu þig reglulega • Borðaðu rétt • Brostu við deginum • Vertu ánægð/ur með sjálfa/n þig • Og þér eru allir vegir færir

More Related