1 / 24

Er hægt að djassa upp kennslu í eðlisfræði?

Er hægt að djassa upp kennslu í eðlisfræði?. Klassísk eðlisfræði. Við eigum að kenna grunn að aflfræði og hreyfilögmálin: Hreyfing eftir beinni línu Færsla Hraði Hröðun Abstrakt!. Hvernig framkvæma tilraunir?. Fallandi hlutir Hröðun Vagnar á braut Hraði Hröðun. Hugmynd!.

chase
Download Presentation

Er hægt að djassa upp kennslu í eðlisfræði?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Er hægt að djassa upp kennslu í eðlisfræði?

  2. Klassísk eðlisfræði • Við eigum að kenna grunn að aflfræði og hreyfilögmálin: • Hreyfing eftir beinni línu • Færsla • Hraði • Hröðun • Abstrakt! Fjölbrautarskóli Suðurlands

  3. Hvernig framkvæma tilraunir? • Fallandi hlutir • Hröðun • Vagnar á braut • Hraði • Hröðun Fjölbrautarskóli Suðurlands

  4. Hugmynd! • Einhverskonar keppni • Eitt stórt verkefni • En hvað? Fjölbrautarskóli Suðurlands

  5. Hvað er hægt að gera? • Keppni í brúarsmíð • Gert í HÍ • Búa til háar byggingar • Efni: Ein örk af pappír og 30 cm af límbandi • Halda eggjum heilum • Hanna skel sem verndar egg þegar þau falla úr nokkurra metra hæð. • Ekkert sem beint tengist EÐL103! Fjölbrautarskóli Suðurlands

  6. The Brickmobile Fjölbrautarskóli Suðurlands

  7. Mín útfærsla • Grunnhugmynd • Stöðuorka  hreyfiorka • Nemendur skipt upp í hópa • Hver hópur hannar og býr til lítið farartæki • Keppni Fjölbrautarskóli Suðurlands

  8. Einfaldar hönnunarreglur • Hámarkshæð • 1 m • Hámarksþyngd • 3 kg • Þvermál hjóla • 80 mm Fjölbrautarskóli Suðurlands

  9. Mælingar • Þegar farartækið er tilbúið er það mælt eins og um eðlisfræðitilraun sé að ræða (Pasco): • Hámarkshraði • Meðalhraði • Hröðun • Orka • Afl Fjölbrautarskóli Suðurlands

  10. Keppnin • Þegar allir eru tilbúnir er efnt til keppni þar sem allur skólinn getur verið viðstaddur • Verðlaun • Fyrstu verðlaun: Sá sem fer lengst • Önnur verðlaun: Sá flottasti • Styrktaraðili: MBF Fjölbrautarskóli Suðurlands

  11. Skýrsla • Hóparnir skila síðan skýrslu með niðurstöðum þar sem fram koma öll helstu atriði í sambandi við farartækið Fjölbrautarskóli Suðurlands

  12. Nokkrar myndir

  13. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  14. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  15. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  16. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  17. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  18. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  19. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  20. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  21. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  22. Fjölbrautarskóli Suðurlands

  23. Er hægt að þróa þetta verkefni? • Af hverju eingöngu eðlisfræðinemendur? • Keppni milli skóla? • Meiri stýring á tækinu? Fjölbrautarskóli Suðurlands

  24. Endir

More Related