180 likes | 452 Views
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-1 Vegalengd og hraði. Hreyfing er breyting á staðsetningu eða stöðu hlutar. Vegalengd er fjarlægðin milli tveggja staða og er mæld í metrum [m] (SI-kerfið), eða kílómetrum [km]. Tími er mældur í sekúndum [sek] (SI-kerfið) eða klukkustundum.
E N D
3. kafli Hreyfing og þyngd3-1 Vegalengd og hraði • Hreyfing er breyting á staðsetningu eða stöðu hlutar. • Vegalengd er fjarlægðin milli tveggja staða og er mæld í metrum [m] (SI-kerfið), eða kílómetrum [km]. • Tími er mældur í sekúndum [sek] (SI-kerfið) eða klukkustundum. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-1 Vegalengd og hraði • Ferð er vegalengd sem hlutur færist á tímaeiningu; ekki er tekið tillit til stefnu hans. Ferð = vegalengd / tíma. • Hraði er stærð sem segir bæði til um ferð hlutar og stefnu. • Hraði er því ferð í ákveðna stefnu. • Hver er munurinn á ferð og hraða? Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-1 Vegalengd og hraði • Þegar hraði tveggja hluta er í sömu stefnu leggst hraðinn saman, en ef hraðinn er í gagnstæða stefnu er fundinn mismunur. • Hvort er auðveldara að ganga á móti vindi eða undan honum? Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-2 Hraðabreyting • Hröðun er hraðabreyting á tímaeiningu. • Hröðun = lokahraði - upphafshraði / tími. • Hröðun er mæld í [m/sek2]. • Hröðun getur verið pósitíf, jöfn eða negatíf. Ef að a > 0 þá er hraðaaukning a = 0 þá er jafn hraði a < 0 þá er hraðaminnkun Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-2 Hraðabreyting Hringhreyfing • Þegar hlutur færist eftir hringlaga braut, beygir hann í sífellu og breytir þar með stefnu sinni í sífellu. • Hraðinn breytist því þótt ferð hlutarins sé jöfn, hluturinn hefur því hröðun. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-2 Hraðabreyting Hringhreyfing • Hornhraði og línulegur hraði • Hugsum okkur hlut sem fer í hring umhverfis einhverja miðju, M. Fjarlægð hlutarins frá þeirri miðju er r, sem er þá radíus hringferilsins. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hlutinn teiknaðan á fjórum mismunandi stöðum í hreyfingunni. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • Isak Newton setti fram þrjú lögmál um hreyfingu og fjórða lögmálið er þyngdarlögmálið, sem útskýrir fall eplisins og hreyfingu tunglsins umhverfis jörðu. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • 1. Lögmál Newtons: Tregðulögmálið Ef hlutur er kyrrstæður leitast hann við að halda kyrrstöðu sinni og ef hann er á hreyfingu leitast hann við að halda hreyfingu sinni með óbreyttum hraða nema til komi áhrif utanaðkomandi krafts. Núningur veldur því að ferð hlutar sem er á hreyfingu minnkar. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • 2. Lögmál Newtons: Kraftalögmálið Kraftur sem verkar á hlut jafngildir margfeldi af massa hans og hröðun. K = m • a eða F = m • a Kraftur tengist bæði jákvæðri og neikvæðri hröðun. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • 3. Lögmál Newtons: Lögmálið um kraft og mótkraft eða um átak og gagnátak Þegar hlutur verkar með krafti á annan hlut verkar seinni hluturinn með jafnstórum en gagnstæðum mótkrafti á hinn fyrri. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-3 Lögmál um hreyfingu • Skriðþungi Allir hlutir sem hreyfast hafa skriðþunga. Skriðþungi = massi hlutar sinnum hraði hans Skriðþungi = m • v p = m • v Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-4 Þyngd og hreyfing • Allir fallandi hlutir hafa sömu hröðun. • Hlutur sem fellur nálægt yfirborði jarðar hefur hröðunina 9,8 m/sek2. Það merkir að á hverri sekúndu sem hluturinn fellur eykst hraði hans um 9,8 m/sek. • Loftmótstaða verkar á alla hluti og sérhver fallandi hlutur nær því ákveðnum hámarkshraða, sem kallast lokahraði (vmax) og eftir það er engin hröðun. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-4 Þyngd og hreyfing • Þyngdarkrafturinn eða aðdráttarkrafturinn verkar milli jarðar og allra hluta á jörðunni. Hann verkar einnig milli allra hluta alheimsins. • Hlutur fellur með hröðun vegna aðdráttarkrafts sem verkar milli hlutarins og jarðar; fall hans má með öðrum orðum rekja til þyngdarkraftsins. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-4 Þyngd og hreyfing • 4. Lögmál Newtons: Þyngdarlögmálið Milli tveggja hluta ríkir þyngdarkraftur. Stærð kraftsins er háð massa hlutanna og fjarlægðinni milli þeirra. • Þyngdarkraftur minnkar með aukinni fjarlægðin milli hluta. Kennari Eggert J Levy
3. kafli Hreyfing og þyngd 3-4 Þyngd og hreyfing • Þyngd er mælikvaðri á það hversu mikill þyngdarkraftur verkar á hlut. • Mælitæki sem oft er notað til að mæla kraft er gormavog. • Þyngdarkraftur jarðar togar í 1 kg massa með 9,8 N krafti. • Ef þú þekkir hröðunina og tímann sem hún tekur, þá getur þú reiknað hraðann. • Hraði = hröðun • tími. Kennari Eggert J Levy