150 likes | 368 Views
Mengun hafsins þróun og aðgerðir. Helgi Jensson forstöðumaður Umhverfisþing 18-19 nóv 2005. Hver er staðan?. Hafið kringum Ísland er hreint í samanburði við önnur hafsvæði Náttúrulegur styrkur er hár af sumum þungmálmum Mengunaruppsprettur eru bæði innlendar og erlendar
E N D
Mengun hafsinsþróun og aðgerðir Helgi Jensson forstöðumaður Umhverfisþing 18-19 nóv 2005
Hver er staðan? • Hafið kringum Ísland er hreint í samanburði við önnur hafsvæði • Náttúrulegur styrkur er hár af sumum þungmálmum • Mengunaruppsprettur eru bæði innlendar og erlendar • Hætta vegna mengunar er fyrir hendi og mun ekki minnka
Hver er staðan? • Efnavöktun í lífríki sjávar frá 1990 • Vöktun á mengandi efnum í lofti frá 1990 • Vöktun á fallvötnum (á Suðurlandi frá 1996
Fiskitegund Norðurslóð Meðaltal 1995-2002 Bq/kg votvigt Íslandsmið bil Bq/kg votvigt Ýsa 0,25 0,2 – 0,3 Þorskur 0,22 0,1 – 0,25 Marhnútur 0,31 Loðna 0,16 Sandkoli 0,09 0,05 – 0,15 GeislavirkniSesín 137 í fiskholdi
Staðsetning Meðaltal 1998-2003 Bq/kg þurrvigt Grímsey 0,23 Fáskrúðsfjörður 0,20 Stokksnes 0,22 Heimaey 0,18 Hellisandur 0,17 Ísafjarðardjúp 0,19 Geislavirkni Sesín 137 í þangi
Innlendar uppspretturaf manna völdum • Mat á losun magn á ári • Hg11,5 kg þar af frá urðunarstöðum um 0,11 kg • Cd:20 kg þar af frá urðunarstöðum um 1,38 kg • Pb: 522 kg þar af frá urðunarstöðum um 11,2 kg • Þrávirk efni:PCB7er um. 2,0 kg
Innlendar uppspretturnáttúrulegar • Mat losun magn á ári • Ár á suðurlandi • 140kg Cd, 845 kg Pb og 76 kg Hg • Ár á Austurlandi • 320kg Cd, 0,401kg Pb og 62kg Hg
Erlendar uppsprettur Flutningsleiðir þrávirkra efna
Hvað hefur verið gert • Alþjóðlegir samningar gegn mengun • OSPAR, Stokkhólmssamningurinn, LRTAP, ofl • Alþjóðlegt samtarf gegn mengun • Norðurheimskautsráðið (AMAP, PAME) • Norðurlandasamstarf • Umhverfisgeirinn (Haf og Loft hópur (HoL), vöktunarhópur (NMD)) • Innlendar aðgerðir • Frárennslismál
Hvert stefnir • Efnanotkun mun aukast innanlands sem utanlands • Ný efni berast í umhverfið sem þarf að fylgjast með • Ný tilskipun um vatn og lög þar um mun samhæfa vöktun og aðgerðir vegna mengunar í ám og strandsjó • Stokkhólmssamningurinn um þrávirk efni þarf að þróast og ná til fleiri efna • Verðum að halda vöku okkar bæði innanlands og á erlendum vettvangi • Áfram þörf á öflugu samstarfi um Norðurslóð