1 / 15

Mengun hafsins þróun og aðgerðir

Mengun hafsins þróun og aðgerðir. Helgi Jensson forstöðumaður Umhverfisþing 18-19 nóv 2005. Hver er staðan?. Hafið kringum Ísland er hreint í samanburði við önnur hafsvæði Náttúrulegur styrkur er hár af sumum þungmálmum Mengunaruppsprettur eru bæði innlendar og erlendar

eljah
Download Presentation

Mengun hafsins þróun og aðgerðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mengun hafsinsþróun og aðgerðir Helgi Jensson forstöðumaður Umhverfisþing 18-19 nóv 2005

  2. Hver er staðan? • Hafið kringum Ísland er hreint í samanburði við önnur hafsvæði • Náttúrulegur styrkur er hár af sumum þungmálmum • Mengunaruppsprettur eru bæði innlendar og erlendar • Hætta vegna mengunar er fyrir hendi og mun ekki minnka

  3. Hver er staðan? • Efnavöktun í lífríki sjávar frá 1990 • Vöktun á mengandi efnum í lofti frá 1990 • Vöktun á fallvötnum (á Suðurlandi frá 1996

  4. Kvikasilfur í þorskholdi

  5. Kopar, sínk og kadmín í þorsklifur

  6. Kadmín í þorsklifur

  7. Þrávirk lífræn efni í þorsklifur

  8. Fiskitegund Norðurslóð Meðaltal 1995-2002 Bq/kg votvigt Íslandsmið bil Bq/kg votvigt Ýsa 0,25 0,2 – 0,3 Þorskur 0,22 0,1 – 0,25 Marhnútur 0,31 Loðna 0,16 Sandkoli 0,09 0,05 – 0,15 GeislavirkniSesín 137 í fiskholdi

  9. Staðsetning Meðaltal 1998-2003 Bq/kg þurrvigt Grímsey 0,23 Fáskrúðsfjörður 0,20 Stokksnes 0,22 Heimaey 0,18 Hellisandur 0,17 Ísafjarðardjúp 0,19 Geislavirkni Sesín 137 í þangi

  10. Innlendar uppspretturaf manna völdum • Mat á losun magn á ári • Hg11,5 kg þar af frá urðunarstöðum um 0,11 kg • Cd:20 kg þar af frá urðunarstöðum um 1,38 kg • Pb: 522 kg þar af frá urðunarstöðum um 11,2 kg • Þrávirk efni:PCB7er um. 2,0 kg

  11. Innlendar uppspretturnáttúrulegar • Mat losun magn á ári • Ár á suðurlandi • 140kg Cd, 845 kg Pb og 76 kg Hg • Ár á Austurlandi • 320kg Cd, 0,401kg Pb og 62kg Hg

  12. Innlendar uppsprettur

  13. Erlendar uppsprettur Flutningsleiðir þrávirkra efna

  14. Hvað hefur verið gert • Alþjóðlegir samningar gegn mengun • OSPAR, Stokkhólmssamningurinn, LRTAP, ofl • Alþjóðlegt samtarf gegn mengun • Norðurheimskautsráðið (AMAP, PAME) • Norðurlandasamstarf • Umhverfisgeirinn (Haf og Loft hópur (HoL), vöktunarhópur (NMD)) • Innlendar aðgerðir • Frárennslismál

  15. Hvert stefnir • Efnanotkun mun aukast innanlands sem utanlands • Ný efni berast í umhverfið sem þarf að fylgjast með • Ný tilskipun um vatn og lög þar um mun samhæfa vöktun og aðgerðir vegna mengunar í ám og strandsjó • Stokkhólmssamningurinn um þrávirk efni þarf að þróast og ná til fleiri efna • Verðum að halda vöku okkar bæði innanlands og á erlendum vettvangi • Áfram þörf á öflugu samstarfi um Norðurslóð

More Related