1 / 33

HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum. Kristján Geirsson Umhverfisstofnun. Meginefni fyrirlesturs. Inngangur Mengun frá skipum Viðbúnaður og viðbrögð Áfram veginn. Meginefni fyrirlesturs. Inngangur Mengun frá skipum Olía Sorp og skólp Loftmengun Kjölfestuvatn

faith
Download Presentation

HAFIÐ OKKAR ! Varnir gegn mengun frá skipum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. HAFIÐ OKKAR !Varnir gegn mengun frá skipum Kristján Geirsson Umhverfisstofnun

  2. Meginefni fyrirlesturs • Inngangur • Mengun frá skipum • Viðbúnaður og viðbrögð • Áfram veginn

  3. Meginefni fyrirlesturs • Inngangur • Mengun frá skipum • Olía • Sorp og skólp • Loftmengun • Kjölfestuvatn • Viðbúnaður og viðbrögð • Áfram veginn

  4. Meginefni fyrirlesturs • Inngangur • Mengun frá skipum • Viðbúnaður og viðbrögð • Vöktun og eftirlit • Viðbúnaður við bráðamengun • Viðurlög við mengun • Áfram veginn

  5. Meginefni fyrirlesturs • Inngangur • Mengun frá skipum • Viðbúnaður og viðbrögð • Áfram veginn • Stjórnvöld • Sjómenn

  6. Uppruniolíumengunar

  7. Olíumengun MARPOL 73/78 • I. viðauki – endurbættur 1. jan 2007 • Smíði og búnaður skipa • Rekstur skipa • Viðkvæm hafsvæði (sérhafsvæði) • Viðbúnaður og viðbrögð við óhöppum

  8. Rusl frá skipum

  9. Skólpmengun frá skipum • IV. Viðauki MARPOL 73/78 • Tók gildi þann 27. september 2003. • Ísland enn ekki aðili að viðaukanum • Bann við losun skólps í höfnum • Kröfur um móttöku og skil skólps til hafna • Getur valdið vandræðum við siglingar til Evrópu

  10. Loftmengun frá skipum • VI. Viðauki MARPOL 73/78 • Ísland ekki aðili að viðaukanum • Meginþættir viðaukans: • Ósoneyðandi efni • Köfnunarefnisoxíð • Brennisteinn í olíu (4,5%) • Reikul lífræn efnasambönd • Brennsla úrgangs um borð í skipum

  11. Loftmengun frá skipum Önnur efni • Gróðurhúsalofttegundir (CO2)

  12. Loftmengun frá skipum Önnur efni • Gróðurhúsalofttegundir (CO2) • Díoxín

  13. Loftmengun frá skipum Önnur efni • Gróðurhúsalofttegundir (CO2) • Díoxín • PAH

  14. Kjölfestuvatn • Alþjóðlegur samningur (ekki í gildi) • Umfang vandamálsins hér er óþekkt • Nokkur dæmi þó til:

  15. Sandrækja finnst við Ísland

  16. Flundru vex fiskur um hrygg

  17. Viðbúnaður og viðbrögðvið mengun Viðbúnaður og viðbrögðvið mengun

  18. Eftirlit með mengun • Gervitunglamyndir • Flugvélar • Sjálfvirkt staðsetningarkerfi • Hert eftirlit og viðurlög

  19. Eftirlit með gervitunglum

  20. Skip Slóð olíuflekks

  21. Olíuflekkir í Miðjarðarhafi1999-2004

  22. Olíumengun innan umhverfis-verndarsvæðis við strendur Frakklands (ZPE)

  23. Viðbrögð við bráðamengun • Vákort • Neyðarafdrep skipa • Viðbragðsáætlanir • Æfingar • Greiðsla kostnaðar

  24. Vá fyrir stafni? • Aukin skipaumferð til Austfjarða • Sigling olíuskipa um íslenska lögsögu • NA-leiðin • Olíuvinnsla

  25. Vákortaf suður og vesturströnd Íslands Verkefni unnið á vegum bráðamengunarnefndar umhverfisráðuneytisins

  26. Náttúrufar Borgarfjörður-Löngufjörur Loðna Þorskur

  27. Eftirlit og viðurlög • Bandaríkin – hert viðurlög upp úr 1990 • Evrópa – hert viðurlög 2003 (tilskipun) • Til skoðunar hér á landi • Strangara eftirlit á alþjóðavísu • Hafnarríkiseftirlit (Port State) • Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA) • Samskipti milli ríkja

  28. Áfram veginn Hlutverk og verkefni stjórnvalda • Skýr löggjöf • Virkt eftirlit og vöktun • Viðbúnaður og skipulag viðbragða

  29. Áfram veginn Hvað get ég gert? • Hugarfar sjómanna • Umhverfisstefna útgerða • Meðferð sorps og annars úrgangs • Mengunarvarnabúnaður • Olíunotkun, m.a. í höfnum • Almenn virðing fyrir hafinu • Fræðsla og kynning

  30. www.helmepa.gr

  31. Áfram veginn Hvað get ég gert? • Hugarfar sjómanna • Umhverfisstefna útgerða • Mengun frá landi • Stjórnvöld • Fyrirtæki • Sveitarfélög • Einstaklingar

  32. Takk fyrir www.ust.is/mengunhafs Dr. Kristján Geirsson Umhverfisstofnun kristjan@ust.is

More Related