130 likes | 282 Views
Markaðsaðgangur fyrir íslenskar sjávarafurðir til ESB. Utanríkisráðuneytið 2009. Mikilvægi ESB sem markaðar. ESB er stærsti innflytjandi á fiski í heiminum Árið 2005 fór 75% af útflutningi á íslenskum sjávarafurðum til ESB.
E N D
Markaðsaðgangur fyrir íslenskar sjávarafurðir til ESB Utanríkisráðuneytið 2009
Mikilvægi ESB sem markaðar • ESB er stærsti innflytjandi á fiski í heiminum • Árið 2005 fór 75% af útflutningi á íslenskum sjávarafurðum til ESB. • Ísland næst stærsti innflytjandi til ESB með um 8% af heildarinnflutningi.
Fríverslun á EES • Á grundvelli EES-samningsins njóta vörur sem upprunar eru á Íslandi tollfrelsi á öllu EES svæðinu • Undanskilið eru • Landbúnaðarafurðir • sjávarútvegsafurðir
Íslenskur uppruni • Veidd af íslensku skipi • Upprunareglur ESB víkka heimildir • Evrópu og Miðjarðarhafslönd • Vara getur talist íslensk ef unnin á Íslandi enda sé hún frá landi sem fellur undir upprunareglurnar • Rússafiskur • Úrskurður EFTA Dómstólsins • Norsk Rækja
Tollfríðindi fyrir sjávarafurðir • Tvíhliðasamningur við EB (ESB) 1972 • Bókun 6 • Fellir niður tolla á eftirfarandi vörum • Fryst flök • Lifur og hrogn • Rækja, • Lýsi • Styrjuhrogn og eftirlíkingar þeirra • Krabba og lindýr • Fiskimjöl og hvalkjöt • Ísland virði viðmiðunarverð ESB á sjávarafurðum
EES Samningurinn • EFTA-ríkin sóttust eftir fullu tollfrelsi með sjávarafurðir. • ESB krafðist á móti aðgangs að miðum EFTA ríkjanna. • Niðurstaða í bókun 9 við EES Samninginn • Niðurfelling og lækkun tolla á flestum sjávarafurðum. • Ákvæði bókunar 6 ganga framar að því leyti sem Ísland fær þar betri viðskiptakjör • Við gerð EES-samningsins jókst hlutfall frjáls markaðsaðgangs fyrir íslenskar sjávarafurðir úr 60% í 90% af heildarútflutningi sjávarfangs til ESB
Undanþegið tollum • 90% heildarútflutnings • Þorskur, ýsa, ufsi, grálúða og lúða, ný, kæld eða fryst, þ.m.t. ný eða kæld flök. • Þorskur, saltaður eða þurrkaður (en ekki hvorutveggja), svo og þorskflök, þurrkuð, söltuð eða í saltlegi en ekki reykt. • Önnur fiskflök, þurrkuð, söltuð eða í saltlegi en ekki reykt. • Flök aðeins þakin deigi eða brauðmylsnu, einnig forsteikt í olíu, djúpfryst. • Eftirlíkingar styrjuhrogna.
Engin tollafríðindi • 2% heildarútflutnings • Lax • Síld (nema síldarsamflök) • Makríl • Rækja • Hörpudiskur • Leturhumar • Undanþága fyrir fryst flök • Tollkvótar
70% Lækkun • 2% heildarútflutnings • Aðrar afurðir • Steinbítur • Karfi • Skötuselur • Keila • Langa • Fryst flök njóta þó tollfrelsis á grundvelli bókunar 6 • Tollkvótar
Tollkvótar • Tollfrjálsir kvótar fyrir nokkrar vörutegundir. • Bætir upp fyrir tapaða fríverslunarsamninga við seinni aðildarríki ESB • 0.4% af verðmæti íslenskra sjávarafurða inn á ESB. • Vandkvæði við nýtingu tollkvóta • Langtímaskipulagning • Óvissa um verð á markaði
Tollar inn í ESB • Heildartollar á sjávarafurðir seldar til ESB • 340m ISK árið 2006 • 420m ISK árið 2007 • Fyrirvarar • Tollar hærri í dag vegna gengis • Eru vörur unnar minna vegna tolla? • Laxeldi?
Hagsmunir fiskvinnslunnar að ESB aðild • Jákvætt • Niðurfelling tolla á allar vörur • Aukin færi á að fullvinna vörur á Íslandi • Sömu hagsmunir og annar iðnaður af lægri vöxtum og stöðugu gengi (ef EUR) • Neikvætt • Tollar á innflutning frá þriðju ríkjum