70 likes | 206 Views
Nýjungar í ALEPH 500. Kynntar á ársfundi ICAU í Vínarborg 22.-24.09.2003. ICAU. Alþjóðlegt notendafélag ALEPH Vinnur öflugt starf við að koma þörfum og sjónarmiðum notenda inn í kerfisþróun ExLibris. Útgáfuplan - tímasetningar. Ný útgáfa árlega
E N D
Nýjungar í ALEPH 500 Kynntar á ársfundi ICAU í Vínarborg 22.-24.09.2003
ICAU • Alþjóðlegt notendafélag ALEPH • Vinnur öflugt starf við að koma þörfum og sjónarmiðum notenda inn í kerfisþróun ExLibris
Útgáfuplan - tímasetningar • Ný útgáfa árlega • 16.01; þegar komin upp hjá nokkrum völdum söfnum • 16.02; kemur í jan. 2004 – alm. dreifing Q2 2004 • 16.03; kemur í júní 2004 - alm. dreifing Q3 2004 • 17.01; kemur í jan. 2005 - alm. dreifing Q2 2005
Nýr biðlari fyrir 16. útg. • Þáttum fækkað úr 10 í 5 • eintakaþáttur verður hluti af skráningarþætti og aðfangaþætti • aðfanga- og tímaritaþættir verða sameinaðir • leit innifalin í öllum þáttum • stjórnunarþáttur og verkstjórn verða innbyggðir í aðra þætti
Nýr biðlari fyrir 16. útg. • viðmótshönnun og greining á verkferlum liggur til grundvallar • þrískipt vinnusvæði • Allt opnast á vinnuborðinu en ekki í sérstökum gluggum • Lánþegaskráning einfölduð
Nýir kerfisþættir • Millisafnalán – ISO staðall 10160/10161- (16.02) • Data Warehouse - (16.02) • ADAM (ALEPH Digital Asset Module) - (16.03) • ERM (E-resource Management) -(16.03)
ALEPH fyrir almenningssöfn • ALEPH 500 markaðssett fyrir almennings- og framhaldsskólasöfn frá og með útg. 17 • Breytingar og viðbætur í þágu þessara notenda verða metnar og þeim forgangsraðað • Mikilvægustu breytingar fara inní útg. 17(2005) og aðrar í útg. 18 (2006)