1 / 7

Nýjungar í ALEPH 500

Nýjungar í ALEPH 500. Kynntar á ársfundi ICAU í Vínarborg 22.-24.09.2003. ICAU. Alþjóðlegt notendafélag ALEPH Vinnur öflugt starf við að koma þörfum og sjónarmiðum notenda inn í kerfisþróun ExLibris. Útgáfuplan - tímasetningar. Ný útgáfa árlega

emera
Download Presentation

Nýjungar í ALEPH 500

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýjungar í ALEPH 500 Kynntar á ársfundi ICAU í Vínarborg 22.-24.09.2003

  2. ICAU • Alþjóðlegt notendafélag ALEPH • Vinnur öflugt starf við að koma þörfum og sjónarmiðum notenda inn í kerfisþróun ExLibris

  3. Útgáfuplan - tímasetningar • Ný útgáfa árlega • 16.01; þegar komin upp hjá nokkrum völdum söfnum • 16.02; kemur í jan. 2004 – alm. dreifing Q2 2004 • 16.03; kemur í júní 2004 - alm. dreifing Q3 2004 • 17.01; kemur í jan. 2005 - alm. dreifing Q2 2005

  4. Nýr biðlari fyrir 16. útg. • Þáttum fækkað úr 10 í 5 • eintakaþáttur verður hluti af skráningarþætti og aðfangaþætti • aðfanga- og tímaritaþættir verða sameinaðir • leit innifalin í öllum þáttum • stjórnunarþáttur og verkstjórn verða innbyggðir í aðra þætti

  5. Nýr biðlari fyrir 16. útg. • viðmótshönnun og greining á verkferlum liggur til grundvallar • þrískipt vinnusvæði • Allt opnast á vinnuborðinu en ekki í sérstökum gluggum • Lánþegaskráning einfölduð

  6. Nýir kerfisþættir • Millisafnalán – ISO staðall 10160/10161- (16.02) • Data Warehouse - (16.02) • ADAM (ALEPH Digital Asset Module) - (16.03) • ERM (E-resource Management) -(16.03)

  7. ALEPH fyrir almenningssöfn • ALEPH 500 markaðssett fyrir almennings- og framhaldsskólasöfn frá og með útg. 17 • Breytingar og viðbætur í þágu þessara notenda verða metnar og þeim forgangsraðað • Mikilvægustu breytingar fara inní útg. 17(2005) og aðrar í útg. 18 (2006)

More Related