290 likes | 1.41k Views
Seminar í bæklun Sjúkdómar og áverkar á öxl . Ylfa Rún Óladóttir & Þórunn Hannesdóttir Leiðbeinandi Halldór Jónsson Jr. Smá anatómíu upprifjun. Þreyfing: Vöðvafestur yfir tuberculum majus og minus Acromioclavicular liðurinn. Axlarskoðun. Inspection, hreyfingar, þreifing.
E N D
Seminar í bæklunSjúkdómar og áverkar á öxl Ylfa Rún Óladóttir & Þórunn Hannesdóttir Leiðbeinandi Halldór Jónsson Jr
Þreyfing: Vöðvafestur yfir tuberculum majus og minus Acromioclavicular liðurinn Axlarskoðun • Inspection, hreyfingar, þreifing. • Hreyfingar um öxl: • Abduction (0-170°) • Adduction í extension (50°) • Flexion (0-165°) • Extension (0-60°) • Internal rotation (70°) • External rotation (100°)
Áverkar á öxl • Skipt í brot, liðhlaup og vöðvaslit • Brot: viðbeinsbrot, herðarblaðsbrot og upphandleggsbrot
Viðbeinsbrot • Brot um miðbik beinsins – algengast • Við fall á útrétta hönd • Meðhöndluð með ytri stuðning • Gróa á 6 vikum hjá fullorðnum, 2-3 vikur hjá börnum • Fylgikvillar: grær skakkt, æðaskemmdir, endar ná ekki saman og afmyndun
Brot á distal enda viðbeins • Lateral við lig. coracoacromiale • Distal hluti beinsins helst á sínum stað • Með eða án liðhlaups • Án liðhlaups => ytri stuðningur • Með liðhlaupi => aðgerð
Herðablaðsbrot • Oftast við háorkuáverka • Þarf sjaldan aðgerð • Grær oftast hratt og vel • Aðeins aðgerð ef glenoidal brot með flaska og liðhlaupi - Acromion brot - Brot og liðlaup á AC - Proc. coracoideus brot - Glenoidal brot - Collus brot - Corpus brot
Upphandleggsbrot - proximal • Collum chirurgium • Fall á útrétta hönd • Samþjöppuð, hliðruð, stabíl eða óstabíl • Fatli eða collar cuff og grær oftast vel • Collum anatomicum • Tuberculum majus • Við fall á öxl hjá eldra fólki • M. supraspinatus getur dregið bitann í bil milli acromion og caput humeri => aðgerð • Oftast dugar ytri stuðningur • 4ra þátta brot
Brot á skaftinu • Spiral • Þverbrot • Pathologisk brot • Ath n. radialis! • Einnig geta radialis æðar og aðlægir vöðvar skemmst • Óhliðrar brot => ytri stuðningur • Hliðrað brot => aðgerð
Liðhlaup • Axlar liðhlaup • Anterior • Posterior • Uppreist • Sternoclavicular liðhlaup • Acromioclavicular liðhlaup
Axlarliðhlaup • Anterior: • Langalgengast • Tog fram og external rotation á handlegg • Caput humeri liggur fyrir framan scapulu • Ath hvort líka brot á humerus! • Fylgikvillar: skemmdir á taugum og æðum, ·/· reduction, stirðleiki og endurtekin liðhlaup • Meðferð: kippa í liðinn! • hangandi handleggs aðferð, Kocher o.fl. • deyfing eða svæfing eftir þörfum • Eftirmeðferð: fatli í u.þ.b. 4 vikur og sjúkraþjálfun
Axlarliðhlaup frh. • Posterior: • Beint högg á öxl sem veldur internal rotation • Kemur aftur og aftur • Uppreist: • Caput humeri þrýstist niður með handlegginn beint upp • Caput þrýstir á æðar og rotator cuff rofnar alltaf
Getur verið anterior eða posterior Fall framan á öxl, eða á útrétta hönd Ósamræmi milli proximal festa viðbeina Meðferð: ef mikið liðhlaup þá gert við í deyfingu aðeins aðgerð ef endurtekin liðhlaup S-C liðhlaup
Oftast við fall þar sem viðkomandi rúllar á öxlina Tognun og liðlos: skemmd á lig. acromioclaviculare en lig. trapezoideum og lig. conoideum eru enn heil Liðhlaup er þegar öll tengsl acromion og viðbeins rofna Meðferð: ef stöðugt þá ytri stuðningur en ef mjög óstöðugt þá aðgerð A-C liðhlaup Tognun < liðlos < liðhlaup
Sjúkdómar í öxlum 15-17 % allra yfir 45 ára aldur hafa sársauka eða verki frá axlarliðum. Referred pain: Ath. Vel að sjúkdómar frá brjóstholi og jafnvel kviðarholi geta gefið verki á axlarsvæði
Axlarklemma/Impingement sx • Þrýstingur á rotator cuff veldur verkjum og truflaðri hreyfigetu • Næturverkur • Eymsli við þreyfingu • Stig: • Minniháttar skaði er veldur bjúg og blæðingu í subacromial bursu og bólgu í supraspinatus • Fibrosa og sinabólga í distal supraspinatus • Rof á rotator cuff • Skoðun: Neer´s sign og Hawkin´s sign • Spraututest • Verkjalyf, hvíla öxl, sjúkraþjálfun • Arthroscopia/acromioplastic
Rof á rotator cuff • Eldra fólk: hrörnun/minniháttar áverki • Ungt fólk/íþróttafólk: meiriháttar áverki • Oftast rof á supraspinatus • Erfiðleikar með að byrja abduction • Getur leitt til sec osteoarthritis í glenohumeral liðnum
Kalköxl • Calcifying supraspinatus tendinitis • Kalkanir geta myndast í hrörnuðum rotator cuff vöðvum • Stundum einkennalaust, en sést á rtg mynd • Getur valdið mikilli bólgu í subdeltoid bursu • Öxlin verður skyndilega mjög aum/mikill sársauki • Helst í kvk 30-40 ára • Meðferð: sprauta sterum
Rof á sin tvíhöfða • Getur verið hrörnun eða eftir áverka • Degeneration: sin caput longum rofnar proximalt í sulcus • Trauma: sinar caput longum et brevis rofna distalt • Vöðvinn hnykklast framan á handleggnum • Popeye´s sign (Stjáni blái) • Minnkuð flexion • Meðferð • Ef vegna degeneration : engin • Ef vegna trauma: saumað saman
Frosin öxl • Aðaleinkennið er yfir 50% minnkun í útrotation á öxl • Fyrst slæmir verkir, svo stirðleiki • Orsök óþekkt • 70% konur, 40-60 ára • Ekki kalkanir, rtg eðlileg • Algengara vinstra megin • 3 stig: • Verkjastig í 6 mánuði • Stirðleikastig í 6-12 mánuði • Batastig í 6 mánuði • Meðferð: fer eftir stigi • NSAID, systemískir sterar • Sjúkraþjálfun • Jafnvel liðlosun í svæfingu
Axlar/handar heilkenni • Verkur og bjúgur í öllum handleggnum • Reflex sympathetic dystrophy • Orsök: handlegg er haldið hreyfingarlausum og fast upp að líkamanum • T.d. Eftir áverka, slys, hjartaáfall, stroke, lyf etc • 3 stig: • Skyndilegur bjúgur, ofurnæmi og eymsli á handlegg • Minni bjúgur og eymsli • Enginn bjúgur, eymsli eða verkir en ennþá hreyfiskerðing og jafnvel klóhendur • Meðhöndla undirliggjandi orsök • Deyfing á sympatískum taugum, vikur - mánuði • System sterar um munn í stuttan tíma • Sjúkraþjálfun og verkjalyf
Slitgigt og liðagigt í öxl • Slitgigt: Verkir og hreyfiskerðing, einkum í abduction og flexion • Í acromioclavicular, glenohumeral liðum og sternoclavicular • Sjaldgæft primert • Secundert þá postraumatic eftir brot eða luxation • Einnig eftir septískan árthritis • Liðagigt • Er sjaldgæfara en slitgigtin.. • Vísa a.ö.l í medicine glósur...
Septískur arthritis í öxl • Mikill sársauki við hreyfingu, bjúgur, hiti, gruggugur liðvökvi með hækkun á próteinum og HBK • Getur komið hematogen (kvef, lungnabólga, prostatis) • Iatrogen – eftir sterasprautu í liðinn • Meðferð: arthrotóma og sískol með sýklalyfjum
Vængjað herðablað • Winged scapula • Tog á n.thoracicus longus er veldur veikleika í hvaða vöðva? • Helst er handleggur kastast heiftarlega fram og upp • Meðferð – sjúkraþjálfun og einkennameðferð
Rétt í lokin • C5 heilkennið • Verkur í öxl eins og við supraspinatus tendinitis • Klemma/taugaerting á C5 • Greint klínískt eða með MRI