110 likes | 218 Views
Stærð og slagkrafur sveitarfélaga. Torfi Jóhannesson. Fjöldi kúabænda 1980-2005. Hlutfall landsmanna sem vinna við landbúnað. (heimild: Hagstofa Íslands). Magnvísitala landbúnaðar 1900-1990. Hvað gerðist?. Iðnbyltingin!. Hlutfall íbúa í þéttbýli í Borgarfirði. H EIMILI. Samfélag.
E N D
Stærð og slagkrafur sveitarfélaga Torfi Jóhannesson
Hlutfall landsmanna sem vinna við landbúnað (heimild: Hagstofa Íslands).
Hvað gerðist? • Iðnbyltingin!
HEIMILI Samfélag ATVINNA Byggðir Borgarfjarðar 2006 ÞJÓNUSTA
Mörk sveitarfélags verða að vera þau sömu og mörk sameiginlegra hagsmuna • Uppbygging á atvinnutækifærum • Uppbygging og skipulag þjónustu við íbúana • Samskipti við utanaðkomandi aðila
Stærðin skiptir máli • Bifröst • Menntaskóli Borgarfjarðar • Dvalarheimili aldraðra • Orkuveitan og Eykt • Gæði þjónustunnar
Ályktanir • Dagar landbúnaðarsamfélagsins eru taldir og framtíð sveitanna byggir á sterkum þéttbýliskjörnum • Sterk sveitarfélög eru nauðsynleg fyrir uppbyggingu hins nýja þjónustusamfélags • Lítil sveitarfélög geta ekki tekið við nýjum verkefnum frá ríkinu. • Nauðsynlegt að hækka verulega mörk fyrir lágmarksstærð sveitarfélaga.