280 likes | 444 Views
Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samgönguráðs. Samgönguáætlun 2005-2008 Drög. I. Samgönguáætlun Lagagrunnur. Tilgangur Efnistök Markmið Tímarammi. Samgönguáætlun Tilgangur. Tilgangur laga um samgönguáætlun er að samræma áætlanagerð við framkvæmdir og rekstur í samgöngumálum.
E N D
Ingimundur Sigurpálsson,formaður Samgönguráðs Samgönguáætlun 2005-2008 Drög
I. SamgönguáætlunLagagrunnur • Tilgangur • Efnistök • Markmið • Tímarammi
SamgönguáætlunTilgangur • Tilgangur laga um samgönguáætlun er að samræma áætlanagerð við framkvæmdir og rekstur í samgöngumálum • Samgönuáætlun til 12 ára • Samgönguáætlun til 4 ára
SamgönguáætlunEfnistök • Stefnumörkun fyrir allar greinar samgangna • Skilgreining á grunnkerfi samgangna • Greinargerð um ástand og horfur í samgöngum • Greinargerð um fjáröflun og útgjöld til flugmála, vegamála og siglingamála
SamgönguáætlunMarkmið • Samræmd forgangsröð og stefnumótun • Hagkvæm notkun fjármagns og mannafla • Víðtækt samspil samgöngumáta og samstarf stofnana samgönguráðuneytisins
SamgönguáætlunTímarammi • Langtímaáætlun til 12 ára • Lögð fram á fjögurra ára fresti • Skammtímaáætlun til 4 ára • Lögð fram á tveggja ára fresti
II. Samgönguáætlun2003-2014 • Markmið • Staða og horfur • Grunnnetið • Ferðatími til höfuðborgarsvæðis
Samgönguáætlun 2003-2014Markmið • Greiðar samgöngur • Hagkvæmni í uppbyggingu og rekstri • Umhverfisvænni samgöngur • Öryggi
Samgönguáætlun 2003-2014Staða og horfur • Framhald á hóflegum vexti • Fjölgun farþega í innanlandsflugi • Vöxtur í millilandaflutningum (í flugi og á sjó) • Aukning í akstri • Fjölgun bifreiða
Samgönguáætlun 2003-2014Ferðatími til höfuðborgarsvæðis
III. Samgönguáætlun2005-2008 • Almenn samgönguverkefni • Flugmálaáætlun • Siglingamálaáætlun • Vegáætlun • Umferðaröryggisáætlun
Samgönguáætlun 2005-2008Almenn samgönguverkefni • Greiðar samgöngur • Byggja upp grunnnet samgangna samkvæmt tillögum um framkvæmdir • Endurbæta stýringu umferðarflæðis á höfuðborgarsvæðinu • Vinna tillögur um tilhögun og fjármögnun almenningssamgangna til 200 íbúa byggðakjarna • Tryggja Íslandi fullan aðgang að gervihnattakerfum til staðsetningar í lofti, á sjó og á landi • Byggja samgöngumiðstöð við Reykjavíkurflugvöll, sem áfram verði miðstöð innanlandsflugs
Samgönguáætlun 2005-2008Almenn samgönguverkefni • Hagkvæmni í uppbyggingu og rekstri • Vinna tillögur um nýtingu markaðsafla við fjármögnun, • uppbyggingu og rekstur samgangna • Endurmeta gjaldtöku af samgöngum með tilliti til jafnræðis • samgöngugreina og notenda samgangna • Vinna að rannsóknum og þróun á viðmiðum til þess að • meta samgöngukerfið og leggja til grundvallar við • forgangsröðun framkvæmda
Samgönguáætlun 2005-2008Almenn samgönguverkefni • Umhverfisvænni samgöngur • Efla rannsóknir sem stuðla að umhverfisvænni samgöngum • Skilgreinalíffræðilega mikilvæg hafsvæði og setja reglur um siglingar
Samgönguáætlun 2005-2008Almenn samgönguverkefni • Öryggi • Vinna umferðaröryggisáætlun með það að markmiði að auka öryggi á vegum og fylgja eftir endurbótum í samræmi við sérstaka framkvæmdaáætlun • Vinna áfram að rannsóknum, sem stuðla að auknu öryggi í samgöngum • Efla upplýsingastreymi um atvik og atburði í samgöngum í því skyni að stuðla að auknu öryggi
Samgönguáætlun 2005-2008Flugmálaáætlun • Tekjur og framlög 2005 2006 Markaðar tekjur 802 826 Framlag ríkissjóðs 888 946 Ríkistekjur 151 151 Sértekjur 2.415 2.415 Alls 4.256 4.338
Samgönguáætlun 2005-2008Flugmálaáætlun • Gjöld 2005 2006 Afborganir lána 166 115 Rekstur 3.623 3.716 Viðhald 131 187 Stofnkostnaður 336 320 Alls 4.256 4.338
Samgönguáætlun 2005-2008Flugmálaáætlun • Helstu framkvæmdir Aðflugs- og öryggisbúnaður 321 mkr Flughlöð og bílastæði 244 mkr Flugbrautir/öryggissvæði 322 mkr Tæknibúnaður og viðhald mannv 749 mkr
Samgönguáætlun 2005-2008Siglingamálaáætlun • Tekjur og framlög 2005 2006 Markaðar tekjur 104 104 Framlag ríkissjóðs 1.628 1.549 Ríkistekjur 2 2 Sértekjur 132 132 Alls 1.866 1.787
Samgönguáætlun 2005-2008Siglingamálaáætlun • Gjöld 2005 2006 Rekstur 700 714 Viðhald 131 187 Stofnkostnaður 1.177 1.084 Alls 4.256 4.338
Samgönguáætlun 2005-2008Siglingamálaáætlun • Helstu framkvæmdir Endurnýjun stálþilja ofl 2.530 mkr Stóriðjuhöfn v/Reyðarfjörður 500 mkr Sjóvarnargarðar 435 mkr
Samgönguáætlun 2005-2008Vegáætlun • Tekjur og framlög 2005 2006 Markaðar tekjur 10.847 10.681 Framlag ríkissjóðs 2.463 2.175 Alls 13.310 12.856
Samgönguáætlun 2005-2008Vegáætlun • Gjöld 2005 2006 Viðskiptahreyfingar 380 380 Rekstur 3.988 4.056 Viðhald 2.625 2.731 Stofnkostnaður 6.317 5.689 Alls 13.310 12.856
Samgönguáætlun 2005-2008Umferðaröryggisáætlun • Helstu framkvæmdir Eftirlit og fræðsla 915 mkr Eyðing svartbletta 312 mkr Girðingar 156 mkr Forvarnir 157 mkr
IV. Samgönguáætlun 2007-2018 • Framlagning haustið 2006 • Afgreiðsla vorið 2007
Samgönguáætlun 2005-2008Vegáætlun • Helstu framkvæmdir Gatnamót v/Nesbraut 503 mkr Gatnamót v/Nýbýlaveg 215 mkr Reykjanesbraut um Garðabæ 1.919 mkr Krísuvíkurvegur 250 mkr Kringlumbr./Miklabr. 726 mkr Hlíðarfótur 200 mkr Arnarnesvegur 378 mkr Álftanesvegur 510 mkr Sundabraut 650 mkr
Samgönguáætlun 2005-2008Vegáætlun • Helstu framkvæmdir Gjábakkavegur 425 mkr Breikkun Reykjanesbrautar 1.255 mkr Hringvegur um Stafholtstungur 421 mkr Kolgrafarfjörður 482 mkr Svínadalur/Flókalundur 995 mkr Djúpvegur 1.585 mkr Hringvegur um Norðurárdal (Skfj) 742 mkr Húsavík/Þórshöfn 1.123 mkr Fáskrúðsfj/Héðinsfjgöng 5.387 mkr Vegir um þjóðgarða 450 mkr