370 likes | 713 Views
5-1 Hvað er ljós?. Ljóseind er örsmá eind sem flytur orku ljóss og annarra rafsegulbylgna. Mynd 5-2. Rafsegulbylgja er þverbylgja sem þarf ekki bylgjubera til þess að færast úr stað. Þær berast í gegnum tómarúm á hraðanum 300.000 km/sek.
E N D
5-1 Hvað er ljós? • Ljóseind er örsmá eind sem flytur orku ljóss og annarra rafsegulbylgna. Mynd 5-2. • Rafsegulbylgja er þverbylgja sem þarf ekki bylgjubera til þess að færast úr stað. Þær berast í gegnum tómarúm á hraðanum 300.000 km/sek. Kennari Eggert J Levy
Allar bylgjur ljóss eru þverbylgjur og hreyfistefnan er hornrétt á raf- og segulsviðið. Sjá mynd 5-3. Rafsvið er sviðið umhverfis rafhleðslu. Segulsvið er sviðið þar sem rafsegulkrafta gætir. 5-1 Hvað er ljós? Kennari Eggert J Levy
5-1 Hvað er ljós? • Í þverbylgju er hreyfistefna bylgjunnar hornrétt á raf og segulsviðið. (Mynd 5-3) Kennari Eggert J Levy
Rafsegulrófið er röð mismunandi rafsegulbylgna sem raðað er eftir mismunandi tíðni og orku. Rafsegulrófið nær meðal annars yfir útvarpsbylgjur, örbylgjur, ljósbylgjur, útfjólubláa geislun og gammageislun. Mynd 5-5, bls 113, sjá næstu glósu. 5-1 Hvað er ljós? Kennari Eggert J Levy
Rafsegulrófið 5-1 Hvað er ljós? Kennari Eggert J Levy
Sýnilega litrófið þar er tíðni ljósbylgjanna milli 400 - 750 milljarðar Hz. Rautt ljós hefur lægstu tíðnina, en fjólublátt þá hæstu. Ósýnilega litrófið, þar eru ljósbylgjur sem hafa lægri tíðni en rautt ljós og hærri tíðni en fjólublátt ljós. 5-1 Hvað er ljós? Kennari Eggert J Levy
Örbylgjur nefnast þær útvarpsbylgur, sem hafa mestu bylgjulengdina og minnstu tíðnina. Tvíeðli ljóss, ljósið hefur bæði eiginleika bylgna og agna, en aldrei samtímis. 5-1 Hvað er ljós? Kennari Eggert J Levy
Ljósröfun er eingöngu hægt að útskýra með því að ljósið sé úr ögnum, að flestu öðru leyti hagar ljós sér út frá bylgjueiginleikum þverbylgna. Sjá mynd 5-9, bls 116. 5-1 Hvað er ljós? Kennari Eggert J Levy
Sólarrafhlaða 5-1 Hvað er ljós? Kennari Eggert J Levy
Lýsandi hlutir gefa frá sér eigin ljós. Upplýstir hlutir endurkasta ljósgeislum. Myndun ljóssGlóðarljós: Grannur vír úr volframi hitnar þegar rafeindir flæða gegnum vírinn sem veitir viðnám, hann tekur að glóa og gefur frá sér ljós. 5-2 Ljósgjafar Kennari Eggert J Levy
Flúorljós: Rafeindir dynja á gassameindumm undir litlum þrýstingi í glerpípu. Ljómefnið inn í pípunni breytir útfjólublárri geislun í sýnilegt ljós, ljósið myndast þegar gasið afhleðst. Neonljós: Rafmagn fer í gegnum glerpípu sem inniheldur gas undir litlum þrýstingi. Rautt ljós myndast við afhleðslu rafmagns sem fer í gegnum neongas. 5-2 Ljósgjafar Kennari Eggert J Levy
Gagnsæ efni hleypa ljósi greiðlega í gegnum sig. Hálfgagnsæ efni hleypa ljósi í gegnum sig á óskýran hátt. Ógagnsæ efni hleypa ljósi ekki í gegnum sig. 5-2 Ljósgjafar Kennari Eggert J Levy
Speglun kallast það þegar ljósgeisli endurvarpast af fleti. Speglun getur verið tvenns konar Regluleg speglun einkennist af því að ljósgeislar endurvarpast af sléttum fleti og dreifast lítið sem ekkert. 5-3 Speglun Innfalls- og útfallshorn eru jafnstór Kennari Eggert J Levy
5-3 Speglar • Dreifð speglun einkennist af því að geislarnir endurvarpast af ósléttum fleti og dreifast í allar áttir. Kennari Eggert J Levy
5-3 Speglar Regluleg speglunDreifð speglun Kennari Eggert J Levy
5-3 Speglar • Til eru þrenns konar speglar: Sléttir speglar, kúptir speglar og íhvolfir speglar. Kennari Eggert J Levy
5-3 Speglar Sléttur spegill er með fullkomlega sléttan speglunarflöt. Aðfalls- og útfallshorn geislans eru alltaf jafn stór. Spegilmyndin snýr eins og fyrirmyndin, sýnist vera sömu stærðar og virðist vera jafn langt aftan við spegilinn og fyrirmyndin er fram við hann. Notagildi: Á baðherbergjum. Kennari Eggert J Levy
5-3 Speglar Kúptur spegill er kúptur eða kúlulaga. Kúptur spegill dreifir ljósgeislum sem endurvarpast af speglunarfleti. Kennari Eggert J Levy
5-3 Speglar Spegilmyndin er alltaf réttstæð og minni en fyrirmyndin og virðist vera fyrir aftan spegilinn. Þeir veita rangar upplýsingar um fjarlægðir. Notagildi: Í verlsunum eru kúptir speglar til að veita yfirsýn yfir stærra svæði. Kennari Eggert J Levy
5-3 Speglar Holspegill er íhvolfur. Holspegill endurvarpar þeim geislum sem koma samsíða ási spegilsins þannig að þeir koma saman í punkti sem nefnist brennipunktur. Ás spegilsins er ímynduð lína sem dregin er gegnum brennipunktinn og miðju spegilsins. Kennari Eggert J Levy
Ef ljósgjafa er komið fyrir í brennipunktiholspegils endurkastast ljósgeislarnir allir samsíða til baka frá speglinum. Engin mynd verður þá til, en samþjappaður ljósgeisli myndast. Holspegill endurvarpar geislum sem falla samsíða spegilásnum í brennipunktinn. Notagildi: Í aðalljósum bíla eru holspeglar. 5-3 Speglar Kennari Eggert J Levy
5-4 Ljósbrot • Ljósbrot er stefnu-breyting sem ljósgeisli tekur þegar hann fer úr einu efni á annað. • Ljósbrot stafar af því að ljósið fer mishratt í gegnum mismunandi efni. Kennari Eggert J Levy
5-4 Ljósbrot • Ljós sem berst í lofti og fer í gegnum vatn undir ákveðnu hægir á sér, þess vegna brotnar ljósið. Kennari Eggert J Levy
5-4 Ljósbrot • Hvernig greinir augað fisk í vatni? Kennari Eggert J Levy
5-4 Ljósbrot • Hvítt ljós samanstendur af rauðum, gulum, grænum, bláum og fjólubláum litum. Þegar hvítt ljós fer í gegnum prisma (glerþrístrending) brotnar það í litróf. Mynd 5-22, bls 124. Ljósbrot í prisma Kennari Eggert J Levy
5-4 Ljósbrot • Ljósbrot í regndropa Kennari Eggert J Levy
5-4 Ljósbrot • Mótun regnbogans Athugandi sér rautt ljós koma frá vatnsdropum í skýjunum hátt upp, meðan dropar í lægri skýjum senda fjólublátt ljós til augans. Kennari Eggert J Levy
5-4 Ljósbrot Að standa undir regnboga • Regnboginn er alltaf framan við þig. Ef athugandinn hreyfir sig, þá hreyfist regnboginn. Kennari Eggert J Levy
Linsa er gagnsær hlutur sem brýtur ljósgeisla. Til eru tvær gerðir Safnlinsur og dreifilinsur. 5-4 Linsur Kennari Eggert J Levy
5-4 Linsur Safnlinsa brýtur ljósgeisla þannig að þeir færast nær hver öðrum. Dreifilinsa brýtur samsíða ljósgeisla þannig að þeir dreifast í allar áttir. Kennari Eggert J Levy
Fjarsýnir nota safngler. Nærsýnir nota dreifigler. 5-4 Augað og sjónin Kennari Eggert J Levy
Þegar ljós fellur á efni fer það eftir gerð efnisins hvort það drekkur ljósið í sig,endurvarpar því eða hleypir því í gegnum sig. Hvaða litur ljóss endurkastar hlutur sem er grænn og ógagnsær? Grænn litur endurkastast. 5-5 Litir ljóssins Kennari Eggert J Levy
Hvaða litum ljóss hleypir grænn og ógagnsær hlutur í gegnum sig? Engum. Hvaða liti ljóss gleypir rauður, gagnsær hlutur? Alla liti nema rauða litinn. 5-5 Litir ljóssins Kennari Eggert J Levy
Ljósþráðatækni er fólgin í flutningi ljóss langar leiðir eftir grönnum streng úr gleri eða plasti. Notagildi: Læknisfræði og miðlun á sjónvarpsefni. 5-6 Ljós og tækni Kennari Eggert J Levy
Leysar byggjast á ljósi af aðeins einni bylgjulengd, þannig að allar bylgjur eru samfasa. Notagildi: Á sviði lækninga, iðnaðar og flutninga. 5-6 Ljós og tækni Kennari Eggert J Levy
5-6 Ljós og tækni • Heilmyndun byggir á að nota ljós og fá fram þrívíða mynd. Notagildi: Geymir magn upplýsinga í litlu rými, sýnir innviði líffæra og bílvéla. Kennari Eggert J Levy