90 likes | 183 Views
Nýjar straumar á mörkuðum sjávarafurða 2004. Hvað þurfa framleiðendur/útflytendur að hafa í huga Ron Bulmer Ron Bulmer Consulting Inc May 14, 2004. Gögn um umfang fiskveiða. 2001 (FAO gögn ) framleidd voru 128 mill jón tonn 29% kom frá fiskeldi
E N D
Nýjar straumar á mörkuðum sjávarafurða 2004 Hvað þurfa framleiðendur/útflytendur að hafa í huga Ron Bulmer Ron Bulmer Consulting Inc May 14, 2004
Gögn um umfang fiskveiða • 2001 (FAO gögn) framleidd voru 128 milljóntonn • 29% kom frá fiskeldi • 90% af fiski sem er seldur hefur verið meðhöndlun eða unninn á einhvern hátt • 37% heimsframleiðslunnar (þyngd upp úr sjó) seldur á heimsmarkaði • 76% innflutnings er til þriggja markaða (BNA, ESB, Japan) • 700 tegundir eru í dreifingu íBNA, yfir 1000 í ESB
Áhrif breytts framboðs á markaðinn • Nýir viðskiptavinir eru fjölskyldur sem búa í þéttbýli með tvær fyrirvinnur • Fjarlægðin milli fiskimannsins / eldismannsins og neytandans er mikil og skilningur á högum hvors annars er í lágmarki • Fjarlægð markaðarins, vinnslutækni, lyf, geymsla, umfjöllun miðla um sjálfbærar veiðar, nýting hafanna – allt leiðir þetta til hugsanlegra vandamála í fiskveiðum sem neytendur skynja sem raunveruleg vandamál • Umfang framleiðslunnar, og stærð viðskiptavina á markaði eykur hættuna á raunverulegum vandamálum • Neytenduu skortir þekkingu á matvælaframleiðslu sem eykur hræðslu þeirra varðandi fæðuna sem þeir neyta
Þrýstingur neytenda veldur þrýstingi á verslun og reglugerðir stjórnvalda • Alþjóðavæðing framleiðslu • Erfðabreyttar lífverur • Kúafárið • Klórfenakólleifar í eldisrækju • Dioxin hræðsla í Evrópu • Innköllun nautakjötsafurða í Ameríku • Eftir 11. Sept. kvíði, hræðsla við miltisbrand
Viðbrögð viðskipalífs og stjórnvalda við neytendum • Heilnæmi tryggt með auknu eftirliti með innfluttningi á landamærum • Viðskiptavinir krefjast samningsbundinna gæða • Viðskiptavinir þróa og viðhalda tengslum • Bestun framleiðslu óháð mörkuðum • Lárétt og lóðrétt samþætting viðskiptalífsins • Pólitísk og reglugerðar viðbrögð vegna matvæla öryggi • Auknar upplýsingar til viðskiptavina t.d. merki á vörur • Utanaðkomandi frjáls félagasamtök reyna að hafa áhrif á fiskveiðar
Nýjar reglur á lykil mörkuðum eins og í BNA og Evrópusambandinu • Matvæla- og lyfjaeftirlitið í BNA setti nýjar reglur árið 2004 um skráningu vinnslustöðva og tilkynningarskyldu sem hluta af lögum gegn líftæknihryðjuverkum • Landbúnaðarráðuneytið í BNA setti nýjar reglur um upprunamerkingar á sjávarafurðir í smásölu í sept 2004 • Almenn matvælalöggjöf frá 2002 í Evrópusambandinu leiðir til nýrra reglna sem taka gildi í janúar 2005 • “Homeland Security”lögí BNAveita fjármagni til eftirlits með sjávarafurðum á landamærum
Umhvefismálin flækja enn frekar markaði fyrir sjávarafurðir • Sjálfbærni veiða er lykilatrið fyrir neytendur • Málflutningur frjálsra félagasamtaka utan greinarinnar varðandi verndun hafs og fiskveiða ruglar neytendur • Umhverfismerki á sumum mörkuðum verða mikilvæg fyrir viðskiptalíf og neytendur en geta aukið ringulreið í fiskveiðum
Nýir staumar fyrir markaði sjávarafurða • Aukin vitneskja neytenda um málefni hafins og þ.a.l. sjávarafurða • Nauðsynlegt er að fræða viðskiptavini svo þeir skilji hugtakið um sjálfbærni fiskveiða • Þörf er á að viðhalda og byggja á núverandi góðri ímynd íslensks sjávarútvegs • Ekki klúðra þeim árangri á mörkuðum sem þið hafið náð í formi styrks og uppbyggingar