110 likes | 243 Views
Hvað var að gerast um 1800?. Hvað var að gerast um 1800?. Í lok 18. aldar voru komnar fram margar nýjungar í stjórnmálum og félagsmálum. Í lok 18. aldar hófust lok einveldis í Evrópu, uppreisnir voru algengar því fólk vildi fylgja eftir kröfum sínum um:
E N D
Hvað var að gerast um 1800? • Í lok 18. aldar voru komnar fram margar nýjungar í stjórnmálum og félagsmálum. • Í lok 18. aldar hófust lok einveldis í Evrópu, uppreisnir voru algengar því fólk vildi fylgja eftir kröfum sínum um: • hagkvæmari rekstur ríkisins og minna bruðl. • minni forréttindi yfirstétta. • að völd færðust í æ meiri mæli til alþýðunnar með lýðræðislegri stjórnunarháttum (aukið lýðræði).
Öfl viðskipta og framleiðslu (t.d. hagkvæmni fjöldaframleiðslu) höfðu vaxandi áhrif. • Þjóðernishreyfingar sem vildu efla eigin tungu og menningu voru að styrkjast. • Vaxandi áhugi Evrópumanna var á nýlendunum.
Upphaf sjálfstæðisbaráttunnar • Kristján VIII tók við völdum í Danmörku 1839 og fljótlega lét hann kanna hvort ekki ætti að stofna ráðgjafaþing á Íslandi. • Hverjir áttu að fá kosningarétt? • Hverjir voru kjörgengir? • Hvar átti að halda þingið, hvaða tungumál átti að tala og hver átti að fá að hlusta á þingfundi? • Fjölnismenn vildu halda Alþingi á Þingvöllum. • Jón Sigurðsson vildi halda það í Reykjavík.
Iðnbyltingin • Hófst í Bretlandi á 18. öld • Barst síðar til Þýskalands, Belgíu og Frakklands og Bandaríkjanna
Staðan í þjóðfélagsmálum á 19. öld • Lýðræðisstefna • Aukið frelsi einstaklingsins • Þjóðveldisstefna • Aukið sjálfstæði þjóða (tengist Napóleonstyrjöldum)
Rómantík • Í stað skynsemishyggju ræður rómantík ríkjum með áherslu á hið þjóðlega.
Frelsisbarátta og nýlendustefna • Evrópuþjóðir gerðu byltingar • Ameríkuþjóðir öðluðust sjálfstæði • Afríka og Asía skiptust milli Evrópuvelda
Spurningar • Hvað lærðuð þið í fyrra? • Hvaða ár var franska byltingin? • Hver var Jörgen Jörgensen? • Hver var Jón Sigurðsson? • Hvenær er Jón Sigurðsson fæddur? • Hvað er einokunarverslun? • Hvernig var efnahagsleg staða Íslendinga í upphafi 19. aldar? • Vænkaðist hagur Íslendinga er á leið öldina?
Spurningar • Hvaða þættir hjálpuðu til við að byggja upp efnahag Íslendinga? • Hver var Napóleon? • Hvaða frægu atburði getið þið talið upp frá 19. öld.