200 likes | 361 Views
Ingunnarskóli - Norðlingaskóli Þróunarverkefni Einstaklingsmiðað námsmat. Inngangsspjall: Hvað er að gerast í námsmatsmálum?. Gróska og deilur. Gróska í kennslu- og námsmatsfræðum: Gerjun og deilur: Bandaríkin: Prófin / óhefðbundið námsmat England: Prófin / leiðsagnarmat Hér á landi:
E N D
Ingunnarskóli - NorðlingaskóliÞróunarverkefniEinstaklingsmiðað námsmat Inngangsspjall:Hvað er að gerast í námsmatsmálum?
Gróska og deilur Gróska í kennslu- og námsmatsfræðum: Gerjun og deilur: Bandaríkin: Prófin / óhefðbundið námsmat England: Prófin / leiðsagnarmat Hér á landi: Óhefðbundið námsmat, símat, námsmöppur, stöðugt námsmat, einstaklingsmiðað námsmat Ágreiningur um fyrirkomulag – hlutverk samræmdra prófa
Byrjum hér á landi • Gróska í námsmati í kringum námskrána 1976/77 • Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar liggja námsmatsmál mikið í láginni (námsmat = vandræðamál) • Áhugi hefur farið vaxandi á undanförnum árum (námskráin 1999 – erlendir straumar) • Styrkir úr þróunarsjóðum • Einstaklingsmiðunarstefnan
Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats: • Vesturbæjarskóli • Grunnskólinn í Borgarnesi • Laugalækjarskóli • Ingunnarskóli • Ölduselsskóli • Salaskóli • Brekkuskóli • Glerárskóli • Hrafnagilsskóli • Langholtsskóli • Víkurskóli • Vogaskóli • ... og margir fleiri
Út á hvað ganga þessi verkefni? • „Naflaskoðun“ - kortlagning • Heildaráætlanir – samræming • Aukna fjölbreytni • Einstaklingsmiðað námsmat • Frammistöðumat • Námsmöppur – ferilmöppur - verkmöppur • Leiðarbækur • Nemendaviðtöl • Gátlistar, matslistar • Sjálfsmat, jafningjamat • Þróun matsviðmiðana (e. scoring rubrics, marklistar, sóknarkvarðar)
Í raun er lítið vitað um námsmat í grunnskólum hér á landi! Þrjár rannsóknir: • Rannsókn Ernu Ingibjargar Pálsdóttur á námsmatsaðferðum (lokið) • Rannsókn Rúnars Sigþórssonar á áhrifum samræmdra prófa (ólokið) • Rannsókn Ingvars Sigurgeirssonar, Jóhönnu Karlsdóttur og Meyvants Þórólfssonar á námsmatsaðferðum í grunnskólum (ólokið)
Rannsókn Ingibjargar Ernu Pálsdóttur • Spurningalisti var sendur í 23 grunnskóla skólaárið 2003–2004 þar sem spurt var um fyrirkomulag námsmats (65% heimtur) • Námsmat byggist annars vegar á skriflegum prófum (einkum á mið- og unglingastigi) og hins vegar á frammistöðu nemenda Þessar aðferðir reyndust lítið notaðar (en áhugi á þeim mikill): • Þátttaka nemenda • Umræður við nemendur • Sjálfsmat og jafningjamat • Námsmöppur (ferilmöppur, portfolio) Erna Ingibjörg Pálsdóttir (2005). Námsmat í höndum kennara. Meistaraprófsritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed.-gráðu í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri með áherslu á stjórnun.
Rannsókn Rúnars Sigþórssonar Ítarleg rannsókn á áhrifum samræmdra prófa á kennslu Rannsóknin nær til fjögurra skóla og tveggja námsgreina (íslensku og náttúrufræði) og byggist á vettvangsathugunum og viðtölum við nemendur og starfsfólk ...
Rannsókn IS, JK og MÞ • Rannsóknin byggir á heildarúttekt á námsmati í skólum hér á landi • Upplýsinga er aflað með athugunum á gögnum frá skólunum • Rannsókninni er ætlað að bregða upp mynd af fyrirkomulagi námsmats á öllum stigum grunnskólans, með sérstakri áherslu á fjórar greinar: Íslensku, stærðfræði, myndmennt og náttúrufræði • Fyrstu niðurstöður sýna skýrt mynstur (aldursstig, greinar)
Ákvæði námskrár • Hver eru ákvæði aðalnámskrár um námsmat? • Hversu hugnanleg eru þessi ákvæði? • Að hvaða marki vinna skólar eftir ákvæðum námskrár – og að hvaða marki ekki?
Ákvæði Aðalnámskrár 1999 • Megintilgangur námsmats … að afla upplýsinga sem hjálpa nemendum við námið, örva þá og hvetja til að leggja sig enn betur fram … • Námsmat fer ekki eingöngu fram í lok námstímans heldur er það einn af föstum þáttum skólastarfs, órjúfanlegt frá námi og kennslu … • Þar sem markmiðin eru margvísleg … er augljóst að matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar. • Mikilvægt er að meta bæði verklega og bóklega þætti og prófa ýmist skriflega, verklega eða munnlega eftir því sem við á. • Námsmat þarf … að fara fram jafnt og þétt á námstímanum. • Kennarar þurfa að hjálpa nemendum til raunhæfs sjálfsmats …
Tilgangur námsmats!? – flóknara mál en sýnist í fyrstu Námshvatning – aðhald Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra Vísbendingar til kennara Greina og meta nám eða kennslu Gæðaeftirlit Gera tilgang námsins ljósari Val og flokkun á fólki
Önnur sjónarmið um tilgang námsmats (hin dulda námskrá) • Búa nemendur undir lífsbaráttuna • Halda aga • Umbuna eða refsa? • Styrkja vald kennarans? • Ógnun • Eyða tíma!?
Þegar grannt er skoðað: Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur ? Þegar grannt er skoðað: Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur ? • ... er flókið • það er afdrifaríkt • fyrir þróun sjálfsmyndar • fyrir starfsval og starfsframa • ... reynir mjög á sanngirni og réttlætiskennd • ... tengist ólíkum viðhorfum • ... tengist fordómum okkar • ... manneskjan er ótraust mælitæki!
Þróunin vestan hafs • Deilur um hlutverk og þýðingu staðlaðra prófa • Gæðastaðla-hreyfingin (the standards movement) • Hreyfing kennd við óhefðbundið námsmat (Alternative Assessment, Authentic Assessment, Performance Assessment) • Assessment of / for / as Learning
England • Vaxandi umræða um mikilvægi svokallaðs leiðsagnarmats (Formative Assessment) • Rannsóknir Black og Wiliam: Inside the Black Box (1998)
Nokkur mikilvæg námsmatshugtök Greinandi mat:Til að greina námserfiðleika (Diagnostic Assessment) Stöðumat:Hvar stendur nemandinn? (Placement Assessment) Leiðsagnarmat:Til að bæta námið (Formative Assessment) Heildarmat (yfirlitsmat):Til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið (Summative Evaluation) Símat:Stöðugt námsmat á námstíma (Continuous Assessment / Ongoing Assessment)
Leiðsagnarmat • Kjarninn í leiðsagnarmati er að nemandinn fái (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna sýni fram á þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat er mikilvægur þáttur í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilja markmiðin) (Black og Wiliam 1998): Inside the Black Box
Einstaklingsmiðað námsmat • Gengið er út frá getu og hæfni hvers nemanda • Matið nær til allra flokka markmiða • Matið er stöðugt allan námstímann og fléttast með eðlilegum hætti inn í námið • Áhersla á uppbyggjandi endurgjöf (leiðsögn) • Námsmatsverkefnin sjálf eiga að hafa kennslufræðilegt gildi • Matið nær jafnt til aðferða og afurða • Byggt er á margvíslegum gögnum og sjónarhornum • Áhersla á virka þátttöku nemenda, sjálfsmat, jafningjamat
Helstu námsmatsaðferðir • Skipulegar athuganir • Mat á frammistöðu • Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) • Greining og mat á verkefnum / úrlausnum • Dagbækur, leiðarbækur • Sjálfstæð verkefni • Sjálfsmat nemenda • Jafningjamat • Umræður – viðtöl • Viðhorfakannanir • Próf og kannanir • Námshátíðir, upp-skeruhátíðir (Celebration of Learning, Learning Celebrations)