1 / 11

Viðbragðssnjallir kennarar að starfi

Viðbragðssnjallir kennarar að starfi. Hafd ís Gu ð jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands A ð s á l íf efldu fr æ i - Einstaklingsmi ð un í n ám i Rá ð stefna á Akureyri Laugardaginn 22. apríl 2006. Þátttökurannsókn: Öflun upplýsinga Viðtölum Vettvangsathugunum Greiningu gagna

oshin
Download Presentation

Viðbragðssnjallir kennarar að starfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Viðbragðssnjallir kennarar að starfi Hafdís Guðjónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands Að sá lífefldu fræi - Einstaklingsmiðun í námi Ráðstefna á Akureyri Laugardaginn 22. apríl 2006

  2. Þátttökurannsókn: Öflun upplýsinga Viðtölum Vettvangsathugunum Greiningu gagna Ummyndun upplýsinga Greining á upplýsingum Lýsingar og tilvitnanir Túlkun á merkingu og samhengi Þátttakendur: Íslenskir kennarar Kennarar í Ástralíu Kennarar í Bandaríkjunum Kennarar í Evrópu: Lettlandi Noregi Finnlandi Eigindleg rannsókn Aðferðafræði og þátttakendur

  3. Skóli fyrir alla byggir á: • siðfræðilegum skilningi á ólíkum nemendum • námssamfélagi sem metur margbreytileikann í námsumhverfinu • viðbragðssnjöllum kennurum sem búa yfir kennslufræðilegri hæfni til að kenna fjölbreyttum hópi nemenda

  4. Þekkingargrunnur viðbragðssnjallra kennara Faglegt samstarf Athafnamiðað nám Námskrá skipulögð fyrir heilan hóp og hvern einstakling Virk fjölskyldu-tengsl fyrir alla nemendur Heildtækur bekkjarandi Til að skipuleggja nám og kennslu

  5. Heildræn námskrá Námskrá skipulögð fyrir heilan hóp og hvern einstakling • Fjölbreyttir kennsluhættir • Heildrænar kennsluaðferðir • Áhersla á innihald, ferli og árangur • Fjölbreytt, heildrænt námsmat (menntandi námsmat) • Aðlöguð að þörfum nemenda • Greinarmunur á námsmarkmiðum, aðferðum og námsmati

  6. Rannsókn og virkni Athafnamiðað nám • Handfjötlunar eða verklegt nám • Lausnaleitarnám(greining, mat, ákvörðun og viðbrögð) • Raunveruleg verkefni • Verkefni byggð á áhugamálum nemenda

  7. Félagsleg hlutdeild í skólastarfinu • Samvirkt nám • Bekkjarefling • Bekkjarfundir • Heimakrókur Heildtækur bekkjarandi

  8. Nauðsynlegur þekkingargrunnur Faglegt samstarf • Samkennsla • Lausnateymi • Sérfræðingar • Fagfólk • Annað starfsfólk

  9. Samstarf við heimilin • Virðing gagnvart fjölskyldum nemenda • Upplýsingastreymi • Samvinna t.d.: • Fundir • Heimsóknir • Samkennsla • Frítími Virk fjölskyldutengsl

  10. Námskrá skipulögð fyrir heilan hóp og hvern einstakling Viðbragðssnjallir kennarar • skilja þróun á þroska barna og einstaklingsmun og skuldbinda sig til að kenna öllum nemendum • búa yfir þekkingargrunni sem gerir þeim fært að sundurgreina þarfir nemenda er þeir þróa námskrá fyrir alla nemendur.

  11. Nokkrar heimildir sem stuðst var við í þessum fyrirlestri Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti. (1999) Hafdís Guðjónsdóttir (2000) Responsive professional practice: Teachers analyze the theoretical and ethical dimensions of their work in diverse classrooms. Óútgefið doktorsverkefni. University of Oregon, Eugene Oregon. Hafdís Guðjónsdóttir, Matthildur Guðmundsdóttir og Árdís Ívarsdóttir (2005) Fagleg kennsla í fyrirrúmi. Reykjavík: HÁM. Meijer, C. & Soriano, V. & Watkins, A. Ed. (2003) Special needs education in Europe. European Agency for development in special needs education. Eurydice. Meijer, C. Ed. (2003) Nám án aðgreiningar og árangursríkt starf í kennslustofunni. European Agency for Development in Special Needs Education.

More Related