190 likes | 367 Views
Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana. Fjármálaráðuneyti. MPA nám við Háskóla Íslands 25. janúar 2007 Stefán Jón Friðriksson fjárreiðu- og eignaskrifstofa. Innkaupastefna ríkisins. Samþykkt af ríkisstjórn Íslands 15. nóvember 2002
E N D
Innkaupastefna ráðuneyta og stofnana Fjármálaráðuneyti MPA nám við Háskóla Íslands25. janúar 2007 Stefán Jón Friðrikssonfjárreiðu- og eignaskrifstofa
Innkaupastefna ríkisins • Samþykkt af ríkisstjórn Íslands 15. nóvember 2002 • Gildi stjórnsýslufyrirmæla fyrir ráðuneyti og ríkisstofnanir • Myndar ramma um áherslur í innkaupum ríkisins • Skapar aðhald markaðarins gagnvart ríkisstofnunum • Hefur ekki lagalegt gildi
3 meginþættir stefnunnar • Mælanleg markmið • Almennar forsendur innkaupa • Sérstakar áherslur í innkaupum 2003-2006
Mælanleg markmið • Hagræðing í innkaupum: Markmið að spara 2500 milljónir króna á á árabilinu 2003-2006 eða 600-650 milljónir króna á ári.
Mælanleg markmið • Rafræn viðskipti: Innkaup ríkisins í almennum rekstrar- og sérvörum verði með rafrænum hætti fyrir lok árs 2004. • Rammasamningar: Velta rammasamninga aukist um 30% árlega árin 2003-2006 • Skilgreining innkaupa: Einstök ráðuneyti ljúki við að skilgreina innkaupastefnu fyrir sig og sínar stofnanir. Ráðuneytin birti stefnuna opinberlega.
Almennar forsendur • Hagkvæm kaup eða BESTU KAUP • Ábyrgð og gagnsæi. • Einföldun og skilvirkni. • Menntun og sérhæfing. • Efling samkeppnismarkaðar.
Bestu kaup • Besta mögulega niðurstaða að teknu tilliti til kostnaðar og ávinnings. • Líftími vöru • Val á innkaupaaðferð hefur áhrif. • Umhverfissjónarmið. • Hugað sé að því að einstakir þættir í rekstri verði betur leystir með kaupum á almennum markaði
Ábyrgð og gagnsæi • Innkaup eru allt ferlið frá þarfaskil-greiningu þar til innkaupin eru hætt að nýtast. • Ákvarðanir um innkaup falla undir ábyrgð og skyldur forstöðumanna m.a. um nýtingu fjármuna á hagkvæmastan hátt. • Gagnsæi er forsenda samanburðar.
Einföldun og skilvirkni • Velja innkaupaaðferð m.t.t. umfangs og eðlis innkaupa. Lágmarka kostnað við innkaup fyrir kaupendur og birgja. • Yfirfara samninga og meta skilvirkni þeirra með reglulegu millibili. • Samræmd innkaup auka skilvirkni.
Menntun og sérhæfing • Ábyrgð forstöðumanna að byggja upp þekkingu. • Ríkiskaup bjóða fræðslu og þjálfun á sviði innkaupa. • Í stærri innkaupum nýti stofnanir sér þjónustu Ríkiskaupa.
Efling samkeppnismarkaðar • Í krafti stærðarinnar getur ríkið stuðlað að: • Uppbyggingu markaðar á tilteknu sviði og bættri samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja. • Eflingu þjónustu sem nýst getur á almennum markaði. • Aukinni verkþekkingu og bættri þjálfun. • Betra aðgengi og minni kostnaði fyrirtækja í viðskiptum sínum við ríkið. • Nýtist ríkinu til lengri tíma. • Dæmi: Rafræn viðskipti.
Sérstakar áherslur 2003-2006 • Rafræn viðskipti • Innkaupakort ríkisins • Rafrænt markaðstorg • Samræmd innkaup • Rammasamningar • Útboð á rekstrarþáttun • Stoðþjónusta • Samanburður við almennan markað
Sérstakar áherslur 2003-2006 • Útboð á sérfræðiráðgjöf • 3 milljarða innkaup á ári • Leiðbeiningarrit um kaup á ráðgjöf 2002 • Áherslur varðandi mism. tegundir innkaupa • Almenn innkaup • Sérhæfð innkaup • Verkefnastjórnun / Samningsstjórnun
Sérstakar áherslur 2003-2006 • Fræðsla og upplýsingar • Leiðbeiningar • Einkaframkvæmd • Aðferðafræði nýtist stærri þjónustukaupum. • Stefnumótun ráðuneyta • Innkaup verði hluti af skipulegum verkefnum ráðuneyta. • Ráðuneyti birti og kynni innkaupastefnu fyrir árslok 2003
Verkefni ráðuneyta • Setja innkaupamál á dagskrá • Tryggja stuðning stjórnenda • Skilgreina og birta innkaupastefnu. • Geri árlega grein fyrir árangri af innkaupastefnu með opinberum hætti og til FJR. • Skýra ábyrgð forstöðumanna á innkaupum • Skipa ábyrgðarmann innkaupa í ráðuneyti
Skipulag vinnu • Greining • Kortlagning innkaupaferla • Skipulag innkaupa • Notkun innkaupatóla • Frumstefnumótun • Markmið með tilliti til innkaupastefnu ríkisins • Áherslur sbr. innk.stefna ríkisins • Eftirfylgni • Samráð við stofnanir
Skipulag vinnu • Drög að stefnumótun • Samráð við fjármálaráðuneyti og Ríkiskaup • Mat á ávinningi • Birting stefnunnar opinberlega og sérstaklega gagnvart stofnunum • Eftirfylgni með markmiðum og innleiðingu
Fjármálaráðuneytið • Almenn stefnumótun og eftirfylgni • Samræming vinnu ráðuneyta • Áherslur um sparnað • Miðla þekkingu og tækjum sem þarf til að ná markmiðunum • Innleiðing verkfæra á sviði innkaupa • Styðja við samþættingu viðskiptakerfa og rafrænna innkaupalausna